Vísir - 14.01.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 14.01.1963, Blaðsíða 12
12 V I S I R . Mánudagur 14. janúai 1963. ^.v.vTvIvaWIWIWIW/.W;*?:1! •••••« • • • • • •« > • • •_•_•_• VÉLAHRÉINGERNINGIN góða. ^ -1$ Vönduð : / vinna. m Vanir menn. Fljótleg. !/ fV Þægileg. Þ R I F Sími 35-35-7 Garðeigendur, tökum að okkur klyppingu trjágróðurs, útvegum húsdýraáburð í lóðir. Fljót og vönd uð vinna. Garðyrkjumennirnir Finn ur Árnason, sími 20078 og Björn Kristófersson, simi 15193. Viðgerðir, setjum í rúður, kíttum upp glugga, hreinsum þakrennur, gerum við þök. Sími 16739. Bifreiðaeigendup Bónum bíla á kvöldin og um helgar. Pantið tíma í síma 20911. Sækjum. — Sendum. . (201 Dugleg stúlka óskar eftir vinnu á Iaugardögum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 20902. (211 Unglingspilt vantar atvinnu nú þegar, fyrir hádegi eða á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 16384 milli kl, 7 og 9. (228 Vinna. Ung stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. f síma 20192. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler. Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf., sími 15166. Tökum að okkur eldhúsinnrétt- ingar, innismíði og smíði klæða- skápa Sími 34629. Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður i hverju starfi. — Sími 35797. Þórður ogGeir. Hrengerningar. Vanir og vand virkir menn. Sími 20614. Húsavið gerðir. Setjum f tvöfalt gler, o. fl og setjum upp loftnet. Sími 20614 Alsprautum — blettum — mál um auglýsingar á bíla. Málninga stofa Jóns Magnússonar, Skipholti 21, sími 11618. Bifreiðaeigendur. Bóna bíla. — Sími 37168. Pantið með fyrirvara Geymið auglýsinguna., Breytum herrafatnaði, sníðum buxur, saumum eftir máli. Sími 15227. Stúika óskar eftir atvinnu. — Margt kemur til greina. — Sími 34011. Atvinna. Stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 20532 eftir kl. 7. (225 Dömur athugið, sauma kjóla, sníð og máta. Hanna Kristjáns, sími 37904. Smáauglýsingar á 10. bls. Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast strax. Sindri h.f. Hverfisgötu 42. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast. Upplýsingar í si'mr 12667 eða Kjörbú'ðinni Grettisgötu 64 Iðnaðarstarf — stúlka Ung stúlka óskast! til léttra iðnaðarstarfa. Uppl í síma 20744 frá kl 5-7 í dag. Reikningsvélar Til sölu tveir R.C. Allen margföldunar- og Deilingavélar rafdrifnar. Vélarnar eru nýyfirfarnar seljast ódýrt. Til sölu og sýnis á Barónsstíg 3. Sími 18994. Tanber radíófónn lanberg radíófónn til sölu með innbyggðu segulbandi og plötuspilara tækifærisverð. Uppl. að Skipholti 30 kjallara eftir kl. 6 í dag. Stúlkur Stúlkur óskast nú þegar til afgreiðslustarfa á veitingastofu. Vakta- vinna. Upplýsingar á staðnum. Rauðamyllan Laugaveg 22. Starfsstúlkur Starfsstúlkur óskast strax á barnaheimili í nágrenni Reykjavíkur. Sími 15941. frá kl. 9-18. Hjúskapur Miðaldra maður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri, með hjú- skap fyrir augum. Þarf helst að hafa ráð á íbúð. Tilboð merkt G. — G. sendist afgreiðslu blaðsins. m AgJ z HreiNQERUlNCflFELflClp VAN1R MENM ni'CTe GÖO WNN* SimiSSCOS i Gott amerískt sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 34676. Til sölu er tvíbreiður svefnsófi, litið stofuborð og eldhúsborð, að Víðimel 44, kj. eftir kl. 20. (224 Til sölu danskur stofuskápur. — F.innig barnavagn og barnarimla- rúm. Sími 36112. Skíði. Óska eftir fullorðins skíð- um með köntum. Einnig skíðum á 12 ára dreng. Uppl. í síma 14616. Loftpressa. Lítil loftpressa ósk- ast ásamt málningarsprautu. Má vera í ólagi. Uppl. i sfma 24621. Til sölu er mjög glæsilegur brúðarkjóll. Nánari uppl. veittar í sima 37956 eftir kl. 6.__________(210 NSU skellinaðra, ’60 model. Til sölu í síma 22764 kl. 5—7. (233 Til sölu er nýtízku Silver Cross barnavagn, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 22546. (232 Kvenskautar til sölu nr. 38. — Sími 23307. (221 Rafha eldavél, nýrri gerð, til sölu. Sími 50327. 2i/2-3»/2 ferm. miðstöðvarketill óskast, með eða án dælu, með eða án brennara og með eða án spirals. Sími 12711 eftir kl. 7. Húsráðendur. -f- Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059. 