Vísir - 29.12.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 29.12.1962, Blaðsíða 14
/ GAMLA BIO -v>1 I ' 47^ Prófessorinn erviöutan (The Absent-Minded Professor) Ný bandarísk gamanmynd frá snillingnum WALT DISNEY. FRED MAC MURRAi KEENAN WYNN. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Velsæmið í voða (Come September) Afbragðsfjörug ný amerísk CinemaScope litmynd. ROCK HUDSON GINA LOLLOBRIGIDA Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22-1-40 Tiara Tahiti Brezk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: James Mason, John Mills, Claude Dauphin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bráðskemmtileg og fjörug,-' ný, þýzk söngva- og gamanmynd. Danskur texti. Aðalhlutverkin leika og syngja JAN og KJELD. kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÆR Amahl og næturgestirnir Ópera eftir Cian-Carlo Menotti. Aðalhlutverk: Sigurður Jónsson. Svala Nielsen. Tónlistarstjóri: MagnUs Bl. Jóhannsson. Leikstjóri: Gunnar Hansen. Sýnd kl. 5. Sunnudag kl. 5. Circus Sýnd kl. 7 og 9. Laugardag og sunnudag. GLEÐILEGT NYAR LAUGARÁSBÍÓ ^ími 32075 - 38150 j leit að háum eiginmanni Amerísk gamanmynd með Jane Fonda og Anthony Perkins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tryggöarvinir Heillandi fögur og skemmtileg. ný amerísk cinemascope-lit- mynd. Aðalhlutverk: David Ladd Theodore Bikcl. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Ester og konungurinn Stórbrotin og tilkomumikil ítölsk amerísk cinema Scope lit mynd. Byggð á frásögn Biblí- unnar. Aðalhlutverk: Toan Collins Richard Egan Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd á nýársdag kl. 5 og 9 (Hækkað verð). Höldum gleði hátt á loft (Smámyndasyrpa.) Sex teknimyndir, tvær Chapl- inmyndir o. fl. skemmtilegt. Sýnd á nýársdag kl. 3. GLEÐILEGT NÝÁR! STJORNUBIO Sfmi 18936 Bráðskemmtileg, spennandi og afar viðburðarík ný ensk-amer- ísk kvikmynd f litum og Sinema Scope, um hinn herskáa ind- verska útlaga, Kazim. VICTOR MATURE ANNE AUBREY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. GLEÐILEGT NÝÁR KOPAVOGSBÍÓ Á grænni grein Bráðskemmtileg amerfsk ævin- týramynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Sýnd nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9 GLEÐILEGT NÝÁR GLAUMBÆR Allir salirnir opnir í kvöld. Hljómsveit Árna Elfar Borðpantanir í síma 22643 og 19330 GLAUMBÆR V í S I R . Laugardagur 29. desember 1962. JÍ Sií )i . ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Oýrin i Hálsaskógi Sýning i dag kl. 15. Pétur Gautur Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning miðvikudag kl. 20. Dýrin í Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. Sautjánda brúðan Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ÆPICMYÍKBKÍ Hart i bak Sýning laugardagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. TÓNABÍÓ Sími 11182 Víðáttan mikla (The Big Country). Heimsfræg stórmynd. Heimsfræg og snilldar vei gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaSvope. Myndin var talin af kvikmyndagagnrýnend- um f Englandi bezta myndin, sem sýnd var þar í landi árið 1959, enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna. Myndin er með islenzkum texta. Gregory Peck Jean Simmons Charlton Heston Burl Ives, en hann hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. R0NNING H.f. Sjávarbraut 2, við Ingólfsgarð. Raflagnir, viðgerðir á heim- ilistækjum, efnissala. Fljót og vönduð vinna. Sfmar: vcrkstæðið 14320 — skrifstofur 11459. Voruhcippdtcctti p | ^ g 12000 vinningor d ari Hæstl vinningur t hverjum (lokki 1/2 milljón krónur Dregið 5 hvers manaðar. NAUST - NAUST MATSEÐILL NÝÁRSDAG 1963 CORNETS d’YORK Skenkukrús með kjöthlaupi — A — CONSOMMÉ CHASSEUR Dýrakjötseyði — A — CREME ORLÉANS Súpa Orléans — A — FILET de CARRELET TOUT-PARIS Soðin Rrauðsprettuflök Tout-Paris — A — OIE RÓTIR ORANGE Steikt Aligæs Orange — A — FILET BOEUF BEARNAISE Heilsteiktur Nautshryggur Bearnaise — A — CARRE de PORC FLAMANDE Grísakótilettur Flamande — A — GELÉS AU VIN ROUGE A LA NAUST Rauðvínshlaup a la Naust — A — CREPES GEORGETTE Pönnukökur með Líkjör-Ananas Utgerðarmenn Reynsla nágrannaþjóðanna hefur sýnt, að það borgar sig bezt að þekja lestar fiskiskipanna með glertrefjaplasti, Með því er tryggð betri ending skipanna og gæði aflans. TREFJAPLAST H.F. hefur fullkomnustu fá- anlegar vélar til samskeytalausra trefjaplast- húðunar bæði á járn og tréskipum. Nú þegar er eitt stálskip til sýnis. TREFJAPLAST sparar tugi þúsunda á ári í hreinsunar- og viðhaldskostnaði. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri. Laugaveg 19, 3. hæð. Sími 17642. Trefjaplast h.f. Öllum viðskiptavinum mínum óska ég góðs og gæfuríks komandi árs, með þökk fy rir viðskiptin á liðnu ári. Finnur Árnason, garðyrkjumaður. mJUSBli j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.