Vísir - 14.01.1963, Blaðsíða 9

Vísir - 14.01.1963, Blaðsíða 9
V í SIR . Mánudaeur 14. janúar 1963. 9 IH Borhola £ Hveragerði. Par er einna mestur jarðhitl sem til er i nokkru þorpi á landinu. Búast má við að i Hveragerði verði komið upp fyrstu gufuaflsstöð hér á Iandi. á landinu þar sem ekki hefur fundizt eða frétzt um jarðhita, og það eru Vestmannaeyjar. I Suð- ur-Múlasýslu höfum við ekki ör- ugga vissu um jarðhita, en hins vegar heyrt orðróm um volgrur við eyðibýli í svokölluðum Ey- V hlutamun, svo sem Borgarfirði, Gullbringusýslu og Ámessýslu, svo og I nokkrum hluta Þingeyjar sýslu. Margt af þessu er ókannað ennþá, þ. á. m. fjöldi af volgrum upp af Borgarfjarðardölum, sem menn telja sig vita um, en hefur krók, Ólafsfjörð og nú síðast binda menn vonir við að takast megi að hita Húsavik upp á sama hátt. Um Hveragerði er óþarft að tala, enda ekki séð fyrir hita- veitu fyrir atbeina jarðhitarann- sókna Raforkumálastjórnarinnar. sóknir á Islandi vindarárdal, sem er austan við Fagradal. Þennan orðróm höfum við ekki fengið staðfestan ennþá, en væntanlega gefst manni tæki- færi á að kanna þetta að sumri. Eins <rg skýrt var frá í blöðum nýleg?, fannst um s. 1. áramót jarðhiti á vatnsbotni svokallaðs Urriðavatns á Fljótsdalshéraði. Það er eina örugga volgran sem fundizt hefur á stóru svæði þar í grennd. Stærstu jarðhitasvæðin. — Hvar eru stærstu jarðhita- svæði landsins? — Þau eru einkum á suðvestur ekki unnizt tími til að rannsaka til hlítar. Þá eru um stórkostleg jarðhitasvæði, einkum gufuhvera- svæði, vfða í óbyggðum. Kauptún með jarðhitaupphitun. — Miðast þessar jarðhitarann- sóknir Raforkumálastjórnarinnar jafnt við virkjanir sem til upp- hitunar? — Fram til þessa hafa þær einkum miðast við upphitun húsa, fyrst og fremst íbúðarhúsa, en einnig gróðurhúsa þar sem hiti er nægur fyrir hendi. Sums stað- ar hafa jafnvel heil kauptún verið hituð upp með hitaveituvatni og má þar benda á Selfoss, Sauðár- Stærstu gufuhverasvæð- in eru í óbyggðum. — Hvað geturðu sagt mér um fyrirhugaðar jarðhitavirkjanir? — Þær koma fyrst og fremst til greina á gufuhverasvæðinu, en þau eru langstærst i byggð eða námunda við byggð hér á Reykja ness- og Hengilssvæðinu, enda sú virkjun, sem helzt hefur komið til greina, er virkjun f Hvera- gerði. Ekki er mér samt kunnugt um að nokkur ákvörðun hafi ver- ið tekin um hana ennþá. Annars eru sum stærstu gufu- hverasvæðin 1 óbyggðum. Það stærsta sem vitað er um á Iand- inu er á Torfajökulssvæðinu. Grunur Ieikur á að annað, jafn- vel ennþá stærra, kunni að vera undir Vatnajökli. Þá er og kunn- ugt um mikla gufuhveri £ Kverk- fjöllum, Kerlingarfjöllum og Von- arskarði. Verkefni framundan. — Hvar má helzt búast við Jón Jónsson jarðfræðingur segir frá síðustu niðurstöð- um rannsóknanna POLITIKEMBEIÐ IST ÍSLENZKRA MIDILSFRETTA Hinna miklu umræðna sem „Send hurtigst pro telex mere undanfarið hafa átt sér stað hér á landi um andalækningar og sálarrannsóknir hefir nokk- uð verið getið i erlendum blöð- um. Dönsku blöðin munu nokkuð hafa minnzt á málið og í gær fékk fregnritari Politiken á ís- landi, Ólafur Gunnarsson, sál- fræðingur, hraðskeyti frá rit- stjórum Politiken. Hafði Ólafur fyrir skömmu sent blaðinu stutta fregn af sáiarrannsóknar- umræðunum. 1 skeytinu frá Politiken stóð: meiri háttar jarðhitaframkvæmd- um úti á landsbyggðinni á næstu árum? — Þeir staðir, sem líklegastir eru, auk Hveragerðis, eru Húsa- vik og Námaskarð. Gert er ráð fyrir að þegar Norðurlandsbor- inn er búinn að gegna hlutverki sínu á Húsavik, verði hann flutt- ur I Námaskarð vegna fyrirhug- aðrar kísilgúrvinnslu úr Mývatni. Framkvæmdir I Krýsuvík eru einnig framundan, en þar þarf að bora meira áður. — Hvaða rannsóknarefni bíða framundan? — Þau eru mörg. Meðal annars hafa komið fram þingsályktunar- tillögur á Alþingi I vetur um jarð hitarannsóknir I Borgarfirði og Þingeyjarsýslu. Ennfremur hafa þingmenn Austurlandskjördæmis farið þess á leit að gerðar yrðu rannsóknir á Austurlandi. Öll þessi verkefni standa fyrir dyr- um. om spiritist-historien". — Þessi beiðni Kaupmannahafnarblaðs- ins sýnir að frændur vorir á Norðurlöndum fylgjast greini- lega af áhuga með þessum um- mðum og vilja fregna meira af síðustu þáttum þeirra. Tjáði fréttaritari Politiken hér á landi, Vísi i morgun, að sérlega eftirtekt hefði það vak- ið að islenzkir miðlar hefðu náð sambandi við Mariiyn Monroe og fregnað af framhaldslífi hennar. — Hvernig er nú aðstaða ykk- ar sérfræðinganna til þessara rannsókna? Fleiri sérfræðingar — meira húsrými. — Það háir okkur verulega hvað við erum fáliðaðir og eig- um erfitt með að komast yfir þau verkefni, sem að okkur steðja. Annað sem er okkur líka til erfiðleika er það hvað húsakynn- in eru þröng og jafnvel verst af öllu að við getum ekki,1 eins og sakir standa, unnið undir sama þaki. Þetta er þó nauðsynlegt, ekki aðeins til að ná saman, ræða verkefni og niðurstöður, heldur lfka til að geta náð sameiginlega til þeirra tækja og þess bóka- kosts, sem við þurfum á að halda við rannsóknir okkar. Gufuhver i Krýsuvík. Jarðhitinn þar syðra hefur mjög verið til um- ræðu á undanfömum ámm, m. a. til upphitunar fyrlr Hafnarfjörð og jafnvel Reykjavík að einhverju leyti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.