Vísir - 05.01.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 05.01.1963, Blaðsíða 11
VI S I R . Laugardagur 5. janúar 1963. 11 | | • Barnaskémmtun Leikfélagsins stjörnuspá morgundagsins SlysavarSstofan í Heilsuverndar -töðinni er opir allan sólarhrinp rin — Næturlæknir kl 18—S 'mi 15030 yðarVaktin. simi- 11510. hvern .rirkán dag. nema I;. rdaga k1. 'k'- 17 Mæturvarsla vikunnar 29 des. til janúar er í Vesturbæjarapóteki.! ! ívarnið Laugardagur 5. janúar. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18.00 Útvarpssaga barnanna: .Todda í Blágarði" eftir Margréti Jónsdóttur, höfundur les. — 18.30 'Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón P^lsson). 20.00 Leik- rit: „Gullna hliðið" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, flutt af Leikfélagi Reykjavíkur og hljóð- ritað í marz 1950. Músik eftir Pál ísólfsson leikin af útvarpshljóm- sveitinni. Leikstjóri: Lárus Páls- son. Höfundur les prologus. 22.15 Fréttir og veðurfregnir. — 22.25 Danslög. 24.00 Dogskrárlok. Sjánvarpið Laugardagur 5. janúar. 10,00 Carton Carnival 11.00 Captain Kangaroo 12.00 The Adventures of Robin Hood 12.30 The Shari Lewis show 13.00 Current Events 14.00 Saturday sports time 16.30 It’s a wonderful world 17.00 The price is right 17.30 Phil Silvers 18.00 Afrts news 18.15 Special Leikfélag Reykjavíkur efnir til barnaskemmtunar í Há- skólabíói í dag kl. 1.30 og Iík- Iega á morgun kl. 1. Skemmt- anir þessar eru til ágóða fyrír húsbyggingasióð félagsins. Skemmtiatriðin munu flest bera svip jólafagnaðar. — Til skemmtunar verður upplestur, söngur og Svavar Gests og fé- lagar munu leika. Kafli úr leik- riti Thorbjörns Egners „Verk- stæði jólasveinanna" verður sýndur, lúðrasveit drengja mun leika o.m.fl. Leikfélagið efndi til líkrar skemmtunar í fyrra. 5 sýningar voru og uppselt á þær allar. Sala aðgöngumiða er í Háskóla- bíói. 'é Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Deginum væri vel varið til bréfaskrifta til að þakka fyr- ir jólagjafirnar allgr eða jafn- vel til þess að fylla út skatta- skýrsluna, því nú fer að koma að þvf að þess gerist þörf. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir að athuga hvort ekki séu einhverjar leiðir til að auka tekjur þínar og fremur lélegt fjárhagsástand eftir hátíðarnar. Þú ættir að leita ráða þér eldri manna. Tvfburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú hefur allar aðstæður til að láta bera á þér og þínum skoðunum í dag, enda hagstætt að gefa þær til kynna við svo til hvern sem er. Farðu samt gætilega f ástamálunum. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf: Mjög hagstB'tt væri fyrir þig að slá botninn í ýmis þau verk- efni, sem beðið hafa afgreiðslu að undanförnu. Hentugast væri að gera þetta á hljóðlátan og rólegan hátt. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir að Ieita sem mest ráð- Iegginga vina þinna við vanda- málum Iíðandi stundar og þau kunna að vera mörg. Leitaðu einnig félagsskapar þeirra í kvöld. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Hentugt væri fyrir þig að Ieita til yfirmanna þinna, ef þú finnur þig í klípu með eitthvað verkefni. Einnig mundil vera hagstætt að leita til opinberra starfsmanna ef þörf krefur. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Bezt að anna sem mestu af bréfaskriftum, sem beðið hafa afgreiðslu að undanförnu innan lands og utan. Kirkjuferð eða heimspekilegar hugleiðingar myndu hafa góð áhrif á anda þinn. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það væri óneitanlega hagstætt að taka til umræðu ástandið f fjármálunum eftir hátíðarnar á heimilinu, því að nú virðist talsverð þörf á að auka tekj- urnar til að standast kostnað- inn. