Vísir - 06.03.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 06.03.1963, Blaðsíða 11
V1SIR . Miðvikudagur 6. marz 1963. n Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin ailan sólarhring inn. — Næturlæknir ki 18—8. sími 15030 Neyðarvaktin, sími 11510, hvem virkan dag, nema lai^ardaga kl 13-17 Næturvarzla vikunnar 2.—9. marz er í Vesturbæjar Apóteki. Otivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12—14 ára. tii kl. 22.00 Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðum eftir k! 20 00 UTVARPIÐ Miðvikudagur 6. marz. Fastir liðir eins og venjulega 20.00 Varnaðarorð: Sæmundur Auðunsson skipstjóri talar um öryggi á sjó. 20.05 Tónleikár. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga; XVIII. (Óskar Halldórsson cand. mag.). . ,.'^.É) Sjgurður Jónsson fr^ Brúri fer með frumort kvæði. 21.00 Föstuguðþjónusta f útvarps- sal. — Prestur: Séra Sigurð ur Pálsson á Selfossi. Org- anleikari: Jón G. Þórarinsson Stúlkur úr Barnamúsikskól- anum syngja. 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson cand mag.). 22.10 Passíusálmar (21). 22.40 Næturhljómleikar: Dr. Ró- bert Abraham Ottósson stjórnar tónleikum í Jerúsal- em 15. nóv. s.l. Kol-ísral sin fóníuhljómsveitin leikur. 23.25 Dagskrárlok. oaaDaDDDDaDDaDaaDaaDaaaaDDaaDDCiDaaaaEiauaaaQDD Hafnarbíó sýnir um þessar mundir amerísku kvikmyndina „The last sunset“ með leikurunum Kirk Douglas, Rock Hudson, Dor- othy Malone og Carol Lynley. Myndin gerist í villta vestrinu og er efni hennar nokkuð óvenjulegt og „dramatískt“. Er það sjaldan svona gott frá þessum „goðsagnatímum“ Bandaríkja- manna.. Leikarana er óþarft að kynna, en túlkun þeirra á hlut- verkum sínum er yfirleitt góð. Myndin er oft mjög hrífandi, og á Carol Lynleý hvað mestan þátt í því. Þeir, sem vilja „hasar“ hafa einnig nokkuð í að sækja, því myndin er þó nokkuð „fjörug“. STYRKIR í>ýzk .stj^rflaryijldj, I$$p fram tvp styrki, handa: fsjenz%m sjtra% entum eða kándidötum til að ssékja 3 — 4 vikna sumarnámskeið við há skóla í Sambandslýðveldinu Þýzka landi á sumri komanda. Nemur hvor styrkur 500 þýzkum mörk- um, auk 580 marka upp í ferða- kostnað. Umsækjendur séu 20— 30 ára. Námskeiðin, sem hér um ræðir eru eingöngu ætluð útlendingum og fjalla um mismunandi efni varð andi þýzka tungu, menningu, list- ir o.fl. Ungum hljómlistarmönnum gefst kostur á að sækja hljómlist arhátíðir í stað námskeiða. í stað þess að veita tvo styrki kemur til greina að veita einn til að sækja tveggja mánaða námskeið við Goethe-Institut og mun styrkfjár- hæð þá nema 1.200 mörkum auk 580 markanna. Skrá um námskeiðin og upplýs- ingar um þau fást í menntamála- ráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg. Þar fást og sér- stök umsóknareyðublöð og skal umsóknum skilað fyrir 15 marz n.k. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 6. marz 1,7.00 What’s Mv.Line? , jutsi 17.30 Sea Hunt 18.0CT Afrts News 18.15 Social Security in Action 18.30 Accent 19,00 My Three ^ons 19.30 Harvest 20.00 Bonanza 21.00 The Texan 21.30 I’ve Got A Secret 22.00 Fight Of the Week 22.45 Northern Lights Playhouse „The Limping Man“ Final Edition News TIMARIT Fimmta hefti Freyrs 1963 er ný komið út. Forsíðumynd er af JF- slátturtætara. Efni: Fyrirhyggja, Áhrif sinubruna á gróðurfar mýra, eftir Sturla Friðriksson, Kynnis- ferðir bænda 1962, eftir Ragnar Ásgeirsson, Ur skýrslum nautgripa ræktarfélaganna, eftir Ólaf E. Stefánsson, Kartöflur í Noregi, Mjaltavélin, Kjörstig hita á kálf um, Prótein, Bréf úr borginni eft- ir Nonna og molar. Margar mynd ir eru í heftinu að vanda. Ritstjóri er Gísli Kristjánsson. Samtíðin marzblaðið er komið stjörnuspá ^ v morgundagsins * D Hrúturinn, 21. marz til 20. hafa beðið afgreiðslu. Leitastu § apríl: Nokkurs tvískinnungs við að eiga kvöldstundirnar í Q gæti gætt í samskiptum þínum 'ró og næði. § við ástvini þína og jafnvel Vogin, 24. sept. til 23. okt.: O yngra fólk. Vertu heillyndur. Vertu varkár í fjármálum og □ Nautið, 21. apríl til 21. maí: samskiptum þínum við aðra. o Þú veldur aðeins misklíð með Það er sjálfsagt fyrir þig að □ því að impra á viðkvæmum láta þá greiða sinn hlut. o ágreiningsatriðum bæði heima Drekinn, 24; okt. til 22. nóv.: a fyrir og á athafnarsviði þínu Ýmisiegt getur farið öðru vlsi O utan heimilisins. en ætlað var á vinnustaö í dag iS Tvíburarnir, 22. maí til 21. og því rétt að rasa ekki um júní: Yfirvegaðu nákvæmlega ráð fram. allar ákvarðanir, sem þú þarft Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. að taka núna, sérstaklega ef des.: Vandinn Ieysist með tfm- þú þarft að koma þeim á fram anum einkum varðandi þá þér færi við aðra í dag. viðkomandi sem fjarri búa. