Vísir - 26.02.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 26.02.1963, Blaðsíða 14
74 V í SIR . Þriðjudagur 26. febrúar 1963. Brostin hamingja (Raintree Country) Víðfræg bandarísk stórmynd. Ellzabet Taylor Montgomery Clift Eve Marie Saint Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Hvi verð ég að deyjc (Why must I Die?) Spennandi og áhrifarík ný amerísk kvikmynd. Terry Moore Debra Paget Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Engin bíósýning, leiksýning kl. 8.30. CHAPLIN PA VULKANER TÓNABÍÓ orkan Charlie Chaplin upp á sitt bezta. Fimm af hinum heimsfrægu skopmyndum Charlie Caplin í sinni upprunalegu mynd með undirleikshljómlist og hljóðeffektum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Gústaf Ólafsson hæstaréttarlögmaður tursíræti 17. Sími 13354. (The Magnificent Seven) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í litum og PanaVision. Mynd í sama flokki og Víð- áttan mikla, enda sterkasta myndin sýnd í Bretlandi 1960. Yul Brynner Horst Buchholtz Steve McQueen. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. BU Framliðnir á ferð Sprenghlægileg og sjög spennandi ný, amerlsk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Broderick Crawford Claire Trevor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rafglit Nýjar skraut og raf- magnsvörur daglega. Hafnarstræti 15 Sími 12329. ■k STJÖRNUnf4) Simi 18936 MMIV Sími 18936. Hinir „fljúgandi djöflar" Ný amerfsk litmynd, þrungin spenningi frá upphafi til snda. í myndinni sýna listir sínar frægir loftfimleika- menn. Aðalhlutverk leika: MICHAEL CALLAN og EVY NORLAND (Kim Novak Danmerkur, danska fegurðardrottningin, sem giftist James Darren). Mynd sem allir hafa gaman af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075 — 38150 Lif i tæpu vaði Spennandi ný amerisk mynd frá Columbia. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Miðasala hefst kl. 4. Ný fréttamynd hefst á hverj- um laugardegi. Bíll eftir 9.15 sýninguna. Vörður á blla- stæði. Sími 22-1-40 Með kveðju frá Górillunni Hörkuspennandi frönsk saka- málamynd, Leikstjóri Bern- ard Borderie, höíundur Lem- mymyndanna. Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. HREINSUM VEL HREINSUM FLJÓTT Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum EFNALAUGIN LINDIN HF Hafnarstræti 18 Sími 18820. Skúlagötu51. Sími 18825. KJÖRGARÐSKAFFI KJÖRGARÐI Matar- og kaffisala frá kl. 9-6 alla virka daga. Salurinn fæst einnig leigður á kvöldin og um helgar fyrir fundi og veizlur. KJÖRGARÐSKAFFI Simi 22206. Sjónhverfingin mikla („La grande illusion") Frönsk stórmynd gerð undir stjórn snillingsins Jean Renoir, sem hlaut fyrir frá- bæran leik og leikstjórn heið ursverðlaun á kvikmyndahá- tíð I Berlín 1959. Jean Gabin. Dita Parlo Eric von Stroheim. (Danskir textar). Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íritl.'i/ ÞJÓÐLEIKHCSIÐ Dýrin i Hálsaskógi Sýning I dag kl. 17. Dimmuborgir efti^ Sigurð Róbertsson Leikstjóri: Gunnar Eyjólfss. Frumsýning miðvikudag 27. febrúar kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir kl. 20 í kvöld. PÉTUR GAUTUR Sýning fimmtudag kl. 20. átðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 GLAUMBÆR Negrasóngvarinn Arthur Duncan Skemmtir í Glaumbæ i kvöld Arthur er einn af beztu amerísku söngvurum og dönsurum, sem skemmt hafa í Evrópu. Notið þetta einstaka tækifæri. Pantið borð tímanlega. Sími 22643 — 19330. GLAUMBÆR Hart i bak : 44, sMng | Miðvikúdagskvöld kl. 8.30. 45. sýning: Fimmtudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl 2 I dag. Sími 13191. TJARNARBÆR Litli útlaginn Spennandi amerísk kvik- mynd I litum gerð af Walt Disney Sýnd kl. 5. Leikhús Æskunnar Shakespeare-kvöld Sýning þriðjudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 I dag og á morgun. Sængur Endurnýjum gömlu sængurn ar. Eigum dún og fiðurheld ver. DXJN- OG FIÐURHREINSUN, URVALS ENSKAR EKCOj Ljósaperur fást í flestum verzlunum. AUGLÝSING í VISI GERIR ALLA ANÆGÐA. TIL LEIGU Tvö skrifstofuherbergi til leigu að Lauga- vegi 178. Sími 37880. Vegna mikillar aðsóknar að erindaflokknum um Fjölskylduna og hjónabandið verða erindin flutt í samkomusal Hagaskóla, en ekki gagnfræðaskólanum við Vonarstræti, eins og auglýst var. Erindin verða flutt alla sunnudaga marzmán- aðar kl. 4—6. Fyrstu erindin verða flutt n.k. sunnud. 3. marz. Vegna stærra húsnæðis verða nokkur þáttöku. skírteini til viðbótar seld í bókabúð KRON í dag og á morgun. Þátttakendur eru beðnir að athuga, að hafa þátttökuskírteini sin með sér, þar sem þau gilda sem að- göngumiði. Strætisvagnaleið Hagamelur- Seltjarnarnes fer 20 mín. fyrir 4 frá Lækjartorgi. Hraðferðin Aausturbær-Vesturbær stanz- ar á Fornhaga kl. 25 mín. fyrir 4. RðDQLL BARRY LEE sem kallaður hefur verið PAT BOONE Norðurlanda, syngur fyrir gesti Röðuls í kvöld og næstu kvöld. Didda Sveins Sr Eybórs combo Leika og syngja fyrir dansinum. Kínverskir matsveinar f framreiða hina ljúf- fengu og vinsælu kín- versku rétti frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.