2—3 herbergja íbúð óskast til kaups Tilbúin undir tréverk eða fullgerð. Tilboðum sé skilað á afgr. Vísis, merkt: „Milliliðalaust". — Bílskúr, 40 ferm., upphitaður tjl leigu. Sími 24104. Stúlka óskar eftir herbergi, vill taka að sér að gæta barna 2—3 kvöld í viku. Sími 15016. Trésmið, um þrítugt, vantar herbergi, vinnur úti á landi. Sími 18426. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu, Sími 20476. Herbergi. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi sem nsdst miðhænum, Mætti vera með húsgögnum. Sími 24896.______(202 Verzlunarpláss í miðbænum til leigu nú þegar. Hentugt fyrir iðnað o. fl. Grettisgötu 2._________(167 Ung hjón ó..ka eftir 1—3ja her- bergja íbúð sem fyrst. Sími 16674. (205 Herbergi til leigu í Hlíðunum. Húsgögn geta fylgt. Sími 19152. (222 Lítil íbúð óskast til leigu fyrir reglusaman einhleypan eldri mann. Sími 34931. íbúð óskast Kassagerð Reykjavíkur óskar eftir tveggjaherbergja íbúð, helzt í Aust- urbænum. Væntanlegir 'eigusalar geta fengið nánari upplýsingar í síma 38383, alla virka daga og 38387 eftir id. 17. Afgreiðslustúlka Vantar afgreiðslustúlku Verzlunin. Ás Sími 34858. Stúlka óskast Rösk stúlka eða kona óskast strax. Fjölprent Hverfisgötu 116 Sími 19909 Óska eftir rúmgóðu herbergi sem næst Miðbænum. Sími 20743 og 32195. Kvenarnibandsúr (gyllt) tapaðist á tjörninni laugardagskvöldið 12. þ. m. Skilvís finnandi hringi í | síma 13909. (223 Tapazt hefur gulur högni meö hvíta bringu. Simi 33554. Maður. 35 ára, óskar eftir að ynnast kvenmanni, 30 — 40 ára, má eiga 1—3 börn. Tilboð sendist afgr, Vísis fyrir 19. jan., merkt: ,,Börn“. Seljum allar tegundir af smuroliu. Fl’jf og góð afgreiðsla. Simi 16-2-27. KAROLÍNA — fyrri hluti sögunn ar, sem nú er að koma í Vísi, fæst hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr. Kaupum hreinar léreftstuskur. Prentun h.f„ Einholti 2, sími 20960 Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild. Hafnarstræti 1. Sími 19315. Söluskálinn á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Mikið af fágætum íslenzkum frí- merkjum og útgáfudögum. — Frí- merkjasalan, Frakkastíg 16. Tek kjóla í saum, sníð og þræði einnig saman. Sími 36841. Þvottavél til sölu. Sími 35786. Vil kaupa lítið notaðá Optima ritvél. Sími 37809 eftir kl. 19. Kjólföt og smokingjakki á með- al mann til sölú — Uppl. í síma 18584. !_____________________(204 Barnavagga. Vil kaupa vöggu. Vinsaml. hringið í síma 10728. — (207 Skautar. Til sölu hvítir telpu- skautar nr. 37. Uppl. í síma 14825. (231 DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bolstruð hús- gögn til viðgerðar. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Sími 15581. Dívanar. Mesta úrvallð, ■'dýrir og sterkir, Lau ’eg 68 inn sundið Simi 14762. TIL r/EKIFÆRISGJAFA: — Má) verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustig 28. — Slml 10414 HUSGÁGNÁSKALINN. Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn errafatnað. gólfteppi og fl Simi 18570 (00C Kaupum hreinar léreftstuskur á hæsta verði. Prentsmiðjan Hilmir Skipholti 33. sími 35320. Vil kaupa mótatimbur. Sími 22564 milli kl. 10-11 á kvöldin. Altó-saxófónn til sölu að Skarp- héðinsgötu 14, kj. Er góður. Selst á aðeins kr. 2000. Kjólföt, sem ný á hávaxinn mann til sölu. Sími 35613. Miðstöðvarketill, kolakyntur, sem breytt hefir verið fyrir olíu, er til sölu að Laugarnesvegi 59. —) Sími 37189. Saumavél. Til sölu er sem ný „Hugin“ rafmagnssaumavél, í tösku. Uppl. á Rauðalæk 11, kjall- ara. _____________ Óska eftir drengjaskautum nr. 35. Uppl. í síma 32789. (227 Skrifstofustúlkur Vér viljum ráða stúlkur til vélritunar og annarra skrifstofustarfa strax. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald S. í. S., Sambandshúsinu. Starfsmannahald SIS Birkikrossvíður —, Gaboon FYRIRLIGGJ ANDI: BIRKIKROSSVIÐUR 4-10-12 m/m HURÐARKROSSVIÐUR 4-5 m/m FURUKROSSVIÐUR 220x122 cm. 4 m/m GABOON-PLÖTUR 16 m/m GATAÐ HARÐTEX 1/8” 4x8 fet EIK í stól- og borðfætur, niðurskorih. Ludvig Storr og Co Símar 1-33-33 og 1-16-20. Hreinsum apaskinn, rússkinn og aðrar skinnvörur - c. i'::\ « , É FNALAUGIN BJÖRG Sólvallogptu 74. Sími 13237 Barmohlíð 6. Simi 23337 ___> < ■■________________

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.