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Steingeitin, 22. des. til 20. Varastu að gera neina bindandi jan.: Sýndu sérstaka varúð í e samninga á sviði fjármálana í fjármálum. Vertu sparsamur. ® dag, þar eð ýmislegt gæti falizt Vatnsberinn, 21. jan. til 19. n í þeim, sem þú gerir þér ekki febr.: Þ6 þú rekist á einhverja El D D n n n s sz a n a a n D □ n D C1 D □ D □ □ D a □. c n D D □ (.1 D D D a n n c E E fýósa grein fyrir eins og stend- í dag, sem eru á öndverðri ur skoðun um menn og málefni, Ljónið, 24. júlí til 24. ágúst: þá fer samt bezt á því-að sfna Þrátt fyrir að þig kunni að stillingu og skilning. langa til að hefja framkvæmdir Fiskamir, 20. febr. til 20. f dag eða skýra öðrum frá við- marz: Þú ættir ekki að skipta horfum þínum tii hlutanna þáer þér að vandámálum annarra betra að láta allt slíkt bfða. eða deilum, en láta allt slíkt Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: sjá um sig sjálft. Hófsemi í Þér ætti að bjóðast tækifæri mat ráðleg eins og sakir til þess að Ijúka ýmsum þeim standa. verkefnum, sem að undanförnu uanDafjnnDDDDDDDaaDDDaaDDDaaaaaaaananrjaMnnDDDB út, fjölbreytt og skemmtilegt. Efni: Margt er mannsins gaman, eftir Sigurð Skúlason ritstjóra. Móðir og sonur (saga). Japönsk geisha er siðsöm til kl. 23. Hann var gæddur dularfullum ’.mætti (fram- haldssaga) Hefurðu pfetsónutöfra? Kvennaþættir eftir Freyju. Kotið Jörð losnaði úr ábúð (kvæði) eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Skák- þáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridgeþáttur eftir Árna M. Jóns- son. Stafróf ástarinnar 1963. Þátt- urinn: Ur ríki náttúrunnar eftir Ingólf Davíðsson. Stjörnuspár fyr- ir alla daga í marz. Skopsögur, get raunir, bókafregnir o.fl. MESSUR Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svav- arsson. Hallgrimskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Halldór Kol- beins. Kópavogskirkja. Messa í kvöld kl 8.30. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan. Föstumessa kl. 8.30 Séra Jakob Jónsson. ÝMISLEGT Málfundafélagið Óðinn: Skrif- stofa félagsins í Valhöll við Suð- urgötu er opin á föstudagskvöld- um kl. 8.30—10, sfmi 17807. Á þeim tíma mun stjórnin verða til viðtals við félagsmenn og gjaldkeri taka við félagsgjöldum. Minningaspjöld Fríkirkjunnar fást f verzluninni Mælifelli, Austurstr. 4 og í verzluninni Faco, Lauga- vegi 37. Minningarspjöld Sjálfsbjargar félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. Reykjavfkur Apóteki. Holts Apóteki, Langholts- vegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32. Vesfurbæjar Apóteki. — I Hafnar- firði: Valtý Sæmundssyni, öldu- götu 9. Kvenfélag Slysavarnafélagsins í Reykjavfk. Á sunnudag er merkja- söludagur félagsins og Góukaffi í Sjálfstæðishúsinu. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að gefa kökur og koma þeim í Sjálfstæðishúsið. Leyfið bömum ykkar að selja merki á sunnudag. Þau eru afhent í barnaskólunum og húsi félags- ins á Grandagarði. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Hin vinsælu saumanámskeið' fé- lagsins byrja nú aftur. Konur sem ætla að sauma hjá okkur fyrir páska gefi sig fram sem fyrst í eftirtöldum sfmum: 14740, 33449 og 35900. ÖSSSB!! Nú hef ég gert fjárhagsáætlun uni fatakaup á næsta misseri — hvað heldurðu að það kosti að ger- ast meðlimur í nektarfélaginu? R ! P K 8 St 6 Y Desmond: „En herra minn, hver mun annast yður ef ég fer?“ Rip: „Ég hef einhver ráð, lá- varður minn. Lfklega fer ég í æfintýramannaklúbbinn um stund... þú verður að fara að haga þér eins og stöðu þinni sæmir. Og fyrir alla muni hættu að kalla mig „herra minn“. Þú verður að kalla mig Rip“. Desmond: „Oh, herra minn — Rip, þetta er — ég gæti það aldrei, Rip, herra minn — ég er alveg mállaus." Œ2S2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.