Vísir - 22.02.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 22.02.1963, Blaðsíða 11
V 1SIR . Föstudagur 22. febrúar 1963. 11 SlysavnrfSstofan I TTetlsuvemdar- stöðinni er opin alian sóiarhrine inn. — Næturlæknir kl 18—8. sími 15030. Neyðarvaktin, slnii 11510, hvem virkan dag, nema la -irdaga kl 13-17 Næturvarzla vikuna 16.—23. febrúar er I Reykjavíkur apóteki Otivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu stöðum eftir kl. 20.00 ” tvarpíð Föstudagur 22. febrúar. Fastir liðir eins og venjulega 18.00 „Þeir gerðu garðinn fræg- an“: Guðmundur M. Þorláks son talar um meistara Jón Vídalín. 20.00 Erindi: Kvikmyndir og kvik- myndaeftirlit (Högni Egils- son. blaðamaður). 20.25 Píanómúsík. 20.35 í ljóði, — þáttur í umsjá Baldurs Pálmasonar. Mozarttónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói, fyrri hluti 22.10 Passíusálmar (11). 22.20 Efst á baugi (Tómas Karls- son og Björgvin Guðmunds- son). 22.50 Á síðkvöldi. Létt klassísk tónlist. 23.25 Dagskrárlok. Þér hafið ef til vill engan áhuga á að heyra um námsdvöl mína á sænsku hænsnaræktunartilraun- arstöðinni-------------? •mEŒSONLY ONETHIN&TO SAY-THANKS FORTHE LIFT/ Gamli maðurinn: „Ég ætla að hringja niður eftir. Þeir geta kom ið hingað í vögnunum". Kenton: „Hafið engar áhyggjur af mér, herra leynilögreglúmaður Eg hef þetta ekki af.. en 5að Rip: „Hann er enn á lífi. Við örfnumst allir læknishjálpar ... getur þú náð í Iækni?“ er dálítið... í ferðatöskunni ininni finnið þér peninga ...“ Rip: „Hvað viÞu að' ég gcri?“ □□□QDaaaDaaaaaDaaaaDaaaaaaaaaQtitiaDaanDgaaaaDD □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ a .kunningja □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ o Q □ stjörnuspá □ □ □ a c n n □ □ □ c □ □ □ □ □ D □ □ O □ □ □ □ □ Q D □ E5 □ ES £1 SS a c: a □ g D E sem kunna að hafa dregizt á ® Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: ianginn að úndanförnu. morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: april: Þér er mjög ráðlegt að Allar líkur eru á að dagurinn leita hollráða til vina þinna og verði þér mjög ánægjulegur og vegna aðsteðjaridi til að hafa sem mest út úr hon vandamála. um ættirðu að dvelja sem mest Nautið, 21. apríl til 21 maí: meðal ástvina og náinna vina. Þér bjóðast góð tækifæri til Drekinn, 24. okt til 22. nóv.: álitsauka í dag með vel heppn- Frístundum dagsins væri bezt uðum verkum á vinnustað. varið heima fyrir í þágu heimil Þetta getur allt komið sér vel isins og fjölskyldunnar. Þú ætt þótt síðar verði. ir að bjóða vinum og kunningj Tvíburamlr, 22. maí til 21. um heim til skrafs og ráða- júní: Frístundum dagsins væri gerða í kvöld. vel varið til bréfaskrifta, sér Bogamaðurinn, 23. nóv. tfl II. staklega til þeirra ættingja des.: Tómstundum dagsiris væri eða vina sem búa I fjarlægu bezt varið I þágu bréfaskrifta, landshorni eða erlendis. Eiríkur Ólafsson, skipstjóri, i brúnni á skipi sínu, nýjasta fleyi Eim- skipafélags íslands, Mánafossi, sem kom til Reykjavíkur i gærmorgun. Fréttamönnum var boðið um borð til að kynnast skipinu, sem er smíðað í Hollandi, er 1400 lestir, og hefur 11 manna áhöfn. Yfir- vélstjóri er Haukur Lárusson, og 1. stýrimaður