Vísir - 05.02.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 05.02.1963, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Þriðjudagur 5. febrúar 1963. ÍBÚÐIR Önnumst kaup og sölu á hverskonar fasteignum. Höfum kaupendur að fokheldu raðhúsi, 2ja, 3ja og 4 herbergja íbúð- um. Fasteignasalcm Tjarnargötu 14 Sími 23-987. Kaupendur Höfum kaupendur að góðum fólksbílum fyrir vel tryggð fasteignabréf. RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SÍMI158X8 Fasteignir til sölu - \ 5 herb. íbúðir við Álfheima — Granaskjól — Bogahlíð — Skipholt — Karfavog — fngólfsstræti og vfðar um bæinn. FASTEIGNA & SKIPASALA Konráðs Ó. Sævaldssonar Hamarshúsinu v/Tryggvag. 5. hæð Oyfta.) Símar 24034, 20465, 15965. Höfum ávallt á biðlista kaupendur að öllum smærri og stærri teg- undum bifreiða. SALAN ER ÖRUGG HJÁ OKKUR. Sængur EndumVium eftmiu sængum ar e rurr> dún- oe fiðurheld ver ODN OG FIÐURHREINSUN l Kirkjuteip 29. simi 33301. Viðtal dagsins — Framh at bls 4 an. Annars vinna tveir íslending- ar auk mín hjá Pan American. Annan þeirra hef ég aldrei séð, en hinn hitti ég af tilviljun, því að bréf til hans hafði verið sett í misgripum í póstkassann minn. Hann heitir nefnilega Garðar Halldórsson, og úti er ég kölluð Miss A. G. Halldórsson — Guð- mundsdóttir gætu menn ekki sagt, þó að þeir væru alla ævina að reyna!“ Fædd flugfreyja. „Jæja, hvað viltu nú segja um framtíðaráætlanirnar?" Alda brosir og ypptir öxlum. „Hvað veit maður um framtið- ina? Ég vil að minnsta kosti ekki gera áætlanir lengra en tvö ár fram í tímann. Kannski sezt ég að í Bandaríkjunum, kannski kem ég aftur heim til íslands. En ég veit ekki hvort ég tylldi hér lengi eftir þetta viðburðaríka líf, sem ég er orðin vön. Hvað ætti ég svo sem að gera? Ég dæi úr leiðindum á skrifstofu eða í banka eða einhverju svoleiðis. Mér datt ekki í hug, að ég yrði svona hrifin af flugfreyjustarf- inu, en það er hreint og beint stórkostlegt. Og mér finnst orðið svo gaman að vinna, að ég verð alltaf að vera að hamast, Iíka þegar ég á frí. Og mér finnst gaman að hitta margt fólk og hafa tilbreytingu". „Alda er fædd flugfreyja, held ég“, skýtur móðir hennar inn í. „Ég skil hana vel — ég hefði ver- ið eins á hennar aldri. Við höfum öll svo gaman af ferðalögum hér á heimilinu". „Fædd flugfreyja!" Alda hlær að móður sinni. Svo hallar hún undir flatt. „Og þó — hver veit?“ Hún verður áreiðanlega aðlað- andi fuiltrúi þjóðar sinnar. hvert sent hún fer og hvar sem hún ílendist, og Vísir vill óska henni allra heilla í lífi og starfi, hvað sem framtíðin kann að bera í skauti sér. Steinunn S. Briem. Mörgæsin — Frh at bls. 7 borg til að hitaútstreymið sé sem minnst og ef ungar eru skriðnir úr eggjum þá skapa þeir þeim skjól. Löngun karlfuglsins til að vernda unga og til að klekja út eggjum er mjög sterk. Vísinda- mennirnir segja að þeir gangi með verndaræði. Ef egg eða ungi er látið liggja á ísnum, þá líður vart nema augnablik, þar til einhver karlfugl sem hefur hvorugt er kominn yfir hann og farinn að hlú að honum. Þannig virðast keisara mörgæsirnar vera lausar við þá fjölskyldutilfinningu sem einkenn ir svo mörg dýr og þegar ungarn ir fara að stækka en þurfa þó enn nokkurrar gæzlu fara foreldrarnir frá þeim til veiða en nokkrir gaml ir fuglar annast hina sameiginlegu barnagæzlu. Og þegar fullorðnu fuglarnir koma með fisk í goggn um til að fæða ungana virðast þeir ekki sérstaklega ala sín börn, heldur hvaða svangan unga sem er. Þegar stórveldin eiga viðræð>:r um