Vísir - 05.02.1963, Blaðsíða 7
VfSIR . Þriðjudagur 5. febrúar 1863.
7
LÆRIBA
SKA HVERNANNAN
Frá einu varplandi keisaramörgæsanna á Suðurheimskautslandinu.
Steðugar rannsóknir á Suður-
heimskautslandinu hafa staðið yf-
ir allt frá stríðslokum. Vísinda-
mennirnir eru af ýmsum þjóðegi
um og hafast við í stórum búð-
um, í sumum þeirra er nú byggð
allan ársins hring. Þeir hafa upp-
götvað margt merkilegt og meðal
þess sem þeir hafa kannað eru
lifnaðarhættir mörgæsarinnar,
þessa einkennilega ófleyga fugls
sem virðist lifa svo ágætu lífi
í grimmdarfrostum suðurskauts-
ins.
Frá hinum stóra mörgæsastofni
skilum sig sérstök mörgæsateg-
und, sem er stærri en venjulegar
mörgæsir og all einkennileg í hátt
um. Hún kallast keisaramörgæs
og er sérstaklega friðsamur og
góðlyndur fugl. Það sem vísinda-
mennirnir undrast mest er þeir
rannsaka lifnaðarhætti hennar er,
hvað fuglinn er einsaklega góð-
Iyndur og gott samkomulag í
hópnum. Ef nokkur skepna á jörð
inni lifir eftir því boðarði eð elska
náunga sinn, þá er það keisara-
mörgæsin. Visindamennirnir hafa
jafnvel komizt að því að þessi eig
inleiki hafi orðið keisaramörgæs-
inni til bjargar. Hún hefði ekki
lifað af hina hörðu vetra Suður-
skautsins ef andi samhjálpar og
vináttu hefði ekki verið svo sterk
ur sem raun ber vitni.
Spik og næringarforðabúr sem
fuglarnir hafa í sér hefir ekki
nægt til að lifa af veðurfar þar
sem 30—40 stiga frost með hríð-
arbyljum er algengast. En vfsir
að lífsskilyrðum myndast þarna
við það að hafið er fiskirfkt og
landið án rándýra.
sumar, sem er á tímabilinu nóvem
ber til febrúar til að safna í sig
forðanæringu til vetrarins. Síðan
hverfur sólin undir sjóndeildar-
hringinn og veturinn hefst í marz.
Það einkennilega er, að það er þá
er vetur er að hefjast sem mör-
gæsirnar fara að para sig, og ferð
in í varpstöðvarnar hefst. Mör-
er samsettur úr mörgum ólíkum
tónum. Hafi daman ekkert út á
hann að setja líður ekki á löngu
áður en hún tekur undir. Eftir
þessa aríu standa þau enn kyrr
svo klukkutímum skiptir og horf-
ast í augu. Þar með er hjóna-
bandið komið á. Þó eru keisara-
mörgæsirnar yfirleitt ekki neitt
Það er karldýrið sem ungar egg
inu út. Kvendýrið segir sem svo
að nú sé það búið að vinna sinn
hluta til viðhalds stofnsins. Nú er
það karldýrsins að sjá um fram-
haldið óg unga egginu út. Þegar
hér er komið sögu vill kvendýrið
ekkert meira hafa með eggið að
gera og stekkur á burt frá karl-
Eins og áður var tekið fram ger
ist þetta um háveturinn og er
frost þá oft 40 stig og miklir
stormar með hríðarbyljum skella
yfir. Frostið gerir fuglunum ekki
svo mikið til, en byljirnir eru
verri, þá er meiri hætta á að fenni
yfir fuglana. En þeir hafa fundið
sitt ráð gegn því. Þegar bylur
Þegar nálgast varptíma safnast gæsirnar fara í litlum hópum og
keisaramörgæsin í þétta hópa á ganga yfir ísinn. Þær eru 1,20 m
takmörkuðum svæðum. Fram að á hæð og líkjast mannfólki ein-
þessu hafa fundizt tíu slík varp- kennilega mikið. Þær sýna enga
lönd keisaramörgæsar og í hverju styggð þó menn nálgist þær.
þeirra milli 50 og 300 þúsund Pörunin er algerlega ástríðu-
einstaklingar. laus. Hún fer oftast þannig fram
Fyrir nokkru hefur félagslíf að tvær mörgæsir karldýr og
keisaramörgæsarinnar verið rann kvendýr ganga hvor móti annarri,
sakað úr nálægð af frönsku vís- hneigja sig' kurteislega og horfa
indamönnunum Jean Prévost og síðan hvort á annað svo klukku-
Sapin Jaloustre, og verður hér tímum skiptir. Áður en herrann
skýrt frá ýmsum niðurstöðum hefur upp bónorðið andar hann
þeirra. lengi og djúpt að sér hneigir höf-
Mörgæsirnar nota hið stutta uðið djúpt og upphefur söng, sem
Mætti ég leyfa mér aS biðja u.-n hönd yðar, fröken.
að flýta sér í hjönabandssæluna.
Á einum mánuði höfðu um 80%
parað sig.
Venjulegar mörgæsir eru með
ýmiskonar gogghljóð og kvak,
en þetta kann keisaramörgæsin
ekki. Hún talar eingöngu í tónum
og hjónin þekkja hvort annað á
söngnum. Svo virðist sem þetta
háttalag spari henni margar hita-
einingar.
Það er sérstaklega áberandi hve
keisaramörgæsin er friðsamleg.
Það er algengt meðal fugla að
hanarnir berjist upp á líf og
dauða um hylli kvendýranna.
Slíkir bardagar koma tæplega eða
alls ekki fyrir hjá keisaramörgæs
inni. Hana virðist skorta bardaga-
löngunina algerlega. Hjá henni
finnst heldur ekki nein löngun til
að einoka landssvæði kringum
hreiður né að stugga öðrum fugl
um í burt.
I öllu líferni sínu virðist fuglinn
sýna þá skoðun að það sé nóg
landrými á Suðurheimskautinu og
þvl alger óþrfi að vera að deila
um land.
Kannski kemur þetta af því að
nokkru leyti að mörgæsin á ekki
hreiður og þarf því ekki að
vernda það. Strax eftir að egginu
hefur verið verpt tekur mörgæsin
það upp með sundfitunum og legg
ur það í húðfellingu neðan til á
búknum, Þar liggur eggið og fugl
inn ber það með sér, hvert sem
hann fer. Þetta gerir það að verk-
um, að ekkert gerir til þótt
egginu sé verpt á ís .Það er
strax tekið upp og yljað við líkam
ann.
inum, sem verður þyngri á sér
fyrir það að hann verður að bera
eggið og fara varlega með það.
Kvendýrin hvarfla til sjávar og
skilja karlinn eftir í hópum.
Þeirra bíður þriggja mánaða fasta.
Á þeim tíma liggja þeir og standa
mest I leti sinni og blunda. Það
tekur þá tvo mánuði að klekja út
egginu.
skeliur á fara þeir af stað og safn
ast saman á þeim stöðum sem
liggja hærra, þar sem hvassviðrið
er mest. Þá er minnst hætta á að
fenna í kaf. Þar kemur samhjálp
þeim að gagni, því að margir fúgl
ar mynda þá saman þétta þyrp-
ingu til þess að verjast veðrinu.
Þá þrýsta þeir sér saman í skjald
Framhald á bls. 10.
Karlfuglamir annast bamauppeldið.