Vísir - 22.02.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 22.02.1963, Blaðsíða 12
V í SIR . Föstudagur 22. febrúar 1963. 12 VELAHREINGERNINGIN góða Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Hrengemingar. Vanii og vand- virkir menn Simi 20614 Húsavið- gerðir Setjum f tvöfalt gler. o fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614 Þ R I F Siml 35-35-7 Hreingemingarfélagið. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf., sími 15166. Breytum og gerum við allan hrein legan fatnað karla og kvenna. — Vönduð vinna Fatamóttaka alla daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð Vesturbæjar Víðimel 61. Viðgerðir. Setjum í rúður. Kýtt- u mupp glugga. Hreinsum þakrenn ur. Gerum við þök. Sími 16739. Vantar röska stúlku til af- greiðslu í sælgætisverzlun, ekki yngri en 25 ára. Sími 36208. Murarar óskast. Uppl. í síma 56 Selási milli kl. 6 og 10 að kvöldi. Athugið! — Hreingerningar! — Hreingerum allt utan sem innan. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Húsaviðgerðir! Setjum í tvöfalt- gler, þéttum op bikum rennur. Setjum upp |pr* — margt fl. Sanngjarnt ve '5-71. Miðaldra maður óskar eftir at- vinnu, helzt næturvörzlu eða ann- arri næturvinnu. — Uppl. í síma 14663. 17 ára stúlka óskar eftir auka- vinnu á kvöldin, svo sem barna- gæzlu. Fleira kemur til greina. — Uppl. í sfma 22570 eftir kl. 6. Húsaviðgerðir. Setjum í tvöfalt gler. Setjum upp loftnet og önn- umst alls konar rúðuísetningar. — Glersalan og speglagerð, Laufás- vegi 17. Sími 23560. Tvöföld perlufesti tapaðist í eða við Lido s.l. þriðjudagskvöld. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 19846. Svart samkvæmissjal tapaðist. Uppl. í síma 16821. Fundarlaun. Karlmanns armbandsúr fannst um helgina. Uppl. gefur auglýs- ingastjóri Vfsis, sfmi 11663. Gleraugu fundin við Skúlagötu. Sími 20815. GMC hjólkoppur tapaðist mið- vikudag. Finnandi vinsaml. hringi í sima 15292. FELAGSLIF Knattspymudeild Vals. Meistara og I. flokkur. Kaffifundur verður eftir æfinguna í kvöld kl 9.20. — Fjölmennið réttstundis. Þjálfari. Í.R. Innanfélagsmót verður á laugardag kl. 3. Keppt verður án atrennu í stökkum og hástökki með atrennu. Skíðaferðlr um helgina. Laugar- daginn 23. febrúar kl. 10 f.h., kl. 1 og kl. 2 og kl. 6 e.h. Sunnudag- inn 24. febr. kl. 9 og kl. 10 f.h. og kl. 1 e.h. Skíðamót Reykjavíkur hefst á laugardag, og heldur áfram á sunnudag. Keppt verður í Hamra- gili við Í.R.-skálann. Reykvíkingar, fjölmennið f Hamragil um helgina. Afgreiðsla og upplýsingar hjá BSR Lækjargötu. Skíðaráð Reykjavíkur. ÖKUKENNSLA Ökukennsla á nýjum Volkswagen. Sími 20465 og 24034. Uppl. frá 10 f.h. og til 7 e h. alla daga. AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Kaffistofan Austurstræti 4. Slmi 10292. SJÁLFSKIPTING I Chevrolet ’58—’59, nýuppgerð frá Ameríku, til sölu. Sími 36457. STÚLKUR Stúlka óskast strax. Smárakaffi, Laugaveg 178. Sími 32732. IÐNAÐARPLÁSS ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu strax upphitað iðnaðarpláss. Þarf að vera 80—130 ferm. Mega vera tveir eða fleiri bílskúrar. Upplýsingar I síma 37304 eftir kl. 4 e. h. Hrogn og lifur Hrogn og lifur. — Glæný smálúða. — Reyktur fiskur. — Saltsíld — Saltfiskur Hákarl, lýsi og egg o. fl. Þetta fæst í Fiskmarlc*?ð*iiuifi Langholtsveg 128. HÚSNÆSi ] Húsráðendur. — Látið okkur I leigja. Það kostar yður ekki neitt. j Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B, I bakhúsið. Sfmi 10059. Kærustupar sem bæði vinna úti óska eftir einu herbergi og eld- húsi. Sími 11853 milli kl. 7—8. fbúð óskast. Tvö herbergi og eldhús óskast sem fyrst. Uppl. I síma 34926 fyrir kl. 7 e.h. Til leigu stór stofa og annað minna herbergi, sólrfkt og fallegt útsýni, við miðbæinn, fyrir ein- hleypan. Tilboð merkt „Otsýni“ leggist inn á afgr. blaðsins. Óska eftir herbergi með hús- gögnum. Sími 15317 fyrir hádegi og eftir kl. 5 næstu daga._____ Óska eftir 2—3 herbergja ibúð. Sími 15317 fyrir hádegi og eftir kl. 5 næstu daga. Góð stofa ásamt Iitlu eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi óskast til Ieigu nú þegar. Uppl. I síma 14521 eftir kl. 6. 3 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir amerísk hjón með eitt barn. Sími 37879. Kærustupar óskar eftir íbúð, má vera lítil. Tilboð merkt „íbúð“ sendist afgr Vísis nú þegar. Reglusöm stúlka I góðri atvinnu óskar eftir lítilli ibúð. Sími 38095. 