Vísir - 29.12.1962, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 29. desember 1962.
n
Slysavarðstofan t Heilsuvemdar-
stöðinni er opir allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl 18—8
sími 15030.
Neyðarvaktin. simi 11510 nvern
virkan dag. nema lu rdaga kl
13-17
Vikuna 29. des. til 4. jan. er næt
urvörður í Vesturbæjarapóteki. Á
nýársdag er opið í Reykjavíkur-
apóteki.
Tannlæknavaktin:
Sunnudagur 30. des. kl. 2-3: Guð
mundur Ólafsson, Grettisgötu 62.
Gamlársdag kl. 10-12 f.h. Hörður
Sævaldsson, Tjarnargötu 16. Ný-
ársdag kl. 2-3 Birgir Jóhannesson,
Laugavegi 126.
Útvarpið
Laugardagur 29. desember.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Óskalög sjúklinga (Kristin
Anna Þórarinsdóttir). 14.40 Vikan
framundan: Kynning á dagskrár-
efni útvarpsins. 15.00 Laugardags-
lögin. 16.30 Danskennsla (Heiðar
Ástvaldsson). 18.00 Útvarpssaga
bamanna: „Morgunstjarnan" eftir
Marylis, þýdd af Torfa Ólafssyni
(Jóhanna Gunnarsdóttir les). 18.30
Tðmstundaþáttur barna og ung-
linga(Jón Pálsson). 19.45 Jólaleik-
rit útvarpsins: „Frelsunin" eftir
Edward Sackville-West, byggt á
Ódysseifskviðu Hómers. Þýðandi:
Geir Kristjánsson. Tónlist eftir
Benjamin Britten, flutt af söng-
urum, kór og Sinfóníuhljómsveit
íslands undir stjórn Williams
Striclands. Leikstjóri: Lárus Páls-
son. 22.55 Danslög, þ.á.m. leikur
hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
Söngvari: Harald G. Harald.
24.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 30. desember.
Fastir liðir eins og venjulega.
11.00 Messa í Laugarneskirkju
Ég elska hann eins og hann væri
bróðir minn — einkum þó eftir
að ég hitti bróður hans.
(Prestur: Séra Björn O. Björnsson.
Organleikari: Kristinn Ingvarsson).
13.15 Tækni og verkmenning: IX.
erindi: Vinnuhagræðing og stjórn-
unarmál (Sveinn Björnsson verk-
fræðingur). 14.00 Miðdegistónleik-
ar. 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Hvað
hafið þér lesið um jólin? (Vilhjálm
ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 17.30
Barnatími. 18.30 „Ofan gefur snjó
á snjó“: Gömlu lögin sungin og
leikin. 19.30 íþróttaspjall. 20.00
Jólatónleikar Ríkisútvarpsins og
Sinfóníuhljómsveitar íslands í
Kristkirkju, Landakoti. Hljómsveit
arstjóft William Strickland. Ein-
söngvari Sigurveig Hjaltested.
21.00 Sitt af hverju tagi (Pétur
Pétursson). 22.10 Danslög 23.30
Dagskrárlok
SJónvarpið
Laugardagur 29. desember.
10.00 Cartoon carnival
11.00 Captain Kangaroo
12.00 The adventures of Robin
Hood
12.30 The Shari Lewis show
13.00 Current events
14.00 Saturday sports time
16.30 It’s a wonderful world
17.00 The price is right
17.30 Phil Silvers
18.00 Afrts news
18.15 Special
18.25 The Chaplin’s corner
18.30 The big picture
19.00 Candid camera
19.30 Perry Mason
20.30 Wanted, dead or alive
21.00 Gunsmoke
21.30 Have gun — Woill travel
22.00 I led three lives
22.30 Northern lights playhourse
„Old Acquaintance"
Final edition news
Messur
Messur á morgun
Dómkirkjan. KI. 2, þýzk messa,
séra Jón Auðuns.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11
f.h„ séra Björn O. Björnssoh:j'
Barnaguðsþjónustan fellur ríiðúf,
séra Garðar Svavarsson.
Neskirkja. Barnamessa kl. 2.
Lúðrasveit drengja leikur undir
stjórn Páls Pampichlers. Séra Jón
Thoraresen.
Kópavogskirkja. Barnasamkoma
kl. 10.30 árdegis. Séra Gunnar
Árnason.
