Vísir - 26.02.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 26.02.1963, Blaðsíða 13
V1SIR . Þriðjudagur 26. febrúar 1963. >3 Innheimtustarf Unglingur óskast til innheimtustarfa, þar að hafa vélhjól eða reiðhjól. Einnig kæmi til greina að ráða roskið fólk til innheimtustarfa Tilvalin aukavinna. Dagblaðið VISIR (auglýsingar) Sími 11663. HREINAR LÉREFTS TUSKUR ÓSKAST Prentsmiðja Vísis Laugavegi 17 8 TILKYNNING frá Hafnsarfjgsrðgsrfiéfn Að gefnu tilefni, er hér með vakin athygli skipstjórnarmanna, á 10. gr. hafnarreglu- gerðar fyrir Hafnarfjarðarkaupstað frá 29. . desember 1961, sem leggur bann við því, að kastað sé í höfnina, kjölfestu, ösku, dauðum fiski, fiskúrgangi, vírum, vöruleyfum, um- búðum eða öðru þess háttar, skal það flutt þangað sem hafnarstjóri vísar til. Þegar olía er látin í skip eða tekin úr því skal þess gætt, að ekki renpiýHgitt T;h^þjpajií á bryggjur eða skipsþilfar. Brot gegn ákvæðum þessum varða ailt að 25 þús. kr. sektum nema þyngri refsing liggi við eftir almennum lögum. Hafnarfirði 23. febr. 1963 Hafnarstjóri AN EBE byggir verstöð Efnahagsbandalag Evrópu ætlar að verja 3.5 milljónum dollaravtil að koma upp verstöð í Saint Pierre á Nýfundanlandi, en bærinn er á landssvæði, sem tilheyrir Frökkum. Verða bætt hafnarskilyrði og kom- ið upp fiskverkunarstöð. Þá er einnig áætlunin að koma upp stóru frystihúsi, sem getur unnið úr 18 þúsund tonnum af hráefni og skilað frá sér 5000 tonn um af frostnum fiskflökum. Einn- ig verður komið upp fiskimjöls- verksmiðju, sem framleiðir 2500 tonn af fiskimjöli á ári. Togarar frá löndum Efnahags- bandalagsins fá þarna aðstöðu til Influtningur holdunuuta Búnaðarþing samþykkti í gær eftir miklar umræður um holdanautamálið tillögu þess efnis, að i ':a ekki breytinga frá gildandi lagaákvæðum og reglum um innfiutning holda- nauta. í ræðum allmargra koma fram gagnrýni á þeirri afstöðu yfirdýralæknis, að ekki var leyfður innflutningur sæðis síðastiiðlð haust. að landa svo að veiðitfmi þeirra mun stóraukast, en þarna í kring eru ein fengsælustu fiskimið heims ins. Franska stjórnin ásamt ýms- um einkafyrirtækjum munu einn- ig leggja fé til þessarra fram- kvæmda. ... ■ ...... Stúlu 37 þús. krónum Undanfarna mánuði hafa allmarg ir innbrotsþjófnaðir verið drýgðir á Akureyri, en nú hefur lögregl- unni tekizt að ná í flesta þjófana og upplýsa málin. Samanlögð verðmæti í þessum þjófnuðum nema nálega 37 þús- und krónum, auk alls konar spjalla sem unnin hafa verið á verðmæt- um í sambandi við innbrotin. Að því er lögreglan á Akureyri hefur tjáð, eru þarna þrír ungl- ingar að verki og hafa þeir verið til yfirheyrzlu að undanförnu. Inspafna SJií LÉTT STRAUJÁRN með nýju lagi. Vegur aðeins 1,2 kg. Verð 630,00 Huspvurnu Yfirlýsing Vegna „frétta“ í Þjóðviljanum dagana 20. og 21. þ. m., þar sem talað er um nýja samninga um 20% kauphækkun til handa bif- vélavirkjum á Akureyri, viljum vér taka fram eftirfarandi samkvæmt upplýsingum, er vér höfum aflað oss þaðan. Það er algerlega rangt, að gerð- ir hafi verið nýir samningar um kaup og kjör bifvélavirkja á Akur- eyri, hvorki um það að lægstu taxtar hafi verið afnumdir né ivikukaupið hækkað^um 20%'.' 