Vísir - 18.02.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 18.02.1963, Blaðsíða 11
V1SIR • Mánudagur 18. febrúar 1963. 11 SJysavarðstofan 1 Heilsuvemdar- stöðinni er opin alian sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8, simi 15030. Neyðarvaktin, simi 11510, hvern virkan dag, nema la - rdaga k) 13-17 Næturvarzla vikuna 16.—23. febrúar er í Reykjavíkur apóteki Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20.00 Utvarpið Mánudagur 18. febrúar. Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlust endur (Ingimar Jóhannesson) 20.00 Um daginn og veginn (Sverr- ir Hermannsson viðskipta- fræðingur). 20.20 Frá píanótónieikum í Há- skólabíói 19 des. s.I. 20.40 Á blaðamannafundi: Bene- diktBjarklind stórtemplar | t svarar spurningum. Spyrj- '"'^•^^-'•■.’endur: Ásmundur Sigurjóns-’. ■ éon, Gísli Ástþórssson, og Haukur Hauksson. Stjórn- andi: Dr. Gunnar G. Shram. 21.15 Tveir óperuforleikir. 21.30 Útvarpssagan: „íslenzkur að all“ eftir Þórberg Þórðarson, VII. (Höfundur les). 22.10 Passíusálmar (7). 22.20 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.10 Skákþáttur (Guðmundur Arn Iaugsson). 23.45 Dagskrárlok. Við höldum daginn hátíðlegan vegna þess að nú eru þrjú ár liðin síðan við fengum síðast kauphækk- un — — — ! ÁSTARHRINGURINN í gærkvöldi var næst síðasta sýningin á „Ástarhringurinn“, sem Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt að undanförnu við góða aðsókn. Æfingar standa nú yfir á nýjasta Ieikriti Durrenmatts — „;ðlisfræð- ingamir“ og verður frumsýning væntanlega um næstu mánaðamót. Myndin er af Helgu Bachmann og Helga Skúlasyni í hlutverkum sín- um í „Ástarhringurinn“. NAMSSTYRKIR Svissnesk stjórnarvöld bjóða fram tvo styrki handa íslendingúm til háskólanáms í Sviss háskó’íaár- ið 1963—1964. Ætlazt er til þess, að umsækjendur hafi stundað nám í háskóla um að minnsta kosti tveggja ára skeið. Styrkfjárhæðin er 450—500 svissneskir frankar á mánuði fyrir stúdenta en allt að 700 frankar fyrir þá, sem lokið hafa kandidatsprófi. Þar sem kennsla í svissneskum háskólum fer annað hvort fram á þýzku eða frönsku, er nauðsynlegt, að um- sækjendur hafi nægilega þekkingu á öðru hvoru þessara tungumála. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, eigi síðar en 10. marz n.k., og fylgi staðfest afrit próf- skírteina, svo og meðniæli. Sér- stök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS Mánudaginn 11. febrúar var dregið í 2. flokki Happdrættis Há- skóla Islands. Dregnir voru 1.000 vinningar að fjárhæð 1,840,000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200,000 krón ur, kom á hálfmiða númer 43,985, sem seldir voru í Borgarnesi og í Keflavík. i BóBai i>ncn "... 100,ÖOÓ krónur komu einnig á hálfmiða númer 1,651, sem seldir voru í umboðum Arndísar Þorvalds dóttur og Helga Sivertsen i Vestur veri. 10,000 krónur 2036 3075 3481 9936 10954 14658 16634 26035 26791 30777 31685 37395 46874 20720 49083 52549 53124 54600 55357 56066 (Birt án ábyrgðar). VINNUBÓK / TÓNLIST Ríkisútgáfa námsbóka hefur ný- lega gefið út bókina „Við syngj- um og leikum", sem er vinnubók f tónlist. Þetta er 1. hefti af þrem ur. Þriðja hefti kom út ífyrra. Bókin er ætluð til að kenna börnum að syngja eftir nótum og byrjar því á lögum, sem byggjast á fáum tónum, en tónsviðið er aukið smátt og smátt. I bókinni , eru 24 lög og kvæði. Söngkenn- ararnir Guðrún Pálsdóttir og Krist í ján Sigtryggsson völdu efnið. Þór ir Sigurðsson myndlistarkennari I teiknaði nótur og myndir. □□aca(3natin!3EjnnQE5t3nQDiaQaaDaE3E3anaaaaaaRt?£3t3naana □ □ □ □ a □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 21. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: apríl: Þér býðst óvænt tækifæri Áherzla er á framvindu mála til að efla heiður þinn og mann orð í dag þannig að aðstaðan á athafnarsviði þínu ætti að ngeta styrkzt að mun í dag. Nautið, 21. apríl til 21 maí: Dagurinn sérstaklega hentugur til viðskipta við útlönd eða fjar læga staði á landinu. Óvænt atburðarrás gæti hæglega orðið til þess að víkka sjóndeildar- hring þinn á þessu sviði. Tvíburamir, 22. mal til 21. júní: Horfur eru á að þér bjóðist alveg óvæn: tækifæri til fjár- öflunar eða að innheimta gamla skuld. Hyggilegt að taka til um- ræðu sameiginleg fjármál. