Vísir - 05.02.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 05.02.1963, Blaðsíða 11
V1SIR . Þriðjudagur 5. febrúar 1963. 11 Slysavarðstofan ( Heilsuverndyr stöðinni er opin allan sóiarhrine inn. — (Væturlæknir kl 15?—-í? sfmi 15030 (Neyðarvaktin. simi 11510, nvern virkan dag, nema ls rdaga kl 13-17 Næturvarzla vikunnar 2.—9. febrúar er í Laugavegs Apóteki. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, tii kl. 22.00 Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sðlu- stöðum eftir kl 20 00 íltvarpið Þriðjudagur 5. febrúar: Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna ,tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum (Dagrún Kristjánsdóttir). 18.00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson). 20, 00 Einsöngur í útvarpssal: Jóhann Konráðsson syngur lög eftir Jó- hann Ó. Haraldsson. Við hljóðfær- ið: Guðrún Kristinsdóttir. 20.20 Þriðjudagsleikritið: Mazarínsteinn- inn' ‘eftir Sir Arthur Conan Doyle og Michaei Hardwick. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 20.55 Píanómúsík: Colin ^qrsjey leikur prelúdíur eft- ir Rácrrfaninoff. 21.15 Erindi á vegum Kvenstúdentafélags ísiands: Alma Þórarinsdóttir læknir talar urn þróun svæfinga. 21.40 Tónleik- ar: Sinfóníetta eftir Milhaud (Hljómsveit franska útvarpsins leikur: höfundurinn stjórnar.) 21.50 fnngangur að fimmtudagstónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Lög unga fólksins (Gerður Guð- mundsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. Ég skil vei að þú skulir vera í! vafa um hvort þú átt að velja málaralist eða höggmyndalist sem aðalgrein — en hvað held- urðu um bókmenntir? KENTON'S CQVERING FIRE PREVENTS KIRBY FROM TURMNS- OFF THE L/FT MACh'/NERY. Það er leikur að læra „Það er leikur að læra, / leikur sá er mér kær . . syngja blessuð börnin oft, og hér er mynd af skólabörnum í MUnchen, sem eru f pósthúsleik. Póstþjónustan hefir komið sér upp skólahúsi, þar sem börnin geta frfmerkt bréf fyrir hvert annað, vegið böggla og hringt í síma. Þau fá einnig að kynnast ýmsum þáttum póstþjónustunnar, sem sér um 30 milljónir bréfa á hverjum degi í Vestur-Þýzkalandi. Þar f landi hefir póstþjónustan um 20 milljóna marka kostnað af að leita að réttum heimilisföngum manna, sem eru rangt skráðar á bréf. Ef til vill finnast póstmenn framtíðarinnar meðal þeirra, sem kynnast póst- þjónustunni þannig í fyrsta skipti. Löggjöf um náttúruvernd □aaaaaaDDaaaaaDaaaaoaaDDDDDaaQDDDaDaaaaaaDaDB Þeir dr. Finnur Guðmundsson og Eyþór Einarsson forstöðumenn Náttúrugripasafnsins eru nýkomn- ir heim frá Strassborg þar sem þeir sátu fund um náttúruvernd á veg- um Evrópuráðs. Fundur bessi stóð yfir dagana 22.—25. jan. sl. Það var í fyrra sem Evrópuráðið setti sérstaka, neftpd á laggirnar til að fjalla urrfJ'nSttúruvernd og á hvert land innán ráðsins tvo full- trúa í þessari nefnd. Af hálfu íslands hafa enn ekki verið skipaðir fa.stir fulltrúar í nefndina, en þeir dr. Finnur og Ey- þór voru sendir á stofnfundinn í ICennsla í sænsku og norsku í Háskólnnum Kennslu i ssensku og norsku fyr ir almenning verður haldið áfram á vormisserinu. og hefst hún sem hér segir: Sænski sendikennarinn, Jan Nils son, fil, mag., byrjar kennslu í dag kl. 8,15 e. h. í II. kennslustofu. Norski sendikennarinn, Odd Did riksen, cand. mag., byrjar kennslu fimmtudaginn 7. febrúar kl. 8,15 e. h. í VI. kennslustofu. □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ c S □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Horfur eru á að deilur þínum mjög stíft fram á vinnu- stað, þar eð allt bendir til að kunni að rísa heima fyrir út af þær muni sæta allharðri gagn- smávægilegu atviki á vinnustað. rýni. Samt eru allar likur til að þetta Iagist fyrr en varir. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þér er óráðlegt að vera mikið á ferli, sakir vissrar tauga- spennu, sem nú sækir að þér. Hagstætt að ljúka bréfskrifst- um, sem komin eru i eindaga. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Afstaðan til fjármála er ekki sem bezt f dag og horfur á útgjöldum áður en þessi dagur er allur. