Vísir - 06.03.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 06.03.1963, Blaðsíða 1
53. árg. — Miðvikudagur 6. jnarz 1963. — 54. tbi. „Risavatnsgeymir" á Golfskálahæðinni Búið er að bjóða út bygg- ingu langstærsta vatnsgeymis á <?>- -<$> DEL TA - fíugvélarnar / Kefíavík fandu Rússana íslandi. Það er Vatnsveita Reykjavíkur, sem lætur vinna verkið. Ætlunin er að reisa 66 metra Iangan vatnsgeymi 22,5 metra breiðan og 7 metra háan. Geymirinn mun taka 10 þús. tonn af vatni. Til samanburðar má geta þess að tveir geymar hjá Sjómannaskólanum taka samanlagt aðeins 2000 tonn. Hinn nýi geymir verður á Golf skálahæð ,skammt frá Goifskái anum. í sambandi við þessa bygg- ingu er verið að lcggja vatns- leiðslur frá aðalæð kalda vatns- ins í Miklubraut, en vatnið í þessum stóra geymi verður vit anlega úr hinum göfugu Gvend arbrunnum. Einnig verður byggt lítið hús yfir tengingar og loka. Verkinu á að vera lokið í haust og er miðað við 1. nóv- ember n.k. Gunnar M. Steins- sen og Sigurður Bjömsson hafa gert teikningar af geyminum og verkfræðilega útreikninga. Fréttamenn Vísis, sem fóru í stutta heimsókn á Keflavíkurflugvöll í gær. komust að því, að það voru einmitt hinar hraðfleygu nýju orr- ustuflugvélar Varnar- liðsins, Delta F-102, sem fundu hinar rússnesku sprengjuflugvélar, sem voru á dögunum.á flugi suður eftir Atlantshafi fyrir austan ísland. Flugdeildinni hafði verið gert aðvart um að ókunnar flugvél- ar væru á sveimi fyrir austan land og voru hinar hraðfleygu Deltaflugvélar komnar á stað- inn eftir fáeinar mínútur. Þeir sáu rússnesku flugvélarnar og komu jafnvel svo nærri þeim, að þeir sáu hina rússnesku flug- stjórnarmenn í stjórnklefanum. En þar sem Rússarnir virtust ekki I neinum vígahug og Framh. á bls. 5. Mynd þessa tók ijósm. Vfsis, I. M., á Keflavíkurflugvelli í gær. Hún t. v. er á brautarerida að þjóta af stað. Hin bíður á aðkeyrslubraut. sýnir 2 Deltaflugvélar, sem voru að fara á Ioft í æfingarflug. Flugvélin Yfír 60 manns kærðir fyrir ólöglega ávísanaátgáfu Yfir 60 menn hafa verið kærðir frá sfðustu áramótum fyrir að hafa gefið út bankaávísanir, sem ekki *. innistæða fyrir. Á suma þessa menn hafa jafnvel 2—3 kær- ■ir borizt, þótt í langflestum til- fellum sé aðeins um eina kæru á hvern einstakling að ræða. Frá þessu skýrði Magnús Egg- ertsson varðstjóri hjá rannsóknar- lögreglunni f morgun. Hann kvaðst ekki sjá að nein hugarfarsbreyting hafi orðið hjá mönnum hvað útgáfu innistæðulausra ávísana snerti, en hins vegar hafi ekki borizt til sin um nokkurt skeið kærur út af föls uðum ávísunum, enda hafi alltaf verið mun minna um þær. AIls kvaðst Magnús hafa tekið 44 menn til meðferðar frá sfðustu áramótum fyrir útgáfu á innistæðu lausum tékkum, en auk þess hafa 19 verið kærðir til viðbótar, en ekki unnizt tfmi til að afgreiða þær kærur enriþá. Fjárhæðirnar, sem skrifaðar eru út, eru misjafnar eins og gerist og gengur, en sumir þó næsta stór- tækir, og hæzta ávísunin nam 23 þús. kr. af þeim sem nýlega hafa borizt. Magnús Eggertsson sagði að þeir sem nú hafa verið kærðir, væru ýmist gamalkunnir fyrir sams kon- ar starfsemi áður, eða nýir af nál- inni og befðu ekki brotið af sér áður. Þá sagði lögreglumaðurinn enn fremur, að kærur fyrir þessar sakir væru býsna lengi að berast til 1Ö£- reglunnar, jafnvel svo að skipti nokkrum árum. Hann nefndi sem dæmi, að maður, sem fyrir nokkru Framh á bls. 5 Mínni nfli í nótinn Þorskanótabátarnir voru með fremur lítinn afla í gær. Á öðrum stað er skýrt frá því að Víðir II hafi rifið nótina og komið með að- eins 3 tonn. Eidborgin var með að- eins 5 tonn. Hæstir nótabátanna voru Jón Gunnlaugs, sem kom til Sandgerðis með 12 tonn og Guð- mundur Þórðarson líka með 12 tonn. Bátarnir eiga í erfiðleikum vegna þess að sílistorfumar eru gengnar svo grunnt, að vart er hægt lengur að kasta á þær. Netabátar voru hins vegar með sæmilegan afla. Til Hafnarfjarðar komu t. d. Fiskaklettur með 19 tonn, Hafrún með 17 og Héðinn með 16 tonn. Var það tveggja nátta fiskur. mj 9 0 # iviagnus u,ggerisson sagoi ao peu rramn a dis. o natia nsKur. Járnsm,i,r seg,a Vimwstöðvun íkolanámum upp sammngum Félag iárniðnaðarmanna í Refkja- vík hefur sagt upp kaupgjaldsá- kvæðum samninga við atvinnurek- endur frá næstu mánaðamótum og fleiri iðnaðarmannafélögð munu vera í þann veginn að segja upp samningum. Mörg hinna stærri al- mennu verkalýðsfélaga hafa lausa samninga, sem kunnugt er. Nýlega var gert samkomulag um það milli félags járniðnaðarmanna á Akureyri fyrir hönd bifvélavirkja og bifreiðaverkstæða í bænum að bifvélavirkjar fái 20% álag ofan á hæsta taxta þar til öðruvísi veeð- ur ákveðið. Verður þá vikukaup bifvélavirkja á Akureyri 1854 krónur fyrir 48 stunda vinnuviku | en var áður frá 1410 upp í 1545 1 krónur á viku. Virina stöðvaðist alger- lega í gær í hinum þjóð- nýttu kolanámum Frakk- lands, þar sem verkfalls- menn komu ekki til vinnu, þrátt fyrir hótanir De Gaulle og stjórnar hans um sektir og fangelsanir. Deilur eru harðnandi og hóta verkalýðsfélögin að fyrirskipa, að öryggisflokkar í íámunum geri einnig verkfail, I öryggisflokkun- um starfa menn, sem hafa eftirlit með vélum, útbúnaði öllum o.‘ s. frv., en slíkt eftirlit verður að fara fram einnig, þegar ekki er unnið. Leiðtogar allra verkalýðssam- bandanna hafa hvatt til þess að halda vorkföllunum til streitu, svo sem áður hefur verið getið, og í gærkvöidi lýstu þeir yfir því, að ekki væri lengur um það eitt að ræða, að halda til streitu kröfuni um hækkað kaup, styttri vinnu- tíma og meira efni, því að nú stæði baráttan um „rétt verka- Iýðsfélaganna og lýðræðið“. Leiðtogar námumanna segja, að í ýmsum öðrum greinum séu menn nú við því búnir að hefja samúð- arverkföll með kolanámumönnum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.