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir að leita ráða maka þfns eða náinna félaga um, á hvern hátt sunnudeginum verður bezt varið. Haltu eigin skoðunum ekki til streitu, en vertu samstarfsfús. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Horfur eru á að dagurinn kunni að reynast þér nokkuð erilsamur og að þú þurftir að vinna. Hins vegar ættirðu að gæta hófs f mataræði, þar eð kvillar sækja nú að þér. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Dagurinn hefur allar lík- ur til að verða hinn ánægju- legasti. Þú ættir því að dvelja meðál vina þinna og kunningja, þvf þeir eru nú vel fyrir kall- aðir. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Hentugast væri fyrir þig að dvelja sem mest heima fyrir, því þar verða mest verkefni fyrir þig og ánægjulegast f dag. Bjóddu vinum og kunningjum til þín og sýndu rausnarskap. I 18.25 The Chaplain’s Corner 18.30 The big picture 19.00 Candid Camera 19.30 Perry Mason 20.30 Wanted, dead or alive 21.00 Gunsmoke 21.30 Have gun — Will Travel 22.00 I led Three lives 22.30 Northern Lights Playhouse „John Loves Mary“ Final Edition news. Messur Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Engin síðdegismessa. Barnasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan. Messá kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. v Árnað hriUn Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Birna Valgeirs- dóttir skrifstofumær, Nökkvavogi 29 og Rúnar Guðjónsson prentnemi, Hringbraut 113. Háteigsprestakall. Barnasam- korna í Sjómannaskólanum kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarnessókn. Barnasamkoma kl. 10.15 f.h. Engin sfðdegismessa. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. — Séra Gunnar Árnason. Langholtssókn. Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Fre- líus Nfelsson. Kirkja Óháða safnaðarins. - Barnasamkoma kl. 10.30. Sýndar verða myndir. Öll börn velkomin. Séra Emil Björnsson. I fl'ft'lgo11M t*i >vt ^ t* Sdlheimar kl. 15 •—16 (sunnudagí; iiL.ifnbOKnariiniai k) 15__163m og kl 19_19.3o sjúkrahiisanna .n<- deild Landsspitaians kl. 15—16 (sui .udaga kl. 14—16) og kl 19.30—20 Landakot- nitali kl 15—16 og k) 1L — 19.30 laugard. kl i5—16 Landsspftalinn kl 15—16 (sunnu daga kl 14—161 og kl. 19-19.30 Borgarsjúkrahúsið' kl 14—15 og kl 9-19,30 Sjúkrahús Hvitabandsins kl 15— 16 og kl 19—19,30 Fæðingarheim’6 Revkjavíkur kt 15,30-16,30 og kl 20—20,30 (aðeins fyrir feður). EIli- og hjúkrunarheimilið Grund kl. 14—16 og kl. 18,30—19 Kleppsspítaliru. kl. 13—17. Sólvangur (Hafnarfirði) kl. 15— 16 og kl. 19,30—20. St. Josephs sþ-'ali (Hafnarfirði) kl. 15-16 og kl. 19—19,30. Hrafnista kl. 15—16 og kl. 19— 19,30 Kópavogshælið: Sunnudaga kl. 15-17 Fnndahöld Kvenfélag Laugamessóknar held ur nýársfund mánudaginn 7. jan. kl. 8.30 f fundarsal félagsins. — Spilað verður bingó. Mætið stund- víslega. Söfnin Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Ásgrlmssafn Bergstaðastrætl 74. Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimtntudaga frá kl. 1.30 — 4. Amerfska bókasafnið Hagatorgi 1 er opið sem hér segir: Mánud miðvikud og föstudaga kl. 10-21 Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10 18. Strætisvagnaferðir: Frá Lækj argötu að Háskólabfói leið no. 24 Frá Lækjargötu að Hringbraut leið .o. 1. Frá Kalkofnsvegi að Hagamel leið no. 16 og 17. R B Y Jú, jú, ég vil gjarnan sjá þetta, en eigum við ekki að sjá Richard I. og Richard II. fyrst? „Þarna kemur hún. Hún mun falla fyrir þessu eins og heilu tonni af demöntum." „Þarna er hann, Ég ætti að hjálpa hleypa af byssunni, þorparinn. honum að en ég verð að gera það sem mér er sagt.“ „Ó, þér megið ekki gera þetta.” „Kæra ungfrú, ég vissi ekki, að þér væruð hér.“ fSfSB'S^SUSi /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.