Vísir - 05.02.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 05.02.1963, Blaðsíða 16
r/Ti i i xn 'iT S 1. •:" ," " ■ gSf^jgv í“n'Jn!r . i1.'::1- i" rTlpf.'rinSi^ÖpS'^ýjWÆTjn^írl.; .:.v;,í’, v ' v i; ' Y1 yja'iyjnSsiniifjM vj,-J ^ . ":VV;; .V; ' ; V /: '•' 'i;; iv-vvvvvv: , . . ,' ,: •, ,,' ; 1 , vJn’Dpgvj’SÉy ";";.'v 'vv:;y , ' , ', i i.W-VJi-.ÁtysirjlsijjiinixiKí^jsu,-, ’ V "V" ■v ýv.o:r. V’.'VVV 'vy, 'V‘vv:y;v .'r'V,. •'VV" V:V' llPpÉpg V.'/•;,: lfiift#j • •'.,vi,v . j , ,, -,; ,y .r,y ' V., v ‘'y-yyvyo: VISIR Þriöjudagur 5. febrúar 1963. -------------V"-------------- Lézt eftir 3ja vikna legu Þorkell Þorkelsson, maðurinn sem missti bil sinn út af Hval- fjarðarvegi 14. jan. s.I. og slasaðist sjálfur um leið mjög alvarlega, lézt f sjúkrahúsinu á Akranesi s.I. laugardag. Auk alvarlegra meiðsla hlaut Þorkell heiftuga Iungnabólgu, enda hafði hann Iegið lengi úti í kulda áður en hann fannst á slys- stað. Það mun hafa verið af af- leiðingum lungnabólgunnar að Þorkell lézt. Þorkell Þorkelsson var búsettur að Krossamýrarbletti 14 í Reykja- vík. Hann mun hafa verið nálægt þrftugu og var maður ókvæntur. 6 ára dreng- ur hrapar Síðastliðinn laugardag hrapaði sex ára drengur í fjallinu ofan við Siglufjörð. Hann heitir Sigurjón Gunnlaugsson, Lækjargötu 6. Hann og tveir félagar hans á líku reki höfðu farið í göngutúr upp í fjallshlíðina án þess að vitað væri um þá. Er þeir voru komnir upp í svo- nefnda Gimbrakletta hrapaði Sigur jón litli vegna hálku. Slasaðist hann á höfði og var fiuttur á sjúkrahúsið. Drengurinn hefur verið meðvitundarlítill og hefur nSnari rannsókn ekki farið fram á honum ennþá. Fólk í efstu húsunum heyrði hróp í drengjunum og barst hjálpin svó/til strax. Þessi mynd var tekin nýlega á Eyrarsundi og sýnir sænska ferju, sem er föst í ísnum við Helsingjaeyri. ísinn hrannast upp meðfram Sjálandsströnd og jægar veður er stillt þykir það gott sport að fara í gönguferðir um hann. ísinn lokar Stórabelti og siglingum til Álaborgar Það stoðar nú ekki, þótt stærstu ísbrjótar Dana aðstoði járnbraut- arferjurnar við að kom- ast yfir Stórabelti milli Sjálands og Fjóns. ísinn Alvariegf slys í Hveragerdi: HeUur hjúkrunarkonan lífí eftir heilaaðgerð? Það henti alvarlegt slys austur í Hveragerði s.1. laugardagskvöld. — Yfir- hjúkrunarkonan við Heilsu íslenzk stjórnmdl 1918-1944 Stjórnmálanámskeið Heimdall- ar um sögu íslenzkra stjórnmála og framtfð þcirra hefst f Val- höll kl. 20.30 f kvöld. Birgir Kjaran, alþingismaður, flytur fyrsta erindið, sem fjallar um íslenzk stjórnmál 1918—1944. Félagar f Heimdalli gcta látið skrá sig í sínia 17102. hæli Náttúrulækningafé- lagsins kastaðist af hest- baki og höfuðkúpubrotn- aði. Bjami Jónsson yfir- læknir á Landakoti fram- kvæmdi mikla höfuðað- gerð á henni og gekk það allt eðlilega, en konan er ekki komin til meðvitund- ar ennþá. Hún heitir Rose- marie Kunze, er 38 ára að aldri og kom