Vísir - 29.12.1962, Blaðsíða 16
QQQ
Laugardagur 29. desember 1962.
Á sfðasta árl fluttu Norðmenn
út sjávarafurðir, að magni 455,900
smálestir og fengu 139 milij. doll-
ara (næstum 6 milljarðar ísl. kr.)
en Japam 415,700 lestir að verð
mæti 188 millj. dollara (næstum
8,1 milljarða ísi. kr.). _____
Jólatrésskemmtun
fyrir Vísisbörn
Laugardaginn 5. janúar býð- Biaðið væntir þess að sem
ur Vísir öllum þeim börnum, flest barnanna taki þessu boði
sem bera út blaðið í Reykjavík, og biður þau að hafa samband
Kópavogi og Hafnarfirði til jóla við afgreiðslu Vísis í Ingólfs-
trésskemmtunar. Verður jóla- stræti 3, en hún gefur allar nán
trésskemmtunin haidin f Breið- ari upplýsingar.
firðingabúð og hefst hún kl. 3
Sjónvarpsviðtalið á skrifstofu Kennedys.
Sjénvarpsviital Kennedys
forseta sýnt / Reykjavík
Þann 17. des. sl. var sjón-
varpað í Bandarfkjunum viðtali
sem þrír kunnir bandarískir
fréttamenn áttu við Kennedy
forseta, aðallega um heimsmál-
in. Stóð viðtalið yfir f um 1
klst. og vakti feikilega athygli,
þar sem viðtalið var óundirbú-
ið og blaðamennirnir gátu spurt
forsetann spjörunum úr, líkt og
í þættinum „Á blaðamanna-
fundi“ í Ríkisútvarninu.
Hefur nú verið bent á það,
að þetta sé einmitt það form
sem heppilegast Sfe fýHl fSðá-
menn þjóða til að tala einslega
við þjóð sína.
RÁÐHERRAR SJÁ
MYNDINA.
Bandaríska sendiráðið
hér
Jakob Jakobsson gerist háseti
VlSIR hefur nýlega frétt það,
að hinn vinsæli sfldarleitarmað
ur Jakob Jakobsson hafi ráðið
sig sem háseta um stutt tíma-
bil á einu síldarskipinu hér í
Faxaflóanum. Notar hann til
þess sumarfrí sem hann á inni
og reynist hann hinn bezti og
duglegasti síldarsjómaður. Er
hann á Hafnarfjarðarbátnum
Eldborgu. Allur sfldveiðiflotinn
veit, að Jakob verður að gera
þetta vegna þess, að þessi mað-
ur, sem veitti milljónum króna
inn f þjóðarbúið með stjórn
skipulagðrar síldarleitar sl. sum
ar, er sem embættismaður og
fræðimaður á margfalt lægri
launum en síldarsjómennirnir.
Þykir sjómönnum þetta all-
skammarlegt, að eigi skuli gert
betur til þessa hjálparmanna
þeirra en það sýnir þann öfug-
snúning í þjóðfélaginu á síð-
ustu áratugum, þar sem svo lít-
ið hefur verið gert úr mennt-
un.
Myndina hér fyrir ofan tók
Ijósmyndari Vísis fyrir nokkru
af Jakobi, þar sem hann er f
sjómannagallanum. Það væri
óskandi að hann fengi sem
mestan og beztan afla, til þess
að geta þá síðan haldið áfram
sínu þjóðnýta starfi þó á lægri
launum sé.
hefur fengið kvikmynd með
öllu þessu sjónvarpsviðtali. í
gær bauð sendiherra Bandaríkj
anna, Mr. Penfield nokkrum
íslendingum að horfa á mynd-
ina í sal Upplýsingaþjónustu
Bandaríkjanna. Voru í þeim
hópi m.a. ráðherrarnir Bjarni
Benediktsson, Emil Jónsson og
Gylfi Þ. Gíslasón, nokkrir ráðu
neytisstjórar, Eysteinn Jóns-
son, Vilhjámur Þór og ErlencP
ur Einarsson forstjóri SÍS og
fjölda margir aðrir áhrifamenn.
Vakti kvikmyndin mikla athygli
einkum fyrir það hve einlægur
og persónulegur Kennedy for-
seti var er hann lýsti vandamál
unum og skoðunum sínum á
ýmsum efnum.
MIKIL BYRÐI.
Hann lýsti því m.a. að heims
vandamálin hefðu reynzt erf-
iðari viðfangs en hann hefði
haldið áður en hann varð for-
seti. Hann sagði að það væri
hætta á því að bandaríska þjóð
in þreyttist á að bera þær
miklu byrðar sem hún hefði
orðið að bera síðustu 17 ár frá
lokum stríðsins í sífelldum fjár
útlátum og sköttum. En hins-
vegar kvaðst hann ekki geta
séð að Bandaríkin gætu hætt
að bera þær byrðar.
