Vísir - 22.02.1963, Blaðsíða 9

Vísir - 22.02.1963, Blaðsíða 9
V í SIR . Föstudagur 22. febrúar 1963. 9 Björn Sigurbjörnsson dr. phil.: Fyrri hluti um Það er einmitt reynslan af mis- gerðari grasstofnum og betri jöfnu árferði 1 sjávarútvegi, land- tækni við heyskap. Kornrækt er búnaði og öðrum atvinnuvegum hins vegar ný búgrein á Islandi þjððarinnar, sem ætti að vekja okkar tíma, og það fer ekki hjá okkur til skilnings á því, hve at- því, að í mögru ári vakni ýmsar vinnuvegir okkar eru fáir og ein- efasemdir um framtíð kornrækt- hæfir. Mögur ár f einum þætti at- ar á íslandi. vinnulífsins geta orðið efnahags- Ung búgrein eða atvinnuvegur lffi okkar alltof þungur baggi. Við má ekki við mörgum áföllum f verðum að auka fjölbreytni at- bemsku, því að það getur riðið vinnuveganna til þess að tryggja honum að fullu. góða meðalafkomu þjóðfélagsins og draga úr þeim erfiðleikum, er að leyna, að ef sem skapazt geta af afla- og upp- anna^ ár fylgir, jafnmagurt þessu, skeru- eða markaðsbresti í ein- er viðbúið, að sú viðleitni til korn stökum greinum. ræktar, sem nú hefur lifnað, deyi x ■« . . . í bernsku eða eigi mjög erfitt Ánð 196_ einkenndist af erf- uppdráttar á næstunni. Ef korn- iðu tíðarfari. Snemma vors voru mikil og langvarandi frost á auða jörð. Þetta olli mjög miklu kali á túnum og miklum klaka í jörð. Það byrjaði seint að hlýna og klaki hélzt víða í jörðu fram eftir sumri. Sauðburður gekk illa, svo að færri lömb komust upp en venjulega. Bithagi grænkaði seint Iog yfirleitt voru akrar síðbúnir til sáningar, og víða sá á klaka. Sumarið var misjafnt, í kaldara lagi og vætusamt. Gras og háar- spretta var undir meðallagi og heyskapur gekk fremur illa, en þó munu hey vfða hafa verkazt vel, enda eiga margir bændur nú á góðum heyverkunartækjum að skipa. Heyfengur mun hafa verið um 10% minni á hektara 1962 held- ur en árið áður. Raunverulegur uppskerub:-.,tur var þó líklega meiri, þegar tekið er tillit til þess, að áburðarnotkun bænda 1962 var 22% meiri en 1961, en rækt- Iað land varla aukizt meira en tæplega 5%. Uppskerumagn garðávaxta var svipað og undanfarið, en vöxtur mun hægari og uppskerumagn á Vélavinna við heyskap. ber í skauti sér, að búa sem bezt í haginn fyrir hina ungu búgrein með því að leita að betri korn- afbrigðum og bættari aðferðum til þess að draga úr erfiðleikum slæmu áranna og auka velmegun góðu áranna. Landið hefur alltaf verið erfitt til búsetu, en íbúar þess hafa aldrei brugðizt í lífsbar- áttunni, og það sem sízt má bregðast, er leit að meiri fjöl- breytni í atvinnuháttum og nýj- um atvinnuvegum til að gera land ið byggilegra. Hið slæma árferði og hægur vöxtur gróðursins dró að sjálf- sögðu úr uppskerumagni úthaga ár geti haft á framtíð landbúnað- arins. Því er vandsvarað. Erfitt ár skapar búendum að sjálfsögðu fjárhagslega erfiðleika. Misbrest- ir á verðlagsútreikningum af- urða. þótt smávægilegir myndu sýnast í góðum árum, vaxa mönnum í augum f slæmum ár- um. Þegar jafnframt gengur vel f öðrum atvinnuvegi og efnahags leg afkoma þeirra, er hann