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þrátt fyrir að þú kunnir að hafa mikla trú á sjálfum þér í dag og álítir að þú sért fær f flestan sjó þá er þér ráðlegt að taka ekki stórt upp f þig og lofa sem minnstu. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst. Þér er ráðlegast að taka degin- um með ró og halda þig sem mest að tjaldabaki og láta aðrar um að standa í sviðsljósinu, þar eð slappleiki leitar nú á þig. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þér kunna að bjóðast tækifæri til að taka þátt f félagslífinu, meðal vina og kunningja síðari Drekinn, 24. okt, til 22. nóv.: Þér er ekki ráðlegt að vera mik- ið á ferli, sérstaklega ef þú stjórnar ökutæki, þar eð nokk- ur taugaspenna er nú ríkjandi meðal fólks almennt. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Allar líkur eru til að sam- éiginleg fjármál kunni að verða til umræðu heima fyrir eða með al náinna félaga þinna, og ef til vill verður þú að borga brús- ann í dag. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þér er mjög nauðsynlegt að sýna samvinnufýsi við maka þinn eða nána félaga í dag, þar eð þeim mun ekki geðjast að skoðunum þínum á hlutunum, Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Horfur eru á að þú kunn- ir að þurfa að eiga í óvanalegum erfiðleikum á vinnustað vegna vandamáls, sem skjóta mun upp kollinum. Það er samt auðveld- ara en álíta mætti við fyrstu sýn. Fiskamlr, 20. febr. til 20. marz: Þér er ráðlegt að not- færa þér frístundir dagsins til hluta dagsins eða í kvöld, það ódýrrar tómstundaiðiu heima fyrra og svo aftur á fundinn sem haldinn var á dögunum. Að þvf er Eyþór Einarsson skýrði Vfsi frá hafa báðir framan- greindir fundir lotið einkum að því að kveða á um starfshætti og starfs reglur innan nefndarinnar. Eru þau skipulagsmál nú að komast á fastan grundvöl!. þannig aQ |nú,,Ugg ,crmi5. MÖÖW ur að mestp ljðst fyrir hvpp-nig, af,-,. _ -J* greiðsla málá þeirra fari frarh! sem nefndinni kunna að berast í fram- tíðinni. er þó óráðlegt eins og nú standa ^akir. Vogin, 24. sept .til 23. okt.: Forðastu að halda skoðunum fyrir. þar eð skemmtanir út á við kynnu að reynast þér of dýrar. □ □ □ □ c □ □ Q' □ □ □ □ □ □ □ Q □ □ □ □ □ □ □ D □ □ U □ □ □ D □ □ D □ □ □ □ Q □ □ Q □ Q Q □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ D □□ODrrDQDaarDRDDaaQDnQnnDaQDDnQQciacDRaaanDaan Úrslitakeppni ú Nú þegar iiggja nokkur verkefni fyrir nefndinni ,en fyrst og fremst athugun á samræmingu löggjafar um náttúruvernd f hinum ýmsu löndum sem hlut eiga að máli. Næsti fundur nefndarinnar verð- ur haldinn í nóvembermánuði n.k. ðjonvarpio Þriðjudagur 5. febrúar. 17.00 The Bob Cummings Show 17.30Salute to the States 18.00 Afrts News. 18.15 The Sacred Heart 18.30 The Andy Grifffth Show 19.00 Disney Present 20.00 The Real McCoys 20.30 Armstrong circle Theater 21.30 To tell the Truth 22.00 Miss Universe Contest 23.00 Lawrence Weik Dance Party Final Edition News 0 Úrslitakeppni á Skákþingi Reykjavíkur hófst f gær. Sem kunnuat er. verður þar teflt um titilinn Skákmeistari Reykjavfkur 1963. Úr undanrásum meistaraflokks komust 6 keppendur f úrslit en : þar að auki tefla þar þeir Friðrik Ólafsson og Ingi R Jóhannsson. Töfluröð er þessi: 1. Júlíus Loftsson. 2. Jón Kristinsson. 3. Sigurður Jónsson. 4. Jón Hálfdánarson. 5. Ingi R. Jóhannsson. 6 Friðrik Ólafsson. 8. Björn Þorsteinsson. 7. Jónas Þorvaldsson. Eins og sjá má af lista þessum eru keppendur ungir að árum og er nú svo komið, að Friðrik Ólafs- son er aldursforsetinn! í gær voru tefidar tvær umferð- ir og urðu úrslit þessi: 1. umferð: Ingi vann Jón H. Jón K. vann Jónas. Sigurður og Friðrik iafntefli Júlíus og Biörn iafntefli 2. umferð- Ingi vann Björn Friðrik vann Jón H Jón K. vann Júlíus. Jónas vann Sigurð. Tekid á móti tilkynnmgum i bæjartréttir i sima 11660 Skothríð Kentons hindrar Kir- by í að stöðva vélar lyftunnar. Jafnvel þegar hann er kominn úr skotfæri, get ég ekki fengið vagn ana til baka, það er aðeins einn möguleiki. FlðHT FOILOW 'EM/ THI5 15 LIKE CHASINS SOMEONF ON A MERRr-SC- ROUNP... Ef þú getur ekki barizt við og eltingarleikur í parísarhjóli. hann, þá eltu hann, þetta er eins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.