Vísir - 14.01.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 14.01.1963, Blaðsíða 13
V1S IR . Mánudagur 14. janúar 1963. 13 HINIR VIÐURKENNDU DUNLOP Gúmmíbjörgunarbátcar ;v %.... -1 . k argreiaair beint trá verksmiðjunum í Englandi, eða af lager í Reykjavík. Fyrirliggjandi nú: 4 og 6 manna í Fiberglashylkjum samþ. af Skipa- skoðun ríkisins. Á leiðinni: 10 og 12 manna í Fiberglashylkjum. DUNLOP-Gúmmíbjörganarbátarnir eru viðurkenndir af Skiþaskoðun ríkisins. Leitið upplýsinga, skrifið eða hringið. Einkaumboð á íslandi: Vélar og skip h.f. Hafnarhvoli . Sími 1814u J Fasteignir til sölu 3ja herbergja íbúðir við Skipa- sund. Sóiheima, Holtagerði, Úthlíð, Skipasund, Langholtsveg, Víðimel, Suðurlandsbraut, Digranesveg, Goð heima, Blönduhlíð, Nýbýlaveg Öldu götu og Hringbraut. FASTEIGNA- OG SKIPASALA KONRÁÐS Ó. SÆVALDSSONAR Hamarshús v/ Tryggvagötu 5 hæð (lyfta) Símar 24034, 20465 og 15965. / HJÚKRUNARKONA Hjúkrunarkona óskast á hjúkrunardeild Hrafnistu. Laun samkvæmt launalögum. Uppl. í síma 38443 eða 36303 eftir kl. 19. Ársfagnaður 1963 Ársfagnaður félagsins verður haldinn föstudaginn 25. janúar n. k. í samkomuhúsinu LÍDÓ og hefst kl. 19,30 Félagsmenn eru beðnir um að tilkynna þátttöku sína og gesta sinn til skrifstofu félagsins fyrir 18. jan. n.k. / .✓ Félag íslenzkra stórkaupmanna. TÆKIFÆRISGJAFIR I Fegrið heimilin með fallegu málverki. Nú geta allir veitt sér það með hinum sérstöku kjörum hjá okkur. Höfum málverk eftir marga íistamenn. Tökum í umboðs- sölu ýmis listaverk. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 1 Sími 17602. Opið frá kl. 1 Rindindismenn athugið! Notfærið yður þau hagkvæmu kjör, sem ÁBYRGÐ býður yður. Tryggið bíl yðar hjá ÁBYRGÐ H.F. - bindindisfólksins eigin tryggingafélagi. ATHUGIÐ, að segja þarf upp eldri trygg- ingu með þriggja mánaða fyrirvara, eða fyrir 1. febrúar ár hvert. Hafið samband við umboðsmenn okkar eða skrifstöfu hið fyrsta. ^ ÁBYRGÐP TRYGGÍNGARFÉLAG BINDINDISMANNA Laugavegi 13. Símar 17455 og 17947. Verslunarhúsnæði í nýju verzlunarhúsi sem verið er að byggja, er til sölu húsnæði undir ýmsar verzlanir. Lysthafendur leggi nöfn sín og heimilisföng ásamt upplýsingum er greini tegund verzlunarinnar á afgreiðslu blaðsins fyrir 17. þ. m. merkt — Verzlun og iðnaður. Viljum vekja athygli á fjögurra daga námskeiðum í andlits- og handsnyrtingu, sem hef jast í næstu viku. Upplýsingar í síma 20743 frá kl. 1 á daginn. tízku - skólinn Laugaveg 133. Síml 20743 Höfum tekið upp nyja sendingu aí snyrtivörum. i; ' W.-'l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.