Vísir - 11.01.1963, Side 1
%
J
...................••;•••••
t 'í.
M //'/ ' '■
■ ■ ý/y
'"'Æffi&tok
■
i* .
pllM
Hrttffty/,) m,.»
■
m
:■.:
53. árg. — Föstudagur 11. janúar 1963. — 9. tbl.
NÆSTALOTA
— samþykki 70 félaga
Eins og skýrt var frá i Visi í
gær vann Skandlnaviska flugfélag-
ið SAS fyrstu lotuna á IATA-fund
inum í París. Þar með er þó ekki
sagt, að SAS hafi fengið vilja sinn
endanlega í gegn og geti byrjað
ódýrar ferðir til Ameriku á næst-
unni. Enn eru ýmsir þröskuldar i
vegi.
Eftir meðmæli fundarins þarf að
að bera málið undir mikinn hluta
Ákvörðun
í dag
Stjórn Landsambands íslenzkra
útvegsmanna kemur saman til
fundar í dag í því skyni að taka
ákvörðun um það, hvort hún beitir
sér fyrir flutningum Suðurlands-
síldar til bræðslu fyrir norðan.
Eins og Vísir hefir skýrt frá ósk-
aði LÍÚ eftir því að ríkisstjórnin
athugaði möguleika á síldarflutn-
ingum norður, en samkvæmt tillög-
um stjórnar SÍIdarverksmiðja rík-
isins taldi ríkisstjórnin það ekki
fært kostnaðarins vegna en heimil-
aði hins vegar SR að kaupa síld-
ina á 126 krónur málið ef LÍÚ ej5a
önnur samtök útvegsmanna vildu
skipuleggja flutninga.
Það er því komið að LÍÚ að
taka ákvörðun um hvað hægt sé að
gera í þessu máli, hvort þess verði
freistað að flytja eitthvað af síld
til verksmiðjanna fyrir norðan.
flugfélaganna í IATA. 1 samtök-
unum munu vera um 100 flugfélög
en líklega verða flugfélög í Ame
ríku og Evrópusvæðinu láti
greiða atkvæði um þetta. Senr
lega eru það um 70 flugfélög.
Til þess að fargjaldalækkun
fái gildi þurfa öll flugfélögin
þessu svæði að samþykkja han;
Er þá spurning hvort þau fást tii
þess. Þá ber þess að geta, að það
það verður mjög erfitt siðferðis-
lega fyrir lítil flugfélög, sem hafa
ekki beinna hagsmuna að gæta af
flugi yfir Atlantshaf, að fella til-
lögu, sem þau 16 félög er hags-
muna hafa að gæta, hafa þegar sam
þykkt. Er Iíklegast að slík flugfé-
lög myndu heldur sitja hjá við at-
kvæðagreiðslu um þetta mál.
Eitt þeirra flugfélaga, sem lík-
legt er að leitað verði til er Flug-
félag íslands. Er hugsanlegt að það
geti komizt f nokkurn vanda í
slíkri atkvæðagreiðslu. Enn hefur
Flugfélagið ekkert fengið um þetta
mál og getur ekkert sagt um það.
StMi ■■ - '•-
Varð fyrir
bifreið
Það slys varð um kvöldmatar-
leytið í gærkvöldi að maður varð
fyrir bifreið á gatnamótum Hring-
brautar og Ljósvallagötu og
meiddist talsvert.
Sá slasaði, Sigurður Guðmunds-
son, Vfðimel 30, var að gangaiyfir
götuna er bifreið bar að og kvaðst
ökumaðurinn ekki hafa séð til
ferða Sigurðar fyrr en um seinan.
Sigurður var fluttur f slysavarð-
stofuna, en blaðinu er ekki kunn-
ugt um hve mikil meiðsl hans
voru.
Þannig var farið með köttinn niður að höfn.
r
Ovenjulegt mólt
Barnav. neínd fær
ekki lögregluskýrslu
Eins og kom fram í blaðafrétt
um hér fyrir skömmu, skeði sá
fáheyrði atburður hér f bæ, að
lögreglan hitti barn á síðkvöldi
niður við höfn og var þessi
drengur með kisu sfna í poka
og ætlaði að drekkja henni sam
kvæmt boði föður síns. Og þeg
Fær SAS aðeins aB fl/uga
ódýrt yfir vetrarmánuðina?
í fréttaskeyti, sem Vísi
hefur borizt frá París, er
skýrt frá þvf að sá orð-
rómur gangi um lok
IATA-ráðstefnunnar, að
heimild sú, sem hugsan-
legt er að SAS fái til að
fljúga ódýrt yfir Atlants
hafið sé mjög takmörk-
uð og muni þanaig
koma SAS að litlu haldi.
Eftir þessum orðrómi
verða flugferðirnar tak-
markaðar bæði hvað árs
tíma viðvíkur og einnig
fjöldi heimilaðra flug-
ferða á viku.
Það er sagt að SAS fái
aöeins heimild til að
fjúga á lágu fargjöldun-
um yfir vetrarmánuð-
ina, líklega frá því í
október og fram í marz.
Þvf miður er ekki hægt að fá
þessar fréttir staðfestar, þar
sem fulltrúar á IATA-fundinum
eru skuldbundnir að þegja al-
gerlega um málið og það, sem
gerðist á fundinum.
Vísir sneri sér til Loftleiða
í morgun og spurðist fyrir um
setta en talsmaður félagsins,
Sigurður Magnússon, sagði að
Loftleiðir vissu ekkert um þetta
mál, annað en það, sém for-
ráðamenn félagsins hefðu lesið
!í Vísi í gær og í öðrum blöð-
um. Þeir hefðu engin sambönd
við flugfélagasamsteypu þessa.
Það er hins vegar ljóst, að ef
miklar takmarkanir verða á
heimild SAS getur málið litið
allt öðru vísi út og skapar þá
litla hættu fyrir hið íslenzka
flugfélag
ar lögreglan hafði tal af föður
drengsins, sá hann ekkert at-
hugavert við þetta, þótt um þre
falt lagabrot væri að ræða. 1
fyrsta lagi var þes.si sendiferð
misþyrming á sálarlífi bamsins,
og þar með brot á barnavemdar
löggjöfinni, 1 öðru lagi er óleyfi
legt að aflífa húsdýr með þesg-
um hætti, og þar með átti að
brjóta dýraverndarlögin. Og í
þriðja lagi er hér um að ræða i
brot á lögreglusamþykkt borgar
innar um útivist barna á kvöld-
in. i
Vísir átti í morgun tal við Þor
kel Kristjánsson fulltrúa Barna-
verndarnefndar Reykjavikur og
spurðist fyrir um það hvað
Barnaverndarnefnd hefði að-
hafzt í þessu máli. Þorkell sagði
að hér væri um mjög alvarlegt
mál að ræða frá almennu
sjónarmiði og gæti jafn-
vel varðað það að foreldri
glataði umráðarétti yfir barni
sínu, ef það ^ýndi sig að ekki
væri um fljótfærni að ræða
heldur tilfinningaleysi fyrir sál-
arlífi barnsins sem hætt þætti
við. að nánar athuguðu máli, að
mótað gæti uppeldi þess al-
mennt. Kvaðst Þorkell þvf hafa
óskað eftir að fá lögreglu-
skýrslu um þetta mál, svo að
hann gæti kynnt sér það, talað
við föður drengsins og gert við-
i