Langholtsprestakall. Jólavaka
fyrir aldrað fólk (70 ára og eldra)
hefst í safnaðarheimilinu kl. 4 s.d.
sunnudaginn 30. desember, en eng-
in messa eða barnasamkoma verð-
ur þann dag. Séra Árelíus Níels-
son.
Hallgrímskirkja. Færeysk jóla-
guðsþjónusta kl. 11. Séra Jakob
Jónsson.
Elliheimilið. Messa kl. 10 ár-
degis. Séra Hjalti Guðmundsson.
Fóstbræður syngja. Heimilisprest-
urinn.
Messur ur áramótin:
Dómkirkjan: Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 6 Séra Jón Auðuns.
Nýársdagur: Messa kl. 11. Biskup
Islands herra Sigurbjörn Einarsson
predikar, séra Óskar J Þorláksson
þjónar fyrir altari. Messa kl. 5.
Séra Ólafur Skúlason.
Laugarneskirkja: Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 6 e. h. Séra
Magnús Runólfsson. Nýársdagur.
Messa kl. 2,30 Séra Garðar Svavars
son.
Hallgrímskirkja: Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 6 Séra Sigurjón
Þ. Árnason. Nýársdagur. Messa kl.
11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl.
5 Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Langholtsprestakall. Gamlársdagur.
Messa kl. 6. Nýársdagur. Messa kl.
2. Séra Árelíus Níelsson.
Kirkja Óháða safnaðarins: Nýárs-
dagur. Hátíðarmessa kl. 4. Séra
Emil Björnsson.
Neskirkja: Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 6. Nýársdagur. Messa kl.
2. Séra Jón Thorarensen.
Fríkirkjan: Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 6. Nýársdagur. Messa
kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson.
Kópavogskirkja: Gamlársdagur.
Aftansöngur í Kópavogskirkju kl. 6
Nýársdagur. Messa í Réttarholts-
skóía kl. 2. Séra Gunnar Árnason.
Háteigsprestakall. Áramótamessur í
hátíðasal Sjómannaskólans. Gaml-
ársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýárs-
dagur. Messa kl. 2. Séra Jón Þor-
| varðsson.
Ilafnarfjarðarkirkja. Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 6 Séra Garðar
Þorsteinsson. Nýársdagur. Messa
kl. 2 Séra Bragi Friðriksson predik-
ar.
Garðasókn og Bessastaðasókn.
Gamlársdagur. Aftansöngur í Bessa
staðakirkju kl. 8. Séra Garðar Þor-
steinsson.
Kálfatjörn. Nýársdagur Messa kl. 4
Séra Garðar Þorsteinsson.
Vífilsstaðir: Messa 3. jan. kl. 8,30
e. h. Séra Garðar Þorsteinsson.
Elliheimilið: Gamlársdagur. Messa
fctaíw§£íar&orsteinn BÍörnsson Frí-
kirkjuprestur predikar, söngkór
Frfkirkjunnar syngur. Nýársdagur:
Messa kl. 10. Heimilispresturinn.
Gestir syngja.
Safnaðarfélögin í Langholtssókn
efna til jólavöku fyrir aldrað fólk
í söfnuðinum n.k. sunnudag og
hefst samkoman kl. 4 e.h. Allt
fólk 70 ára og eldra sem er til
heimilis í Langholtsprestakalli er
velkomið á þessa samkomu. Fjöl-
breytt dagskrá ásamt veitingum.
sala aðgöngumiða frá kl. 4 í dag.
Árnað heilla
Á jóladag voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni ungfrú Kristín Þórðar-
dóttir og Sverrir Sighvatsson loft-
skeytamaður. Heimili þeirra er að
Kelduhvammi 2, Hafnarfirði.
Á 2. dag jóla voru gefin saman
í hjónaband ungfrú Sonja Sigrún
Nikulásdóttir og Pétur Guðmunds-
son bifvélavirki. Heimili þeirra
verður að Tjarnarbraut 3, Hafnar-
firði.
srgörnuspá
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Dagurinn er ekki hentug
ur fyrir þig til að dvelja meðal
vina og kunningja eða jafnvel
ástvina þar eð deilur kunna
að rísa, jafnvel sakir ósköp
óverulegra atriða.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Horfur eru á að upp úr geti
soðið heima fyrir í dag sakir
einhverrar óánægju með starfs-
tíma þinn. Fjölskyldunni kann
að þykja þú fórna sér of litlum
tíma.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
úní: Þú ættir ekki að vera á
ferðinni á götum úti í dag þar
eð þú gætir auðveldlega lent
í umferðarslysi. Lang bezt væri
fyrir þig að lesa einhverja góða
bók f dag frá jólunum.