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir hjón með 4 ára dreng. Sími 22435. 1 herbergi og eldhús eða 1—2 herbergi óskast til leigu strax I Norðurmýri. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. I síma 10083 kl. 4—6. Takið eftir. Óska eftir að taka á leigu strax upphitað iðnaðar- pláss. Þarf að vera 80—130 ferm. Mega vera tveir eða fleiri bilskúr- ar. Uppl. I síma 37304 eftir kl. 4 e.h. Herbergi óskast til leigu fyrir karlmann Gæti Iátið I té síma- afnot. Uppl. I síma 17382 kl. 7—9 e. h. Einhleyp fullorðin stúlka óskar eftir 1—2 herbergja íbúð I mið- bænum. Reglusöm. Góð umgengni. Sími 19843 eftir kl. 7 I kvöld og eftir kl. 2 á morgun. Óskum að taka á Ieigu sumar- bústað I nágrenni Reykjavlkur n.k. sumar. Sími 38154. Nærfatnaður Karlmanna og drengja fyrirliggjandi. t H Muller m$m ®§ bmkmh HRAFNÍ5TU344.SÍMÍ 38443 LESTUR*STÍLAR'TALÆFÍNGAR ðnnumst kaup og sölu á hvers konar fasteignum- Þið. sem ætlið að kaupa eða selja fyrir vorið, hafið samband við okkur sem fyrst. F^staianasnlan Tjarnareötu 14. Sími 23987. J Vantar baðdunk (spíral). Uppl. I símum 11120 og 20764. Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild Hafnarstræti 1. Sími 19315. SAMUÐARKORT Slysavamafélags tslands kaupa flestir Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — t Reykjavík afgreidd slma 14897 DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerðar. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Sími 15581. Skátakjóll til sölu. Sími 38153. Til sölu vel með farinn Skandia barnavagn Sími 15071. Stigin saumavél, Singer, til sölu Mótor getur fylgt. Uppl. Framnes- vegi 44, Skellinaðra „TEMPÓ“, árgerð 1962 til sölu. Glæsilegur farkost- ur. Til sýnis á Óðinsgötu 1. Uppl I síma 15726. Til sölu Pedegree skermkerra með kerrupoka. Sími 37680. Alstoppað sófasett og skrifborð til sölu. Simi 38268. Crosley kæliskápur, ca. 8—9 cu.ft., í ágætu lagi, til sölu ódýrt. Uppl. hjá Fönix, Suðurgötu 10. Rafmagnseldavél (Rafha) til sölu Verð 1600 kr. Hátún 8, 2. hæð. Til sölu, ódýrt, góður gítar sem nýr og eins manns dívan óskemmd ur. Uppl.;í; síma 19354 eftir kl. 7 i kvöld. Vandaður dúkkuvagn til sölu Sími 11799. Til sölu kápa og kjóll á ferm- ingarstúlku. Enn fremur ýmiss konar kvenfatnaður, kápur, kjólar og dragtir. Uppl. j Sfma 33728. - SMURSTÖÐIN Sætúni 4 - Seljum allar tegundir af smuroliu FI‘5t og góð afgreiðsla. Simi 16-2-27. KAROLÍNA - fyrri hluti sögunn ar, sem birtist I Vísi fæst nú hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr. Húsgagnaáklæði I ýmsum litum fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson, hf„ Laugavegi 13, símar 13879 og 17172. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl. Sími_ 18570. _________ (000 Söluskálinn á Klapparstíg 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. Einn eða tveir páfagaukar ósk- ast keyptir, helzt í búri. Uppl. í síma 13087. Nýuppgerður Pedegree barna- vagn til sölu. Verð 1600 kr. Barna- rimlarúm með dýnu óskast til kaups á sama stað. Uppl. í síma 33576 eftir kl. 5. Bill til sölu, gamall Pick up, ekki á skrá. Uppl. í síma 17749 eftir kl. 6. Tvö reiðhjól lítið og miðstærð, til sölu að Freyjugötu 11. — Sími 18351. Bátur til sölu, tæp 2 tonn, vél 10 hesta Penta. Uppl. í síma 51250. Pedegree bamavagn (eldri gerð) til sölu. Verð 1500 kr. Uppl. í Meðalholti 14, austurenda, frá kl. 3—5 í dag Telefunken útvarpsgrammofónn til sölu vegna flutnings. Mjög lágt verð. Uppl. kl. 8—9 e.h. að Mið- túni 70. Nokkur góð fuglabúr óskast til kaups. Gullfiskabúðin Laugavegi 81. Sími 19037. Höfum kaupendur Vér höfum kaupendur af einbýlishúsum og 4 —5 og 6 herbergja íbúðum. Útborganir miklar eða allt að 500 þús. kr. Fasteignasala Konráðs Ó. Sævaldssonar Hamarshúsinu Tryggvagötu. Símar 20465, 24034 og 15965. Sölutækni Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 23 þ. m. og hefst með hádegisverði kl. 12,15 í Leikhús- kjallaranum. Til matar verður sveppasúpa og sprengt uxabrjóst. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi um auglýsingastarfsemi erlendis og hér- lendis. Gísli Bjömsson, auglýsingastjóri, flytur. 3. Önnur mál. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti. STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.