1 Reykiavík, 23. febn • 1963r- Vinhúveitehdasamband Íslands. Samband bílaverkstæða á íslandi. >4 ráðstefnu Hjálmar R. Bárðarson skipaskoð- unarstjóri er farinn utan til þess að sækja alþjóðaráðstefnu sérfræð inga í tonnatölumælingum skipa. Ráðstefnur þessar eru haldnar á tveggja ára fresti og var síðasta ráðstefnan haldin hér á landi. Til- gangurinn með slíkum ráðstefnum er að samræma mænngaaðferðir og reglur á þessu sviði, svo og túlkun þeirra reglna. Á leiðinni til ísrael kemur skipa- skoðunarstjóri við í Hollandi til þess að líta eftir smíði skipa, sem þar eru í smíðum fyrir íslendinga. Verið er að Ijúka þar smíði á 170 lesta bát fyrir Þorbjörn Áskelsson útgerðarmann á Grenivík og verið er að byrja á smíði annars skips þar. Ford ’ðS-’SÐ Chervolet ’52-’60. Ford Opel Karavan ’60. Tanus station ’59 Thunderbird ’57 tveggja dyra dyra. —’60. Merkury ’50 góður. Skóda 440 ’56 kr. 25 þús. Chervolet ’53 vélar- laus 25 þús. — Kaupendur athugið að við höfum hundruð bíla á skrá hjá okkur og oft með litlum eða engum útborgunum ef nægilegar tryggingar á greiðslum eru fyrir hendi. s Vélstjóra — háseta Yélstjóra og háseta vantar á m.b. Jökul. Uppl. um borð og í síma 10246. Hafnarfjörður Kaupendur Vísis í Hafnarfirði vinsamlegast geri aðvart í síma 50641 ef þeir fá ekki blað- ið með skilum. Afgreiðslan Hafnarfirði. Guðrún Ásgeirsdóttir. P E R M A, Garðsenda 21, sími 33968 Hárgreiðslu- og snyrtistofa Dömur, hárgreiðsla við allra hæfi. TJARNARSTOFAN, Tjarnargötu 10, Vonarstrætismeg in. Sími 14662. Hárgreiðslustofan HÁTÚNI 6, sími 15493. Hárgreiðslu- og snyrtistofa STEINU OG DÓDÓ, Laugavegi 11, sími 24616. Hárgreiðslustofan SÓLEY ‘Jt Sólvallagötu 72, Sími 14853. Hárgreiðslustofan PIROLA Grettisgötu 31, sími 14787. Hárgreiðslustofa "ESTURBÆJAR Grenimel 9, sími 19218. Hárgreiðslustofa SVÖNU ÞÓRÐARDÓTTUR, Freyjugötu 1, sími 15799. Hárgrciðslustofa AUSTURBÆJAR (María Guðmundsdóttir) Laugavegi 13, sími 14656. Nuddstofa á sama stað. VARMA PLAST EINANGRUN Á RÖR OG VEGGI fyrirliggjandi Þ Þorgrimsson & Co. Suðurlandsbraut 6, Sími 22335 22235 HUMARVEIÐI. Undanfarin ár hefur humarverð á’ Ameríkumarkaði farið hækkandi Ei í desember sl. varð skyndilegs breyting á þessu þegar verðið féli um 10—15 cent pundið. Ástæð- an fyrir þessarri skyndilegu lækk- un er sívaxandi innflutningur á humari frá ýmsum Suður- og Mið- Ameríkuríkjunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.