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Skemmtileg og óvænt atburðar- rás getur lyft drunganum af hjónabandinu eða öðrum nánum félagsskap. Nágrannarnir eða nánir ættingjar gætu komið við sögu. heima fyrir og óvæntir atburð ir ættu að leiða til þess að skemmtilegur blær hvlldi yfir heimilinu síðari hluta dagsins. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér er ráðlegt að hafa samráð við nágranna eða jafnvel nána ættingja I sambandi við Iausn vandamálanna, jafnvel þótt þú þurfir að fara smá ferð til þess. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21 des.: Þér bvðst óvrsnt tækifæri til að efla fjármál þfn og jafn- vel hagnast a kaupum eða söl- um. Steingeitin, 22 des. til 20 ian: Þú hefir allar aðstöður til að vera skemmtilegur og frumleg- ur í tilsvörum I hópi starfsfé- laga og vina á þessum sólar- hring. Ýmislegt óvænt gæti bor ið við. Vatnsberinn, 21. ian. til 19 febr.: Þar eð þú getur varla Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: talizt vei fyrir kaliaður I dag Atburðarrásin á vinnustað hef- ur alla möguleika á að verða D þér miög hagstæð. Þér væri □ □ □ □ □ □ □ □ g tækifæri q gamans. Kvöldstundirnar væri hyggilegt að reyna einhverjar baki. nýjar óvenjulegar aðferðir við Fiskamir, framkvæmd verkefna. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Dagurinn býður ýms óvænt til skemmtana og □ hentugt að nota til skemmti- 20. febr. til 20 marz: Þér væri mjög ráðlegt að leita aðstoðar vina binna og kvæmdir á verkefnum Hðand kunningia I sambandi við fram stundar. Þeir kunna að reynast þér ráðhollir. □ □ u a a 3 n □ □ D □ D D □ a D D a a a a a a a pg D £3 E5 D væri ráð að taka lffinu með ró. Þú kemur mestu til leiðar með því að starfa að tjalda- q legrar tómstundariðju. Q icooroDt oaoaorr.ocrooooooociiooronDomioannQoaDó .S.fónvaraS Mánudagur 18. febrúar. 17.00 Cartoon Carnival 17.30 Dobie Gillis 18.00 Afrts News 18.15 Americans At ... ork 18.30 DuPont Cavalcade 19.00 Sing Along With Mitch 20.00 Death Valley Days 20.30 Overseas Adventure 21.00 The Defenders 22.00 Twilight Zone 22.30 Peter Gunn 23.00 Country America Final Edition News. azt að nota löng og erfið orð. Gerð bókarinnar er með nokk- uð öðrum hætti en algengast er um barnabækur. Til að uaðvelda lesturinn eru línur stuttar og á hverri blaðsíðu er mynd, sem á við efni hennar. Myndirnar hefir Halldór Pétursson listmálari teikn að. Þær eru stórar og skýrar og er gert ráð fyrir að börnin geti litað þær. Setningu heftisins annaðist Al- þýðuprentsmiðjan hf., en prentun Offsetprentsmiðjan Litbrá. ÝMISLEGT NÝTT LESHEFTI Sílaveiðin nefnist leshefti, sem Rfkisútgáfa námsbóka hefir nýlega gefið út eftir Björn Daníelsson skólastjóra á Sauðárkróki. Það er ætlað börnum, sem lært hafa undir stöðuatriði f lestri, en ekki náð þeirri leikni, sem þarf til þess að lesa þyngri lestrarefni. Hefti þetta er með líku sniði og þau, sem mik ið eru notuð við lestrarnám vfða erlendis, t.d. á Norðurlöndum. Það er 32 bls. og f því ein saga, sem miðuð er við áhuga og skilning yngri barna. Sagan er skrifuð á léttu máli og hefir höfundur var- Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 18. febrúar n.k. kl. 8,30. s.d. í Iðnó, uppi. Dr. Björn Sigurbjörns son sýnir kvikmyndina „Akrar á auðnum Islands". Bazar Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldinn þriðjudaginn 19. febrúar kl. 14 í Góðtemplarahús- inu. Félagskonur, góðfúslega komið gjöfum sem fyrst til frú Þóru Ein- arsdóttur, Engihlíð 9, sími 15969, frú Sigríðar Guðmundsdóttur, Míin isvegi 6, sfmi 12501 og Aðalheið- ar Þorkelsdóttur, Laugavegi 36, sími 14359. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.