Vísir - 06.03.1963, Page 16

Vísir - 06.03.1963, Page 16
i aw Miðvikudagur 6. riiarz 1963. MfrrVi rifnaði- Aívopnun mesta vanáfflnálmmnkyns Ræðuna fluttj hann á fundi Efna- hagsmálafélagsins í New York (Ec- onomic Club of New York). — Það er augljós staðreynd, sagði hann, að við allir, Banda- ríkjamenn, Rússar, Burmamenn — erum í hættu, og ef við látum okk- ur skiljast í hverju hættan er fólg- in, er von um, að við getum í sam- einingu afstýrt henni. Meistaraflokks- . keppni í bridge Nýlega er lokið keppni Bridge- félags Akureyrar f meistaraflokki og varð sveit Mikaels Jónssonar Akureyranneistari að þessu sinni. Hlaut hún 39 stig. önnur í röðinni varð sveit Bald- vins Ólafssonar með 30 stig, 3. sveit Ragnars Steinbergssonar 27 stig og 4. sveit Halldórs Helgason- ar með 24 stig. Alls tóku 8 sveitir þátt í mótinu. U Thant kvaðst vilja ræða þetta mál, nauðsyn afvopnunar — ekki sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, ekki sem Asíumaður, og ekki sem Burmamaður — heldur sem mannleg vera, sem einn af mannkyninu, vegna þess að fram- haldstilvera þess væri í hættu. Hann sagði, að gera yrði nýja tilraun til þess að ná samkomulagi um bann ^ið tilraunum með kjarn- orkuvopn. Bæjarsi-jóri vinstri- manna á Seyðisfirði Tekizt hefur nú samkomulag milli vinstri flokkanna á Seyðis- firði að styðja einn bæjarstjóra í kaupstaðnum, en Seyðisfjörður hef ur verið að heita bæjarstjóralaus slðan kosningarnar fóru fram I fyrravor. Það verður nú úr, að Þórður Ingólfsson, sem verið hefur forstjóri Hraðfrystistöðvarinnar í Vestmannaeyjum, tekur að sér stöðu bæjarstjóra, en hann er Seyð firðingur að ætt. Þórður mun hafa tryggt fylgi eins framsóknarmanns, annars af tveimur fulltrúum Alþýðuflokksins (Gunnþór Björnsson), tveggja vinstri manna og eins kommúnista. Þá hefur einn fulltrúi til viðbótar heitið hlutleysi. Með þessari ákvörðun tekst að koma í veg fyrir að nýjar bæjar- stjórnarkosningar verði haldnar á Seyðisfirði. Sigurður Berndsen íútinn Sigurður Bemdsen lézt í gær- morgun að heimili sínu, Flókagötu 57 hér I borg. ' Sigurður var rúhilega 73 ára gamall. Hann hafði stundað ‘Verzl- un á Blönduósi og í Bolungarvík og' um langt skeið stundað fésýslu í Reykjavík. Baldur Oskarsson U Thant framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna flutti ræðu í New York í gærkvöldi. Hann lýsti afvopnun sem mesta vandamáli mannkyns og hvatti ein- dregið til samkomulags um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn. ■®—1----------.-------------- Blaðamannaskáldsaga eftir Baldur Oskarsson Baldur Óskarsson blaðamaður við Tímann hefur nýlega sent frá sér aðra bók slna, er það skáldsaga og heitir Dagblað. Eins og nafnið bendir til, fjallar sagan um heim blaðamannsins. Islenzk skáldsaga sætir tíðindum um þessar mundir, því sáralítið framboð hefur verið á íslenzkum skáldsagnahandritum að undanförnu. Baldur hefur áður sent frá sér smásagnasafnið Hita- bylgja, sem út kom 1960. Skáld- sagan pagblað er 125 bls. að stærð, útgefandi er Fróði, en bók- in er prentuð I Prentsmiðju Jóns Helgasonar. Bóluefni þroiió á Akureyri Bóluefni er þrotið sem stendur á Akureyri og bæði skólanemend- ur og starfshópar fyrirtækja bíða með óþreyju eftir að verða bólu- settir. Áhugi fyrir bólusetningu hefur enn aukizt við það að inflúenzan hefur byrjað að gera vart við sig meðal nemenda menntaskólans. Ann^rs er hún væg I þeim fáu tilfellum, sem hennar hefur orðið vart, enda alveg á byrjunarstigi. Búizt er við að bóluefni komi norður á morgun eða föstudaginn og að þá geti bólusetning hafizt ^ð nýju. | Kærð fyrir J óþrifnnð | Borgarlæknisembættið hefúr ritað yfirsakadómaranum I Reykjavík og kært Rúgbrauðs- 'j gerðina fyrir óþrifnað í sam- i bandi við framleiðsluna. Neyt- * endasamtökin höfðu farið fram \ á rannsókn borgarlæknis á á- \ standinu f Rúgbrauðsgerðinni !og varð niðurstaðan af þeirri rannsókn sú, að borgarlæknir kærði Rúgbrauðsgerðina. Skipverjar á Víði II. að vinna við að taka hina rifnu nót í land upp á vörubíi. Er þetta ekki frægasta nót á íslandi? í hana veiddist 76!/2 tonn af þorski í einu kasti. Víðir II., skipið sem kom með metaflann að Iandi s.l. sunnudag, var heldur óheppn- ara I gær, svo illa hafði til tek- izt að nótin hafði rifnað og út um gatið hafði mestallur fisk- urinn sloppið. Á sunnudaginn hafði skipið komið að landi með algeran metafla, eða 76,5 tonn, sem það hafði fengið I þorskanót. I gær voru frétta- menn frá Vísi staddir suður í Sandgerði, um það leyti sem Víðir var að koma að landi. Nótin hafði rifnað og aflinn var aðeins 3 tonn. NÓTIN TEKIN Á BÍL. Nú hugsaði skipstjórinn, Víð- ir Sveinsson og skipverjar hans mest um það að koma nótinni hið allrá skjótasta í viðgerð, svo að þeir gætu aftur komizt út um morguninn. Tók ljós- myndari Vísis myndina sem her fylgir af skipsmönnunum, þeg- ar þeir voru að taka nótina upp á bíl. Kannski • er þetta frægasta nót á íslandi, því að hinn mikli afli á sunnudaginn I hana hefur vakið feikilega athygli. Fréttamennirnir ræddu við skipverjana, Þeir sögðu, að það hefði vissulega verið ógleyman leg sjón, þegar nótin kom upp, full af spriklandi fiski. Slíkt fiskmagn höfðu þeir ekki séð áður I einni nót. KOM EKKI TIL MATS Skipstjórinn Víðir Sveinsson var þarna að ræða við Guðjón fiskmatsmann, þegar við kom- um að. Hann sagði, að þegar þeir fengu stóra kastið, hefðu þeir ekki þurrkað nótina meira en svo að hægt væri að háfa fiskinn inn. Þorskurinn hefði synt og spriklað I nótinni. Þá höfðu þeir gætt þess, að blóðga fiskinn strax og hann kom inn á þilfarið. — Og hvernig líkaði þér við fiskinn .spurðum við Guðjón fiskmatsmann? — Þetta var allt fyrsta flokks fiskur. Hann var svo góður að hann kom ekki einu sinni til , Framh. i ols. 5 Guðjón fiskmatsmaður og Víðir skipstj. ræðast við í brúnni á Víði II.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.