hingað ásamt 11 ára syni sínum í haust frá Hamborg til þess að vera yfirhjúkrunarkona við fyrrnefnt heilsuhæli, yfirgaf til þess fasta stöðu í Hamborg. Högni Björnsson læknir heilsu- hælisins, sagði Vísi í morgun frá atvikum að þessu slysi. Romemarie og systir hennar höfðu farið sam- an í reiðtúr síðdegis á laugardag- inn. Um kl. hálfátta komu þær aftur til Hveragerðis og skild’i þar. Ráðlagði systir Romemarie henni að teyma hest sinn heim þar eð hann var hvumpinn og hún ekki sem vönust hestum. Fáum mínút- um síðar kom hesturinn einn til húsa og var þá þegar farið að huga að Rosemarie og fann systir hennar hana meðvitundarlausa rétt hjá blómaverzluninni Eden í Hveragerði. Það er talið fullvist að Rose- marie hafi farið á bak aftur, þrátt Framh á bis. 5. gönguæð innan merkur hefur rofnað. er nú orðinn SVO þykk- gerðinni ef viðgerðin hefði dreg- ur, aS dönsku jámbraut- £3! irnar hafa orðið að af- riý. Síðan þessi siglingaleið lok- lýsa reglubundnum ferð aðls.t hefur SAS opnað ,oftbrú „ , . til Alaborgar með mörgum flug- um yfir Stora Belti. - ferðum á dag. Þetta þýðir, að aðalsam- Dan- Járnbrautarferjur stöðvast. Þegar ísalögin versnuðu enn Esja slapp á a laugardaginn sátu fjórar stór- , . ar ferjur fastar í ísnum á Stóra Slðustu Stundu. Belti og urðu að dúsa þar í Stærsti ísbrjótur Dana „Stóri- margar klst. ísbrjóturinn „Hol- björn“ festist sjálfur á sunnu- geir danski“ var nærri tvo sól- daginn á siglingaleiðinni til arhringa að leysa ferjurnar úr Limafjarðar, og var í 3 klst. að klakahaftinu og ryðja þeim veg brjótast út úr kVínni. Þar með til næstu hafna. Héðan i frá fá eru allar siglingar til og frá aðeins tvær kraftmestu ferjurn- Álaborg lokaðar, en íslenzka ar, sem flytja eingöngu farþega strandferðaskipið Esja sigiJi þá að sigla yfir Stóra Belti. Stafar leið einmitt fyrir 10 dögum. þetta af því að stjórn rikisjárn- Hefði illa farið fyrir Skipaút- Framhald á bls. 5. SandgræBslan kaupir aðra áburðarflugvél Beitarlönd óðum grædd upp Dreifing áburðar úr flugvél yfir beitarlönd í byggðum og óbyggðum er nýtt fyrirbæri i ræktunarsögu landsins. Það hef ur aðcins verið reynt urn 3ja ára skcið, fyrir forgöngu hins hugmyndaríka og framtakssama sandgræðslustjóra ríkisins, Páls Sveinssonar i Gunnarsholti. En árangurinn nefur verið ævintýri líkastur og er þegar sýnt að gróðurmögn landsins hafa eign azt öflugan bandamann í loftinu þar sem áburðardreifingarflug- vél Sandgræðslunnar fer yfir. Svo mikil eftirspurn er eftir flugvél Sandgræðslunnar, að hún annar henni hvergi nærri, og sagði sandgræðslustjóri f viö tali við Vísi i morgun, aS nú væri i ráði, fyrir atbeina Ingólfs Jónssonar landbúnaSarráðherra, að Sandgræðslan keypti aSra á- burðarflugvél fyrir sumariS, sams konar og gömlu flugvél- ina, sem er af Super-Cub gerð. Mun f lugvélin kosta um 300 þús und krónur. Frcmhald á bls. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.