stunda, þvf betri, þá vilja mis- brestirnir breytast í hróplegt ranglæti. □----- að er einmitt í erfiðu árunum, sem vankantar koma f ljós ið, sem leiddi af sér talsverða fækkun búpenings í haust, sýnir, að enn er ekki nóg af ræktuðu Iandi til að framfleyta yfir vet- urinn í erfiðum árum núverandi bústofni landsmanna. □----- Jjetta sýnir einnig, að stofnun fóðurbirgðastöðvar f Gunn- arsholti var tímabært skref f rétta átt, en sú stöð mun hefja framleiðslu heyköggla og annars fóðurs á komandi sumri. Árið 1962 reyndist lfka erfitt þeim bændum, sem nú hófu korn rækt f fyrsta skipti og urðu fyrir uppskerubresti. Bjartsýni þeirra á framtíðina og óbilandi trú á framleiðslu landsins, hlýtur að vera hvatning öllum þeim, sem vinna að landbúnaðarmálum, til þess að leggja sig enn betur fram um að finna nýjar leiðir til bættra framleiðsluhátta og meira rekstraröryggis. Árið 1962 var að mörgu leyti merkilegt ár f fslenzkum land- búnaði. Á því ári urðu ýmsar af- drifaríkar breytingar og þá skap- aðist aðdragandi að fjölmörgu, sem getur markað djúp spor í framtfð landbúnaðarins. Steingrímur Steinþórsson, bún- aðarmálastjóri, lét af embætti fyrir aldurs sakir, og með þvf endar merkilegt tímabi! f fs- lenzkum landbúnaði. Á því tímabili, sem Stein- grímur gengdi forystuhlutverki í landbúnaðarmálum, urðu hinar öru framfarir f íslenzkum land- búnaði, sem losuðu hann úr viðjum frumstæðs kotbúskapar og komu honum yfir fyrsta á- fangann í utina að vélvæddri nútfma framleiðslugrein. Þótt geysimikil verkefni séu fram- Framhald á bls. 10. Hugleiðingar Margt bendir til þess, að árið 1962 hafi verið eitt af mögru árum ís- lenzks landbúnaðar. Flest um tölum og skýrslum um veðurfar, framleiðslu- magn og gæði ber saman um þetta. Við tökum ofan fyrir bátaút- veginum f þetta sinn, því að þurft hefði aiveg sérstaka lagni til þess að troða ekki alla vasa út af peningum, hvort sem staðið var við stjómvölinn á miðunum eða slammpressu f landi. Það er auðvitað hætta á þvf, að þvílíkt Klondyke, sem sfldveiðarn ar voru árið 1962, verði til þess að raska jafnvægi í atvinnuveg- um þjóðarinnar. Mér er hins veg- ar f fersku minni krónan mfn og fimmtfu auramir, sem hringluðuf vasanum eftir sumarsfldveiðar ár- ið 1948. Það er ástæða til að gleðjast yfir góðri síldveiði bát- anna á síðustu tveim árum eftir 17 ára samfellda aflatregðu. hektara lægra. Kartöfluuppskeran 1962 var aðeins um 60% af upp- skeru fyrra árs og gæði uppsker- unnar slík, að leggja þurfti gæða- flokka undir mat dómstóla til að ákveða, hvað teljast skyldi sölu- vara. Næturfrost komu óvenju- snemma og oft og spilltu korn- þroskun í mörgum sveitum, sér- staklega þar sem sáning hafði dregizt vegna vorkulda. □----- It/ffá segja, að haustfrostin hafi 1 1 valdið mestu um þroskaleysi korns og uppskerurýrnun, því að f þeim sveitum, sem sluppu að mestu leyti við næturfrostin, varð uppskeran og þroskun kornsins góð og sums staðar ágæt. Þó varð uppskerumagn svo Iágt og þroskun korns svo lítil í þeim sveitum, sem kornrækt er út- breiddust, að um almennan