alþjóðavandamál er oft ófrið- vænlegt á þeim ráðstefnum. Þó tókst þeim að komast að sam- komulagi og friðsamlegri niður- stöðu, þegar þau ræddu 1959 um Suðurskautslandið. Skyldu sér- fræðingarnir sem þar komu sam- an hafa kynnzt lifnaðarháttum keisaramörgæsarinnar og tekið hana sér til fyrirrnyndar? Að utan — Framhald af bls. 8. skoðunar að þýðingarmesta hlutverk skáldsins sé að gagn- rýna samtímann. Hann segir m. a.: — Ég dáist að vísindamönn- unum .sérstaklega kjarnorku- fræðingunum. Þeir eru senni- lega skáld framtíðarinnar. Hinir miklu kraftar sem vísindin hafa leyst úr læðingi skapa mann- kyninu nýjar hættur og nýtt hlutverk. Sem stendur er John Stein- beck að vinna við tvær bækur. Hver bók verður mér endurnýj- un, segir hann. Þegar ég byrja að skrifa nýja bók komst ég í nákvæmlega sömu stemningu og fyrir áratugum þegar ég byrj aði á fyrstu bókinni minni. Ég finn til stolts, en um leið hug- leysis og ótta. Þetta er eins og með sjóndeildarhringinn, hann er alltaf nærri en þó langt £ burtu. Munurinn er þó þessi, að þegar ég var 19 ára vissi ég allt um listina ,nú veit ég ekkert. Hver ný tilraun fyllir mig ótta, en um leið tilfinningu yndis og vonar. Kaupstefnan í Leipzig 3.-12. marz 1963 Alþjóðleg vörusýning. Yfirgripsmikið framboð á véltækni og neyz,iu- varningi allra tegunda frá 60 löndum. Upplýsingar og kaupstefnuskírteini fást hjá KAUPSTEFNUNNI Lækjargötu 6 og Pósthússtræti 13 Reykjavfk. Ennfremur á landamærum þýzka Alþýðulýðveldisins. Swiiiðfi Rafgeymar 6 og 12 volta — gott úrval SMYRILL Laugavegi 170 . Sími 12260 Nú hefur írski wiskyvlnur- inn og skáldið Brendan Bre- hann enn einu sinni verið í af vötun — og i sjúkrahúsinu, þar sem hún fór fram, var honum m. a. sýnd kvikmynd, sem á raunsæan hátt sýndi hvaða áhrif alkóhól getur haft á liffærin — og ni. a. var þar sýnd óhugguleg mynd af Brendan Brehan. mannslifur, sem var orðin þris var sinnum stærri en eðlilegt er. Á eftir spurði einn læknanna hann: — Jæja, hafði myndin ein- hver áhrif á yður? Og veikri röddu svaraði Bre ham: — Hræðilegt. Það er áreið- anlegt, að ég læt aldrei oftar lifur inn fyrir mínar varir. Birgitte Bardot hefur nú séð litlum hóp Parísarflækinga vinnu, sem nægir til þess að þeir eigi að geta veitt sér að minnsta koti eina rauðvins- flösku á dag: Þeir eiga daglega að hreinsa öll glerbrot og nagla úr garði hennar. Ástæðan er sú, að síðan það fréttist, að BB gengi um ber- fætt í garðinum hafa lítt hugs unarsamir æringjar farið að kasta þessum hættulegu smá- hlutum yfir múrinn. Allt bendir nú t!l þess, að Richard Burton fái hlutverk prófessors Higgins þegar „My Fair Lady“ verður kvikmynd- uð, en ekki Rex Harrison eins og áður hafði verið ákveðið. ~rQ\jHlR Slch/t,'^*** BIFREIÐASALAN < Richard Burton. ( SELUR BORGARTÚNI 1 Hlar tungur segja að fram- ^ Símar: 1-96-15 og 18-0-85 leiðandinn Jack Warner hafi heldur kosið Burton vegna Chevrolet originai ’60, 6 cyl., beinskiptur, verð samkomulag. — % þess að sögurnar um hann og Ford Anglia 60 og 61 - Ford Zodiak '58, fallegur ofll, sjálf- Liz Taylor séu á við milljóna skiptur Ford taxi '58, failegur bfll, verð samkomu,'»g auglýsingar. Richard Burton álítur lík- Corver '60, vill skipta ' vörubfl '57- ’60. - Opel Caravan ‘60 Iega hið sama) þvi a5 hann -’61. - Austin Gipsy ’62, diesel. — Austin Gipsy ’62, bínzfnbíll. hefur krafizt milljón dollara Landrover ’62, lengri gerð, benzínbíll. ' ; fyrir að taka að sér hlutverkið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.