Vísir - 18.02.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 18.02.1963, Blaðsíða 1
Brunkn Frumrannsókn er nú lokið á Litla-Hrauni og staðfesti seturann- sóknardómarinn, Elías Elfasson, frá sögn Vísis f sJ. viku um að grun- ur léki á að eldsvoðinn stafaði af fkveikju af mannavöldum. Elías hefur farið fimm sinnum austur frá þvf er hann var skipaður rannsóknardómari í málinu, nú síð- ast á laugardaginn, og hefur hann oftast unnið fram á nætur við yf- irheyrslur og aðra rannsókn í mál- inu. Elías sagði að fjöldi manns hafi verið yfirheyrður, þ. á m. all- margir fangar svo og annað starfs- lið og lögregluþjónar, sem voru þar að gæzlustörfum. Hefur ekkert það komið fram við þessar yfir- heyrslur, sem leiði grun að neinum ákveðnum manni. Hins vegar hafi sérfróður maður, sem skoðaði kynditæki hússins eftir brunann, lýst því yfir að hann teldi göt, sem fundust á olíugeyminum, hafa ver- ið gerð áður en bruninn varð. Ot um þessi göt mun olía hafa runn- ið og orsakað eldsvoðann. Tveir menn höfðu verið við vinnu í verkstæðinu rétt áður en kviknaði í því. Annar þeirra fór varðar I síðustu viku samþykkti borg arráð Reykjavfkur að verða við kröfu Þjóðskjalasafnins um að afhenda því skjal eitt, erfðaskrá Diilons lávarðar, þess sem reisti Dillonshús við Suðurgötuna, sem nú er varðveitt í byggða- safninu við Árbæ. Skjalið hefur þegar verið af- hent Þjóðskjalasafninu og sést Stefán Pétursson þjóðskjalavörð ur hér með skjalið eftir að hann hafði fengið það f hendur. Stefán telur alveg vafalaust að skjalið hafj verið eign Þjóð- skjalasafnsins og bendir á því til sönnunar að á það sé merkt skrásetning í bréfabindi Iandfó- geta. verður í sept. um presta í Reykjavík Grensás og BústaðarprestakaSI Kosfö 6 nýja Tvö ný prestaköll Safnaðarráðið í Reykja vík, sem skipað er prest um, safnaðarformönnum og safnaðarfulltrúum allra þjóðkirkjusafnað- anna í bænum, hefur nú gengið frá tillögum sín- um varðandi prestakalla skipan í borginni í fram- tíðinni, en safnaðarráðið hefur nú haft þetta mál til meðferðar í heilt ár Háteigsprestakalli og Langholtsprestakalli, taki ákvörðun um það hvort þessum prestaköll um verður skipt í tví- menningsprestaköll eða Framh. á bls. 5. af manna völdum út á undan hinum, en yfirverkstjór inn kom þarna inn og varð sam- ferða þeim út, sem eftir hafði orðið. Fóru þeir beint að matborðinu, en skömniu eftir að þelr voru setztir’ til matar sást eldurinn í verkstæð- inu. Saksóknara ríkisins verður af- hent skýrsla rannsóknardómarans til méðférðár. VÍSIR 53. árg. — Mánudagur 18. febrúar 1963. — 41. tbl. egurðardísir viðurkenningu Einari Jónssyni var nýlega af- hent í Hamborg viðurkenningar- skjal frá alþjóðasambandi feg- urðarsamkeppna vegna glæsi- iegrar frammistöðu íslenzkra stúikna á fegurðarsamkeppnum á erlendum vettvangi undanfar- in ár. Framkvæmdastjóri alþjóða samtakanna afhenti Einari skjal- ið. íslenzka fegurðarsamkeppnin 1963 er nú f undirbúningi og hafa henni borizt margar ábend ingar um þátttakendur, en sem kunnugt er verða þeir 6 talsins. Pósthólf 368 tekur við ábending um, en einnig má koma þeim á framfæri f síma 36618, sem er sími Einars Jónssonar. Búizt er við því, að ábendingar verði fleiri en nokkru sinni fyrr, enda fær hver einasti þátttakandi ut- anlandsferð í verð'aun, auk margra annarra verðlauna og möguleika til að afla sér ennþá stærri verðlauna á erlendum vettvangi. Mokveföi í jtorska- nót vfö Reykjanes Óvenjulegur atburður gerðist nú um helgina, sem útvegsmenn hér munu veita mikla at- hygli. Á þeim aflaleysis- tima, sem nú er, gerðist það, að bátur búinn þorskanót fékk mikinn afla tvo daga í röð. Þetta var báturinn Ársæll Sigurðsson II. frá Hafnarfirði, sem landar afla sínum í Grinda- vík. Skipstjóri er Sæmundur Sigurðsson. Fékk hann afiann á föstudag og laugardag við Reykjanes. Á föstudag fékk hann 15 tonn af góðum þorski í einu kasti og á laugardag 12 tonn, líka í einu kasti 1 bæði skiptin fór báturinn út frá Grindavík að morgni og kom aftur seinnipart dagsins. Þorskanót hefur ekki verið notuð við veiðar hér á landi fyrr en allra síðustu ár að gerð- ar hafa verið tilraunir með hana, en með misjöfnum ár- angri. Er þetta gert að norskri fyrirmynd. Eftir að Ársæil Sig- urðsson hefur náð svo góðum árangri má búast við að fleiri bátar sem eiga þorskanót fari út og reyni hana. ð 5T5WV og voru ýmsir orðnir langeygir eftir tillögum þess. Þær eru í stuttu máli á þá lund, að bætt verði við 6 nýjum prestum í Reykjavík, 4 í gömlu prestaköllunum og tveimur í tveimur nýjum einmenningsprestaköll- um, Grensásprestakalli og Bústaðaprestakalli. Þá er gert ráð fyrir að safnaðarfundir í gömlu prestaköllunum þar sem bætt er við presti, það er Nesprestakalli, Laugarnesprestakalli, Friðrik og Ingi jafnir Skákþingi Reykjavíkur er nú lokið og urðu þeir jafnir og efstir Friðrik Ólafsson og Ingi R. 36- hannsson hvor með 5 vinninga. Verða þeir nú að tefla 4 skáka einvígi til að gera út um titilinn Skákmeistari Reykjavíkur. Þriðji í röðinni varð Jónas Þor- valdsson með 4 vinninga, fjórði varð Jón Kristinsson með 3*4 vinn- ing. Númer 5—6 prðu Júlíus Lofts- son og Sigurður Jónsson með 3 vinninga. Síðastir koma Björn Þor- steinsson með 2*4 vinning og bið- skák og Jón Háifdánarson með einn vinning og biðskák. Hraðskákmót Reykjavíkur hefst nú í vikunni líklega á föstudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.