Vísir - 18.02.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 18.02.1963, Blaðsíða 12
V I S I R . Mánudagur 18. febrúar 1963. VELAHREINGERNINGIN góða Þ R I F Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Siinl 35-35-7 Alsprautum — blettum — mál- um auglýsingar á bíla. Málninga- stofa Jóns Magnússonar, Skipholti 21, simi 11613._____ ____ W " 6 Hrengerningar. Vann og vand- virkir menn Sími 20614 Húsavið- gerðir. Setjum i tvöfalt gler, o fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614. Ung kona óskar eftir vinnu á kvöldin. Upplýsingar i síma 15267 á kvöldin.______________________ Húsaviðgerðir Setjum tvöfalt gler Setjum upp loftnet Gerum við þök og fleira Uppl hjá Rúðu- gler sf., simi 15166. Hreingerningarfélagið. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605.__________________________ ' •eitum og gerum við allan hrein egan fatnað karla og kvenna. — Vönduð vinna Fatamóttaka alla daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð Vesturbæjar Víðimel 61. Ungur maður (18 ára) óskar eftir vellaunaðri atvinnu til- haustsins. Hef gagnfræðapróf og nokkra æf- ingu í ensku máli. Hef bílpróf. Til- toð sendist afgr. blaðsins fyrir 20. b. m. merkt „Ýmsu vanur". Pípulagnir. Alhliða vinna við oípulagnir. Endurnýjun og viðhald á hita- og hreinlætistækjum. Sími 35151. Getum bætt við okkur smíði á handriðum og annari skyldri smíði. Pantið í tíma. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21 Sími 32032. Athugið! — Hreingerningar! — Hreingerum allt utan sem innan. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Húsaviðgerðir! Setjum í tvöfalt- gler, béttum og bikum rennur. Setjum upp loftnet og margt fl. Sanngjarnt verð. Sími 1-55-71. Bílabónun. Bónum, þvoum, bríf- um, sækjum, sendum. Hringið i síma 20911 eða 20839. Áreiðanleg kona vill taka að sér mstingu á skrifstofu, Iæknastofu eða á verzlun. Tilb. merkt „Vand- virk“ sendist Visi Ráðskona óskast á gott sveita- heimili. Uppl, i síma 23073. Sníð og þræði saman dömukjóla. Guðrún Pálsdóttir. Sími 19859 Sníð og saurna kjóla. Sími 37904. Vantar vinnu. Hef bílpróf og er vanur afgreiðslu. Tilboð sendist Vísi merkt „100“ Kunstopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðin Laugaveg 43B. Húsgögn — Gardínur Hýlegt sófasett ásamt stofuborð og gardínum til sölu, Sanngjarnt verð. Einnig dönsku símahilla með skáp úr tekki. Sími 23878. HÚSNÆÐI ÓSKAST Vantar 2—3 herbergja íbúð nú þegar. — Erum á götunni. Reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið i síma 18493 eftir kl. 5 í dag. BIFREIÐAKENNSLA. Kenni bifreiðaakstur. Sími 32176. BODDÍSMIÐIR. eða menn vanir réttingum óskast. Bifreiðaverkstæðið Stimpill, Grens- ásveg 18. ÍBÚÐ ÓSKAST Tveir menn í fastri vinnu óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð strax. Há leiga. Uppl. í síma 20354. í B Ú Ð íbúð óskast til leigu. Bifreiðar og landbúnaðarvörur Brautarholti 20. Simar 19345 og 19346. Húsráðendur — Látið okkur leigja Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B. bakhúsið Sími 10059. 3ja herbergja íbúð óskast nú beg ar eða um mánaðamótin marz— apríl. Fyrirgramgreiðsla ef óskað er Sími 36302. Stúlka óskar eftir herbergi í Hafnarfirði, helst í suðurbænum. Uppl. í síma 50869 frá kl. 8—12 fyrir hádegi. Vantar Iítið herbergi. Má vera í risi eða kjallara. Ég vinn við við- gerðir og breytingar. Tilboð merkt „Samkomulag“ óskast sent afgr. Vísis fyrir miðvikudag. Ung reglusöm stúlka, sem vinn- ur úti, óskar eftir herbergi til leigu sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 11657 og 20924. 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu. Sími 37663. 1 herbergi, má vera lítið, óskast til leigu frá 1. marz. Æskilegt í grennd við Heklu-umboðið, Lauga- vegi 172. Tilboð óskast sent af- greiðslu blaðsins merkt „Reglu- samur“. Gott herbergi eða iítil íbúð ósk- ast fyrir einhleypan mann { góðri stöðu. Uppl. í síma 33654. FuIIorðin, reglusöm, barnlaus hjón vantar 1—2 herbergi og eld- hús nú pegar. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „Fullorðin". Erum á götunni. Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð. Erum á götunni. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Tilboð merkt „19“ sendist Vísi. Mig vantar 2 herbergja íbúð strax. Vinn úti allan dáginn í'Pílh sendist blaðinu merkt „Reglusöm — 10“. Húsnæði. Tvær stúlkur sem vinna úti óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Uppl. f síma 14393. Kennari óskar eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 11801. Lítil íbúð til leigu. Uppl. í síma 36236. 