Vísir - 26.02.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 26.02.1963, Blaðsíða 3
VlSIR . Þriðjudagur 26. febrúar 1963, 3 Bjöm R. Einarsson kemur af stað konunglegum marz. Páll Pampichler Pálsson heldur um stjómvölinn — hvergi má hljóðfallið hnjóta né samleikur sundrast. „SAGANÁF DÁTANUM" eftir Stravinsky og C. F. Ramuz Bjöm Guðjónsson þeytir herlúðurinn... Heldur væri lítil reisn yfir hjarðljóðinu, ef ekki væri flautað og pípt. SigurðurMarkússon og Gunnar Egilsson 'V' Einhvem tfman nærri lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar dreymdi Igor Stravinsky, að hann heyrði tatarakonu spila á fiðlu. Barn stóð þar hjá og klappaði ákaft að leikslokum. Eitthvað af þessari draums- músfk gat Stravinsky svo not- að í „Sögunni af dátanum", sem f kvöld heyrist í fyrsta sinn f íslenzkum flutningi frá útvarp- inu. 1 þessari sögu hefur Doktor Fást skipt á kufli hins lærða háskólaprófessors og einkcnnis- búningi hcrmanns. Oft er um- breytingin eftir því. Sálin hans er samt af Kölska jafn cftirsótt og áður. Með músík, leik og dansi er „Sagan af dátanum" hið skemmtilegasta sjónarspil. Væri því mjög æskilegt, ef flytjendur sæu sér fært að flytja sig frá hljóðnemanum yfir á leiksvlð, þótt ekki væri nema í nokkur kvöld. — hægri, vinstri — hægri...“ ijgig W'/'/4 y//> 5 fflm mmmm ■ ': ; //"%%'S ■ ■ ■ : ' 'm W£ím WMmm /. f 4 . 1111| Sál dátans felst í fiðlunni hans Einars G. Sveinbjömssonar. í aWr t J-i ' '' pll Jóhannes Eggertsson slær síðan botn f„söguna af dátanum'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.