Bernódus Kristjánsson Deginum væri vel varið til að Steingeitin, 22. des. til 20. innheimta skuldir hjá gömlum jan.: Þér væri ráðlegt að knýja viðskiptavinum eða kunningj- dyr hjá einhverjum gömlum um. Allt bendir til að viðleitni skuldunaut, ekki er ósennilegt þín beri fullan árangur að hann hafi nú bolmagn til Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: að inna af hendi greiðsluna. Leitaðu fulls samstarfs við Vatnsberinn, 21. jan. til 19. maka þinn eða nána félaga í febr.: Allt bendir til þess að sambandi við á hvern hátt frí þú eigir auðvelt með að fram- stundum dagsins verður bezt fylgja áhugamálum þínum f dag varið. Leitastu við að vera sem þar eð þú ættir að vera bæði samstarfsþýðastur. andlega og líkamlega vel fyrir Meyjan, 24. ágúst til 23 sept.: kallaður Hætt er við að þú kunnir að Fiskarnir, 20. febr. til 20 vera eitthvað illa fyrir kallaður marz: Hyggilegast væri fyrir í dag ef þú hefur ekki gætt þig að nota frlstundirnar til hófs I neyzlu matar að undan- þess að hvíla þig, eða að fara förnu. Taktu því frlstundum I heimsókn til einhvers skemmti dagsins með ró. legs vinar eða kunningja. Það er alkunna að söfúnárástríða rnanna getur órðið svo sterk, að þeir falli fyrir þeirri freistingu að taka ófrjálsri hendi hluti, sem undir hana falla, þótt þeir séu sauðfrómir á allt annað. Meðal annars hefur það orð Iöngum legið á bóka- söfnurunum, að þeim hætti við að gerast nokkuð fingralangir, ef þeir vita fáséðar bækur þar, sem þær liggja ekki á lausu. Einn af kunnustu bókasöfnurum landsins á sinni tíð, bú- settur hér í Reykjavík, kunnur borgari og menntamaður, var eitt sinn í boði hjá öðrum kunnum borgara, auðuguni manni, sem kvæntur var ungri konu, forkunnarfríðri og, að því er talið var, í léttlyndara Iagi. Að boðinu Ioknu varð bókasafnar- inn samferða kunningja sínum heim á leið og var þá nokkuð við skál. Rómaði kunninginn mjög veitingar húsráðanda, en safnarinn tók lítt undir, þangað til hann mælti heldur kulda- lega: „Ég held honum væri nær að hafa einhverja gát á konu- tryppi sínu, en að láta bókaskápinn standa harðlæstan . . . “ YMISLEGT BíUÍÍÍí^BÍÍ’íiÍci jöíi Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Hin vinsælu saumanámskeið fé- lagsins byrja nú aftur. Konur sem ætla að sauma hjá okkur fyrir páska gefi sig fram sem fyrst I eftirtöldum símum: 14740, 33449 og 35900. Minningarspjöld Sjálfsbjargar félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Isafoldar, Austurstræti. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bóka- búðinni Laugarnesvegi' 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. Reykjavtkur Apóteki. Holts Apóteki, Langholts- vegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32. Vesturbæjar Apóteki. — 1 Hafnar- firði: Valtý Sæmundssyni, Öldu götu 9. Sjónvarpíð Föstudagur 22. febrúar. 17-00 So This Is HoIIywood 17.30 Password I8.0Ö Afrts News 18.15 Greatest Dramas 18.30 Lucky Lager Sports Tijne 19.00 Current Events 19.30 Tennessee Ernie Ford Show 20.00 American Heritage 21.30 Music on Ice 22.30 Northem Lights Playhouse „The Flying Tigers“ Final Edition News

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.