Vísir - 05.01.1963, Side 1

Vísir - 05.01.1963, Side 1
Twistað á jólaskemmtun 53. árg. — Laugardagur 5. jánúar 1963. — 4. tbl. Síldarlýsi hækkar Verð á síldarlýsi hefur hækkað talsvert að undanförnu, þó að enn sé það fremur Iágt. Markaðsverð er núna 39—40 sterlingspund á þúsund kíló, en var áður komið allt niður í 29 pund og 5 shillinga. Síldarmjölsverð hefur hins veg- ar farið heldur lækkandi að undan- förnu. Er það nú 15 shillingar og 3 pence pr. proteineiningu á þús- und kíló. Verðið var hærra í sum- ar og komst þá allt upp í 17 shill- inga. Verð þetta er miðað við að lýsið og mjölið sé komið f höfn í Evrópu. Lík Hreins Ágústs- VÍSIR sonar fundið í gær fannst við bryggju á Reyð- arfirði lík Hreins Ágústssonar, sem saknað hafði verið, gerð mikil Icit að og auglýst eftir í útvarpinu. Fréttin um líkfundinn barst Vísi frá fréttaritara sínum á Seyðisfirði. í fyrstu var ekki óttazt um Hrein. Hann hafði verið á dansleik á ný- ársnótt og stóð dansleikurinn fram 1 gærkvöldi var allur síldveiði flotinn úti. Veður var víðast sæmilegt, en fór heldur batn- andi. Eitthvað af bátum var að kasta, en yfirleitt stóð síldin fremur djúpt. Vitað var um í gærkvöldi tvo báta, sem fengið höfðu síld, og var annar þeirra, Ásgeir frá Reykjavík, á leiðinni inn með 450 tunnur. undir morgun. Er vitað, að Hreinn fór þá um borð í Helgafellið, sem var nýkomið, og gisti hjá einum skipsmanni, vini sínum. Talið var, að Hreinn mundi hafa farið f land laust fyrir hádegi daginn eftir og grunaði engan i fyrstú, að neitt slys hefði orðið. Þegar hann kom ekki fram var auglýst eftir honum og leit hafin, sem að ofan segir. ViðræBur BSRB og rikisins í gær kl. 4 boðaði sáttasemjari rík- j samninganefnd fjármálaráðuneytis- isins, Torfi Hjartarson, til fundar ins hins vegar. með aðilum að samningum opin- Fundur þessi var stuttur, og berra starfsmanna. Það eru kjara- báru hinar tvær samninganefndir ráð B. R. S. B. annars vegar og fram sameiginlega ósk um að þær Greiddu rúmlega 21 millj. kr. í skatta á 'gamiársdagsmorgun Reykvíkingar greiddu á gamlárs- dagsmorgun hvorki meira né minna en rúmlega 21 milljón króna af opinberum gjöldum til Gjald- heimtunnar í Tryggvagötu 28. Aðsóknin var svo mikil hjá fólki aEj borga hin opinberu gjöld sín, þ. e. þinggjöld, sjúkrasamlagsgjöld og útsvör, að ekki voru nein til- tök að loka húsinu kl. 12 á hádegi eins og ætlað var, heldur varð að hafa opið talsvert lengur. Verður ekki annað sagt en að aðsókn að þessari stofnun hafi verið sízt minni en að áfengisútsölunum og pyngjan þó miklu örari á fjármuni heldur en þar. Síðasti gjalddagi opinberra gjalda var 1. desember s.l., en þá áttu öll gjöld að vera greidd. Hins veg- ar var því heitið, sem raunar venju lega áður, að þau útsvör, sem greidd voru upp fyrir áramótin kæmu til frádráttar við útsvars- álagningu næsta árs. Hins vegar geta þeir, sem „missa af lestinni" I í þessu efni og ekki greiða útsvör-1 in fyrir áramót, samkvæmt lands.- Frh. á bls. 5 mættu halda áfram viðræðum sín- um án íhlutunar sáttasemjara til 1. febrúar n. k. Fundinn boðaði sáttasemjari samkvæmt ákvæðum hinna nýju laga um kjarasamn- inga opinberra starfsmanna. Varð hann við þessari ósk. Gangur málsins verður nú sá að eftir 1. febrúar skal sáttasemjari aðstoða við samningagerðina fram til 1. marz n. k. Hafi samkomulag ekki náðst fyrir þann tíma, fara málin fyrir kjaradóm. Sá dómur hefur síðasta orðið um launakjör opinberra starfsmanna og skal hann kveða upp úrskurð sinn um launin. Nýir samningar skulu síðan taka gildi 1. júlí n. k. Talsmaður opinberra starfsmanna Frh. á bls. 5 sem hæst hjá ýmis konar félaga samtökum, enda lýkur jólum samkvæmt gamalli og góðri venju ekki fyrr en á þrettánd- anum. Á þeim jólaskemmtunum, sem haldnar eru hér f bænum, er oftast mikið fjölmenni, húsin full út að dyrum af börnum og unglingum, sem dansa kringum jólatré og rabba við jóiasvein- ana, sem eru gestir á hverri samkomu. Hér birtist mynd, sem Ijós- myndari Vfsis tók á jólaskemmt- un starfsmanna Flugfélagsins. Þessar ungu myndarlegu stúlk- ur láta sér ekki nægja að „ganga í kringum einiberja- runn“, heldur sýna þær að þær kunna vel að „twista“. Þær eru systur og heita María og Magne Viktorsdætur. wm Samninganefndimar á fundinum í gær með sáttasemjara. Talið frá vinstri: Teitur Þorleifsson, Magnús Torfason, Inga Jóhannesdóttir, Guð- jón B. Baldvinsson, Kristján Thorlacius, Torfi Hjartarson, sáttasemjari ríkisins, Sigtryggur Klemenzson, Gunnlaugur Briem, Jón Þorsteinsson og Erlingur Þorláksson tryggingafræðingur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.