upp- skerubrest var að ræða. Grasrækt stendur á gömlum merg á Islandi, og eitt magurt ár í heyskap varpar engum skugga á réttmæti þeirrar fram- leiðslu, en ýtir þvert á móti und- ir leit að uppskerumeiri og harð- rækt á í raun og veru enga fram- tíð fyrir sér sem arðbær atvinnu- vegur á Islandi, þá yrði þetta bezta lausnin. En ef kornrækt er raunverulega arðbær búgrein, þótt illa gangi í harðærum, þá yrði dauðadómur eftir tvö ár ó- bætanlegt tjón íslenzkum Iand- búnaði og þjóðinni allri. I þessu sambandi má benda á, að árferði til kornræktar var mjög slæmt s.l. ár vfða um norðan- verða Evrópu. Kornrækt brást t. d. í Noregi og Finnlandi, gekk mjög erfiðlega f Svfþjóð og mis- jafnlega f Þýzkalandi. Hins vegar varð kornuppskera góð í Dan- mörku og Englandi. I Noregi var 1962 eitt versta kornár, sem sög- ur fara af. Þessi uppskerubrestur nágranna okkar verður til þess að nokkuð dregur úr kornrækt hér í vor, því að útsæði er mjög af skornum skamti, og hentugt 6-raða bygg til sáningar er t. d. með öllu ófáanlegt f Evrópu á þessu ári. Finnar verða að flytja mikið inn af útsæði til þess að geta haldið kornrækt áfram. Það er skylda okkar á þessu stigi málsins, hvað sem framtíðin Dr. Bjöm Sigurbjömsson og afrétta. Þetta lýsir sér í lækk- un á meðalþunga dilka, en þungi þeirra var lægstur haustið 1962 miðað við meðaltal undanfarandi fimm ára. Þessi rýrnun átti sér stað, þótt fé hafi fækkað veru- lega á árinu eða um ca. 40,000. Það er eftirtektarvert, að mjólk- urframleiðslan jókst nokkuð á árinu, þrátt fyrir miður gott ár- ferði. Ástæðan er líklega fyrst og fremst aukin notkun kjarn- fóðurs og góð hey frá fyrra ári. Ég hef lýst hér fremur dapurri mynd af landbúnaðinum 1962 og þá má spyrja, hvaða áhrif slíkt á verðlagi, framleiðslutækni og því hráefni, sem skilar búinu arði, jarðvegi plöntum og skepn- um. En með því að koma auga á vankantana og gera sér grein fyrir þeim, er hægt að bæta úr þeim og búa betur í haginn fyr- ir framtíðina.. Það reyndist t. d. léttara s.l. sumar en f meðalár- um að velja úr stofna af gras- tegundum, sem ekki skaðast af kali. Þeir stofnar, sem ekki þoldu hið slæma kalár, dóu út, en hinir lifðu. Ef af þessu úrvali koma nýir, harogerðir grasstofnar, sem gefa mikla og góða uppskeru og verða útbreiddir meðal bænda, yrði minni hætta á kalskemmd- um í öðru jafnerfiðu ári. I korntilraunum á síðastliðnu sumri sköruðu fram úr einstök afbrigði af korni, sem lítið ber á f miðlungs og góðum árum. Með því að nota þessi afbrigði framvegis ásamt öðrum, sem standa sig vel í góðu árferði, má draga úr hættu á algjörum upp- skerubresti og gera kornrækt á- hættuminni. Erfiðu árin gefa líka góðar vísbendingar um framtíð- ina. Það er betra að átta sig á, hversu Iangt megi fara, og hvar skórinn kreppir. T. d. gefur fullþroskað, bök- unarhæft hveiti f fyrstu tilraun á Skógasandi, haustið 1962, meiri vonir um framtíð hveiti- ræktar á söndunum þar eystra, en þótt þetta hefði tekizt í góðu árferði. Heyfóðurskortur víða um land-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.