HVERS VEGNA LÉTU
RÚSSAR UNDAN.
Blaðamennirnir spurðu Kenn
edy um það, hvernig hefði ver-
ið að taka ákvarðanir í Kúbu-
málinu. Hann lýsti því öllu ná-
kvæmlega fyrir þeim, sagði frá
því þegar Gromyko hafði kom-
ið til hans í sömu skrifstofuna
og þeir sátu nú í og setið i
sama stóli og einn blaðamann-
anna, en þá skrökvaði Gromyko
að honum. Kennedy sagðist
halda að ein aðalástæðan fyrir
því að Rússar létu svo skjótt
undan í Kúbu-málinu hafi ver-
ið að þeir vildu mjög ógjarnan
að bandarísk skip stöðvuðu
skip með hergögnum, sem
hefðu að geyma margs konar
hernaðarleyndarmál varðandi
smíði hergagnanna. Ein af á-
stæðunum fyrir því að Rússar
fluttu burt IL-28 flugvélarnar
frá Kúbu var að við vorum að
taka mikið af nákvæmum ljós-
myndum af þeim úr lítilli loft-
hæð. Hann sagði að það hefði
komið sér á óvart, hve fljótt
Rússar hefðu látið undan.
Frh á öls 5
Ekkert enn upplýst
í Seyðisfiarðarmáli
Mesti síUarafíi í sögu
Kefíavíkur
Setudómarinn í Seyðisfjarðarmál
inu, Ólafur Þorláksson, flaug aust
ur á land í gærmorgun og kom til
Seyðisfjarðar um 2 leytið. En hann
rannsakar orsakir þess, að eldur
kom upp í fangaklefa bæjarins, er
varð fanga að bana. Hóf hann rann
sóknina með því að taka skýrslur
fyrst af héraðslækni, síðan bæjar-
fógeta og loks af slökkviliðsstjóra
staðarins. Eftir kvöldmat ætlaði
hann að taka skýrslur af lögreglu-
þjónum og e. t. v. vitnum, ef tími
ynnist til.
Ekki kvað setudómarinn neitt
hafa komið fram enn í skýrslunúm,
er veitti líkur að því hvernig eld-
urinn hefði komið upp eða hvaða
ráðstafanir hefðu verið gerðar til
Frh. á bls. 5.
Dagurinn f fyrradag var mesti
síldarafladagur í sögu Keflavíkur.
Þá bárust þar á land 22400 tn. af
21 bát og mun láta nærri að helm
ingur aflans hafi farið í salt og
frystingu og helmingur í bræðslu.
Megnið af síldinni veiddistI norð-
vestur af Garðskaga, aðeins 3ja
klst. siglingu frá Keflavík, og var
þetta ágæt vinnslusíld.
Aflaskipið Víðir II. tvíhlóð þenn
an dag, kom með fyrri farminn,
1700 tn. til Keflavíkur, en seinni
farminn til Hafnarfjarðar. Mestan
afla hafði Steingrímur Trölli, 2200
tunnur. í gær var ekki nándar
nærri eins mikill afli, þá komu 11
eða 12 bátar með síld til Kefla-
víkur, og tveir þeirra, Bergvík og
Jón Guðmundsson, komu tvisvar
inn en höfðu ekki nærri eins mik-
inn afla í seinna skiptið.
Allar síldargeymslur eru nú full
ar í Keflavík enda er stækkun síld
arverksmiðjunnar þar ekki fulllok
ið og nýja verksmiðjan í Sandgerði
er ekki heldur tekin til starfa, en
mun verða tilbúin innan skamms.
Miklar annir eru við síldarverk-
un f Keflavík um þessar mundir
og skortur á vinnuafli. Margt að-
komufólk fór heim um jólin og
hefur ekki komið aftur ennþá.
Árekstur við Hufnurfjörð
Um fimmleytið í gær varð bif-
reiðaárekstur á Hafnarfjarðarvegi
rétt ofan við Hafnarfjörð. Bifreið
in R-7976 af Moskowitch-gerð ók
aftan undir stóra vörubifreið Z-147
og varð fyrir töluverðum skemmd
um. Eldri hjón voru í fólksbifreið-
inni og sluppu þau ómeidd, sem
má telja hreina mildi, þar eð fram
rúðan brotnaði méfi smærra.
Þegar blotann gerði í eftirmið-
daginn í gær, var þegar borið salt
á Hafnarfjarðarveginn, en af ein-
hverjum orsökum varð kaflinn
næst Hafnarfjarðarbæ útundan.
Varð glæfralega hált á þessum
kafla, sem olli m.a. þéssum á-
rekstri.
J