Vísir - 29.12.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 29.12.1962, Blaðsíða 12
12 V 1 5> 1 K . L&ugardagur z». wése«íwes- tíStfíí. STÚDENTAR! Stúdentar! Áttadagagleði hefst i anddyri Háskólabíós gamlárskvöld kl. 22. Húsinu lokað kl. 12,30 Miðasala í Bóksölunni í dag og á morgun frá kl. 4-7. Stúdentaráð. Eldurinn gerir ekki boð á undan sér En hann kemur ef honum er boðið. Það er á þínu valdi hvort þú færð slíka heimsókn eða ekki . - Ef þú ferð nákvæmlega eftir leiðbeiningum um eldvarniij er ástæðulaust að óttast slíkan vágest. Húseigendafélag Reykjavíkur Signal rakettur, rauð og blé blys fullegt úrval Geysir Veiðarfærarieild Flugeldar — Flugeldar í ár höfum við fjölbreyttara úrval en áður af T I V O L I Skrautflugeldum og Skipaflugeldum a u k þ e s s Marglit blys (12 teg.) — Sólir (4 teg.) Gloria 5 lita blys — Bengal blys — Jóker blys — Eldfjöll (16 teg.) Rómversk blys (3 teg. — Stjömuregn — Stjörnuljós — Margs konar inniflugeldar — Jack Pots-snjákar o. m. fl. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á fjölbreyttasta úrval af skrautflugeldum og skipaflugeldum f öllum stærðum og nú eins og í fyrra eru til sölu hinir raun- verulegu TIVOLI flugeldar. Við munum leigja hólka með þessum flugeldum. Tilvalið tækifæri fyrir félags-, fjölskyldu- og vinahópa að halda sameiginlega flugelda- sýningu á gamlárskvöld. — Gerið innkaup meðan úrvalið er mest. FLUGELDASALAN Vesturröst Garðastræti 2. — Sími 16770. FLUGELDASALAN Raftækjaverzlunin hf. Tryggvagötu 23. — Sími 18279. Ibúð óskast i Reykjavík eða ná- grenni, til lengri eða skemmri tíma sími 23822. Til leigu gott herbergi ásamt eld- húsaðgangi. Eldri kona gengur fyr- ir. Uppl. ( síma 34717.________(383 Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglu- semi og góð umgengni. Uppl. í síma 37268. / Gott herbergi óskast. — Uppl. í síma^ 17440 á skrifstofutíma. (382 Ung hjón með 2 börn óska eftir 2ja — 3ja herb. íbúð sem fyrst. — Uppl. í síma 20941 í kvöld og næstu kvöld._______ (382 Óska eftir 2ja herb. íbúð strax. Sími 19990 eftir kl. 7. íbúð til sölu. 3ja herb. íbúð til sölu að Teigagerði 8. Uppl. á staðnum. (384 DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr- unin, Miðstræti 5, sími 15581.__ Kaupum hreinar Iéreftstuskur á hæsta verði. Prentsmiðjan Hilmir, Skipholti 33, sfmi 35320. Hrengerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsavið- gerðir. Setjum í tvöfalt gler, o. fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler. Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf., sfmi 15166. Hreingemingar, gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. — Sími 35797. Þórður og Geir. Söluskálinn á Klapparstíg II kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Viðgerðir. Setjum í rúður. Kýtt- um upp giugga. Hreinsum þakrenn ur. Gerum við þök. Sími 16739. Stúlka óskar eftir vinnu við léttan iðnað. Vön að sauma. Uppl. í síma 23491. Stúlka óskar eftir vinnu strax. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 34717.___________________ (382 Unglingsstúlka óskast í létta vist um tíma. Gott kaup. Uppl. 1 síma 33866. FÉLAGSLÍF Innanfélagsmót í hástökki og langstökki, þrístökki, hástökki án atrennu og kúluvarpi kl. 4. — K.R. Söluskálinn á Klapparstig II — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur A Dörn, unghr.ga og fuliorðna Póstsendum. Goða borg, Minjagripadeiid Hafnavstr. 1 simi 19315. OIVANAR allar stærðir fyrirliggi andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn il viðgerða Húsgagnabólsti iu-'n Miðstræti 5 simi 15581 Dívanar. Mesta úrvalið, ódýrir og sterkir, Laug-veg 68. inn sundið Sími 14762. TIL rÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnsiitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustlg 28. — Síml 10414 HÚSGAGNASKALINN. Njálsgðtu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn .errafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570. (000 Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. Diamant prjónavél, lítið notuð, selst ódýrt, Grettisg. 2, Til sölu: Þrír amerískir ballkjól- ar, seljast ódýrt. Uppl. í síma 12903. _______________________(382 Barnavagn óskast. Má vera með burðarrúmi. Hringið í síma 15219. Barnavagn óskast til kaups. — Uppl. f síma 33354..__________(381 Skoda Station. Til sölu Skoda Stadion bifreið árg. 1959, 1 góðu .ástandi. Uppl. í sfma 35280 frá 2-6 f dag. (380 Passap 201 prjónavél til sölu að Skipasundi 60, sími 33913. Notuð B.T.H. þvottavél til sölu, einnig 50 I. Rafha pottur. Uppl. í síma 35804 Selskapskjólar til sölu, ódýrt, að Álfheimum 52, 3. hæð til hægri. Sl. fimmtudagskvöld tapaðist kvengullúr, finnandi vinsamlegast hringi í síma 11491 eða skili því á lögreglustöðina. Rautt seðlaveski með gyllingu, tapaðist laugardaginn 22. þ.m. — Uppl. f sfma 33330. Hvít einföld perlufesti, tapaðist á aðfangadag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 16232. Gullúr með keðju tapaðist í vik- unni fyrir jól, sennilega í Nes- kirkju eða nágrenni Melaskólans á leið í Söriaskjói. Finnandi vin- samlega hringi í síma 15871. Til sölu Volkswagen ’60 mjög glæsilegur til sýnis og sölu. Ýmis sldpti koma til greina. — Uppl. frá kl. 3 í síma 16289. Iðnaðarhúsnæði. 100—200 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast strax. Braggi eða skemma í út- jaðri Reykjavíkur, Kópavogi eða Hafnarfirði æskilegt. Uppl í símum 38009, 35558 og 37934 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Gott kaup Stúlka vön húsverkum óskast. Gott kaup, sólrik og stór stofa við vinnustað. Má hafa með sér barn. Uppl. f síma 17891. Hrafnista DAS. - Starfsstúlkur vantar. Starfsstúlkur vantar 1 borðstofu og eldhús. Uppi. i síma 35133 og eftir kl. 7 í 50528.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.