Krabbinn, 22. júni til 23. júlí:
Þú gætir hæglega lent í deilum
út af gangi mála á fjármála-
sviðinu við maka þinn eða aðra
nána félaga. Ráðlegast væri því
að skeggræða slík mál sem
minnst í dag.
Ljónið, 24. júlf til 23.ágúst:
Pér er nauðsynlegt að vera ekki
að flfka skoðunum þínum um
menn og málefni framan í
hvern sem er í dag þar eð
slíkt gæti sætt áköfum and-
mælum tilheyrenda.
. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Þér er nauðsynlegt að hafa
aokkurn hemil á matarlystinni
í dag og yfirleitt að gæta heilsu
þinnar vel þar eð smá kvillar
leita nú á þig.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þrátt fyrir að þú hefur tals-
verða tilhneigingu til að hitta
kunningja þína eða vini þá ætt-
yður fremur að forðast þá og
dvelja sem mest þar sem á-
rekstrar eru ólíklegastir.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Dveldu fremur heima fyrir held
ur en að leita út á við. Ein-
hverrar óánægju kann að gæta
heima fyrir með störf þín í dag
en það ætti að jafna sig fljótt.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til
21. des.: Sunnudeginum væri
bezt varið til þess að lesa ein-
hverja góða bók, þar eð horfur
eru ekki góðar á að þú skemmt
ir þér meðal vina þinna í dag.
Þeir eru illa fyrir kallaðir.
Stelngeitin, 22. des. til 20.
jan.: Nokkurra árekstra kann
að gæta í dag sakir fjármál-
anna, en úr þvf væri hægt að
bæta með þvf að sækja ein-
hverjar ódýrari skemmtanir
svo sem kvikmyndahús.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þér er nauðsynlegt að
auðsýna nokkra sanngirni f dag
en ekki standa of fastur fyrir
þegar aðrir koma til þín bónar-
veg, slíkt gæti valdið óþarfa
deilum
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Lang bezt værir fyrir
þig að halda til kirkju til að
lægja öldur sálarinnar, en af-
stöður eru fremur óhagstæðar
í dag f þeim efnum.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band ungfrú Ingibjörg Ólafsdóttir
hjúkrunarkona og Bragi Ólafsson,
aðstoðarflugumferðarstjóri. Heimili
þeirra er að Bergstaðastræti 28a.
Ljósm.: Studio Gests, Laufásv. 18.
1 dag verða gefin saman í
hjónaband í Kópavogskirkju ung-
frú Jóhanna Líndal stud. phil.,
Kópavogsbraut 30, og Tómas
Zoega stud. oecon, Kleifarvegi 8.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni ungfrú Þóra Þorvarðar-
dóttir og Gunnar Kristinn Jósteins-
son, Hringbraut 70, Hafnarfirði.
27. desember s.l. voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Sigrún
Greta Jóhannesdóttir og Haraldur
Árnason nemi. Heimili þeirra verð
ur að Hraunbergsvegi 2, Garða-
hreppi. Séra Garðar Þorsteinsson
framkvæmdi hjónavfgsluna.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sfna ungfrú Elsa Benediktsdóttir,
Tunguvegi 19, og Böðvar Jónsson
stud. pharm., Hólmgarði 9.
Pennavinur
17 ára gömul frönsk stúlka, sem
skrifar ensku og frönsku óskar
eftir að komast í bréfasamband
við jafnaldra sfna á íslandi pilta
eða stúlkur. Hún safnar frímerkj-
um og hefur mikinn áhuga á alls
konar þjóðlegum fróðleik, t.d.
þjóðdönsum. Einnig safnar hún
steinum og vill gjarnan skipta á
íslenzkum og frönskum steinteg-
undum.
Utanáskrift til hennar er:
Mlle Marie-Marthe Bouteille
P et T
Couhe-Verac
Vienne
France
Ross Kenton bítur á agnið.
„Dásamleg stúlka sem á mikla
peninga. En sú samsetning. Og
hún er ekki með giftingarhring.
Mig fer bara að Ianga til að
yrkja".
„Þarna er hann kominn. Nú er
bara um að gera að gera honum
auðvelt að hitta Tashiu“.