Vísir - 14.01.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 14.01.1963, Blaðsíða 10
m V I S I R Mánudagur 14. janúar 1963. DEFA- HREYFILHITARI með hitastilli er nauðsynlegur á allar vökvakældar vélar. Gangsetning í köldu veðri verður örugg og vélarslitið minnkar verulega. - 2ja ára ábyrgð. örvarnar sýna hvernig upphitaður kælivökvinn stígur frá hreyflilhitaranum og fer hringrás um vélablokkina. Þegar kælivökvinn hefir náð því hitastigi, sem hita- stillirinn er stilltur á, rofnar straumurinn, og óþarfa straumeyðsla er þannig útilokuð. Þegar hitinn lækkar aftur niður fyrir innstillt hitastig fer kerfið sjálf- krafa í gang á ný, og svo koll af kolli. SMiÐJUBÚÐIN ■ h ?. V\ við Háteigsveg. — Sími 10033. CHEVROLET Til sölu Chervolet ’54 skipti á góðum jeppa koma til greina. > Bílasalcs GUDMUNDAR Bergþórugötu 3 Símar 19032 og 20070. Sendisveinn Piltur 13 til 15 ára, óskast til sendiferða, milli kl. 13,30 og 17,30. Þarf að hafa hjól. H.F. HAMPIÐJAN Stakkholti 4 — Sími 24490. UNGLINSPILTUR 15 ára eða eldri, óskast til innheimtu- og sendiferða hálfan eða allan daginn. Bjóðum afnot af reiðhjóli með hjálparmótor. LINPU-UMBOÐIÐ Bræðraborgarstíg 9 Sími 2 27 86 T S A Ullarkápur Poplinkápur Jakkar Úlpur Dragtir Gluggatjaldaefni (bútar) Kjólefni Kventöskur MJÖG MIKILL AFSLÁTTUR LAUGAVEGI 116 • JILá Samkvæmis- efni og margar tegundir af fataefnum á mis- munandi verði fyrirliggjandi. SAUMAhoFA FRANZ JEZORSKI Aðalstræti 12. ( Bréfberastarf Nokkrir mepn á aldrinum 17—35 ára óskast til bréfútburðar. Upplýsingar í skrifstofunni, Pósthússtræti 5. Póstmeistarinn í Reykjavík. Tilkynning: Þeir, sem eiga skó- tau inni á Skóvinnustofu Hallgr. Jónssonar, Freyjugötu 6, eru vin- samlega beðnir að sækja það fljótt. Verður afgreitt: Mánud. og þriðju- dag n. k. frá klö 4—6. — Hallgr. Jónsson, skósmiður. (206 Karlmannsúr fannst á nýársnótt. Uppl. f sfma 12071._________(212 Kvenarmbandsúr, stál, með svörtu armbandi, tapaðist á jóla- trésskemmtun á Hótel Borg laug- ardaginn 5. janúar. Finnandi vin- samlega hringi í sínia 10728. (208 FÉLAGSLÍF Sundmót Sundfélags Hafnarfjarðar verður haldið í Sundhöll Hafnar- fjarðar fimmtudaginn 31. jan. 1963. Greinar: 100 m. bringusund karla. 50 m. baksund kvenna. 50 m. skriðsund drengja. 100 m. skriðsund karla. 50 m. skriðsund telpna. 100 m. bringusund drengja. 100 m. bringusund kvenna. 50 m. baksund drengja. 4x100 m. einstaklings fjórsund karla. 50 m. bringusund telpna. 50 m bringusund sveina. 1 x 50 m bringusund kvenna. 1x50 m skriðsund karla. Þátttökutilkynningar berist til Garðars Sigurðssonar, síma 51028. síðasta lagi fyrir 27. þ.m. Nefndin. Pökkunarstúlkur og flakarar óskast strax. Hraðfrystihúsið Frost h.f. Hafnarfirði sími 50165. Hjúkrunarkonur óskast í Landsspítalanum er laus staða fyrir 1 deild- arhjúkrunarkonu og 4 aðstoðarhjúkrunar- konur frá 1. apríl að telja. Laun verða sam- kvæmt reglum um laun opinberra starfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til Skrifstofu ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29 fyrir 12. febrúar n. k. Reykjavík, 12. janúar 1963. Skrifstofa ríkisspítalanna Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu á bezta stað í bæn- um. Upplýsingar i síma 33110.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.