Vísir - 18.02.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 18.02.1963, Blaðsíða 14
/4 V1SIR . Mánudagur 18. febrúar 1963. GAMLA BÍÓ —,, ii Síöasta sjóferöin (The Last Voyage) Bandarísk litkvikmynd. Robert Stack Dorothy Malonc George Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. 4 Pitturinn og pendullinn (The Pit and the Pendulean) Afar spennandi og hrollvekj- andi ný amerisk cinemascope- litmynd eftir sögu Edgar Allan Poe. Vincent Price Barbara Steele Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarta Ambattin (Tamango) Mjög spennandi og vel leikin, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Danskur texti. Aðalhlutverk: Curd Jtirgens, Dorothy Dandridge, Jean Servais. Bönnuð börnum ínnan 16 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÆR Sfmi 15171 Sá hlær bezt Bráðskemmtileg og fjörug bandarfsk grínmynd i litum með hinum óviðjafnanlega Red Skelton. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Auglýsið í VÍSI 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar ..Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Lj ósmyndavör ur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 • Sími 20235 ■ TÓNABÍÓ NÝJA BÍÓ (The Magnificent Seven) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd f litum og PanaVision. Mynd i sama flokki og Vfðáttan mikla enda sterkasta myndin sýnd í Bretlandi 1960. Leiftrandi stjarna („Flaming Star“). Geysispennandi og ævintýrarík ný amerísk Indíánamynd með vinsælasta dægurlagasöngvara nútímans EIvis Presley. Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■19 vrits^ ÞJÓÐLEIKHÖSID Oýrin i Hálsaskógi Yul Brynner Horst Buchholtz Steve McQueen. HÆKKAÐ VERÐ Sýnd kl. 5 og 9. Sýning þriðjudag kl. 17. Á undanhaldi Sýning miðvikudag kl. 20. Pétur Gautur Bönnuð börnum. STJORNUBIO Sfmf 18936 Orustan um kóralhafið Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd um orust- una á Kóralhafinu, sem olli straumhvörfum í gangi styrjald- arinnar um Kyrrahafið. Cliff Robertsson Gia Scala. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KOPAVOGSBIO Sími 19185 Boomerang Sfmi '9185 Ákaflega spennandi og vel leik- in ný þýzk sakamálamynj með úrvals leikurum. Lesið um mynd ina f 6. tbl. Fálkans. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HRÓI HÖTTUR með Erol Flynn. Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. HÁSKÓLABIO Sfmj 22-1-40 Kvennaskólastúlkurnar Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15—20. — Sími 1-1200. Ekki annsað f sfma á meðan biðröð er. Hart i bak 40. sýning þriðjudagskvöld kl. 8.30. Ástarhringurinn Sýning miðvikudagskvöld kl. 8.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 4 Sími J3191._____________ LAUGARÁSBÍÓ r,frrt' «207^ 1S150 Smyglararnir Hörkuspennandi ný ensk kvik- mynd í litum og Cinema-Scope. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. GLAUMBÆR Allir salirnir opnir í kvöld. Hljómsveit Árna Elfar Borðpantanir í síma 22643 og 19330 GLAUMBÆR Nærfatnaður Karlmanna og drengja fyrirliggjandi. IH Muller (The pure of St. Trinians) Brezk gamanmynd, er fjailar um óvenjulega framtakssemi kvennaskólastúlkna. Aðalhlutverk: Cecii Parker Joyce Grenfeli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sængur Endurnýjum gömlu sængurn- ar. Eigum dún og fiðurheld ver DÚN- OG FIÐURHREINSUN Kirkjuteig 29, simi 33301. Útsalan í Efstasundi Höfum bætt inn á útsöluna búsáhöldum gler- vörum — leikföngum — hreinlætisvörum og m. fl. MIKILL AFSLÁTTUR. - PÓSTSENDUM. Verzlunin Efstasundi 11 Sími 36695. Snyrtiskólinn hefur flutt starfsemi sína að Hverfisgötu 39, 2. hæð. Nýtt símanúmer 13475 Árshátíð Borgfirðingafélaqsins hefst með borðhaldi fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 20 í Sjálfstæðishúsinu. SKEMMTIATRIÐI: Ræða: Pétur Ottesen. Leikþáttur: Klemenz Jónsson og Ámi Tryggvason. Söngur: Jón Sigurbjömsson Gamanvísur eftir Núma Þorbergsson og Jóhanncs Bcnjamínsson. DANS: Hljómsveit hússins. Aðgöngumiðar verða seldir á Grettisgötu 28, simi 15552, Ferðaskrifstofunni Sunnu, sími 16400 og Valborg, Aust- urstræti 12, sími 17585. RðÐdLL SÖNGVARINN BARRY LEE sem kallaður hefur verið PAT BOONE Norð- urlanda, syngur fyrir gesti Röðuls í kvöla og næstu kvöld. X- Didda Sveins & EYÞÓRS COMBO Leika og syngja fyrir dansinum. Kinverskii matsveinai framreiða hina Ijúffengu og vinsælu kinversku rétti frá kl. 7. Borðpantamr i sima 15327. R Ö D r i i 1 ■ Jp U L L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.