2 stúikur óska eftir 2 herbergja íbúð eða 2 stofum sem næst Mið- bænum. Uppl. í síma 16185. HL r 4EKIF ÆRISGJAFA: Mn verk op vatnslitamyndii Húsgaana verzlun Guðm Sigurðssonar Skólavörðustig 28. — Simi 10414 Lopapeysur. A börn, unglinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild Hafnarstræti 1 Sími 19315. DíVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerðar. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Sirni 15581. Voigtlander. Til sölu er „Voigt- í Miðtúni 88 (uppi) eftir kl. 8 í Singer saumavél, stigin, til sölu. Grænuhlíð 5, sími 35172. Gamalt píanó til sölu. Uppl. í Barnavagnasalan. Ef þér viljið ilja barnavagn, kerru eða burðar- rúm, þá hafið samband við okkur, Notað 6 Iampa útvarpstæki til sölu, ódýrt. Sími 37833 kl. 11—12 Ný Passap prjónavél (stærri gerð), til sölu. Sími 34802. Óska eftir að kaupa Rafha-elda- vél. Sími 24626. 3MURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. F!;‘5< og góð afgreiðsia Simi 16-2-27. KAROLÍNA - fyrri hluti sögunn ar, sem nú er að koma í Vísi, fæst hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr. SAMUÐARKORT Slysavarnafélags tslar.df kaupa flestir Fást hjá slysavsrnasveitum um land allt. — t Reykjavík afgreidd síma 14897 Góður notaður hefilbekkur, ósk- ast til kaups. Sími 20324. Vil kaupa sæmilegan sex manna Chevrolett model ’55. Útborgun. Uppl. í síma 15275 kl. 5—7 i dag. Til sölu vandaður og vel með farinn Tan-Sad barnavagn og Pedegree barnakerra. Sími 11448. Pedegree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 34080. Til sölu plötuspilari, útvarps- borð, gólfteppi 3,20x2,70, bónvél, tjósakróna, vegghillur, veggteppi, sófasett og borð. — Uppl. í síma 37572 eftir kl. 14 í dag. Til söiu 2 nýjar spíralmadressur, 2 manna rúm fylgir ef óskað er og breiður dívan. Vefstóll óskast á sama stað, Klapparstíg 40, uppi. Nýlegur þýzkur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 35652. Raffha ísskápur, eldri gerð til , sölu. Verð 1450 kr. Einnig góður dívan, rúmlega 80 cm. breiður. — i Uppl. í síma 34753. 2 reiknivélar, samlagning, marg- földun og deiling, til sölu. — Sími 165J[7.___________ _______________________________________________________ Borðstofuborð og 4 stólar (ljós ! Til sölu ódýrt sófasett, nýtt, við ik) til sölu, enn fremur barna- hálfvirði, eldavélar, hrærivélar, urðarrúm. Sími 32218. ryksugur, bókahillur, segulbands- tæki, skápar, borð og stóla%- pels- Oska eftir að kaupa vel með far- ar og ódýr fatnaður í úrvali. í síma 35223. Til sölu: Hrærivél, kjóll og síð- buxur nr. 42 og kjóll nr. 46. Uppl. Til sölu ný þýzk vönduð dömu- 17 A uppi. Sími 18039. Nýlegur hvítur blúndukjóll nr. 40 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 18985. Kontrabassi til sölu. Uppl. í síma I 23121 eftir kl. 8 á kvöldin. sími eftir kl. 6: 37280. Píanó. Notað píanó til sölu. — Uppl. f síma 12588. Vespa til sölu, ódýr. Einnig ný rafmagnssaumavél. Verð 3500 kr. UppL á Haðarstíg 12. N________ Barnavagn Zekeva sem nýr til sölu. Sími 20927. Tapazt hefur hvít silkibaðhúfa frá Hagaskóla að sttrætisvagna- stöðinni við Foronhaga. Finnandi vinsaml. hringi í síma 13385. VIÐ LOKUM í nokkra daga vegna breytinga á búðinni. Viðgerðir verða afgreiddar á verkstæðinu í bakhúsinu. JÓN SIGMUNDSSON, skartgripaverzlun, Laugaveg 8. Kennsla. fæir -err. 'úa sie und- ir ferðalög eða nam erlendis. fá sér einkatíma hjá Harry Enska, þýzka, danska. franska, sænska. Notkun segulbandstækja auðveld- ar námið Harry Vilhelmsson, Hað- arstíg 22, sími 18128. mmu 'Bg IRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38A/I3 ^TUR.STÍLAR-TALÆFÍNGAR Tufræðisíört Innheitntur Fasfe»f»nasala n ’onssoo rtrtí Notaður 'olíubrennari og ketill i óskast. Uppl. í síma 20398. Ferðaritvél óskast til kaups. ‘Á j sama stað er til sölu vasastálþráð- | ur. Uppl. í síma 13526. Gítar og magnari til sölu. Silver- tone sett. Sími 34603 frá k!. 5—7. Bókahilla óskast, hæð ca. 2 m. Uppl. í sfma 11374. Tvíbreiður svefnsófi sem nýr til sölu. Verð 3500 kr. Sími 23197. Barnarúm til sölu. Simi 35739. 2 páfagaukar í fallegu búri til sölu. Uppl. í síma 33343. Dúkkuvagn. Nýr danskur dúkkuvagn til sölu. Sími 23878. Stúlka óskast. Reglusöm stúlka óskast hálfan daginn í prentsmiðju. Uppl. í síma 24649. Afgreiðslustúlka Dugleg afgreiðslustúlka óskast. Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 43. Húsgögn Verzlunin þar sem allt er bezt og ódýrast. Mikið úrval af húsgögnum. "'UTW* Athugið; að KR-Húsgögn er húsgagnaverzlun Vesturbæjar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.