Vísir - 06.03.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 06.03.1963, Blaðsíða 2
VÍSIR . Mlðvikudagur 6. marz 1963.^ Hér afhendir Ekkert Jóhannesson úr Víking Ómari Magnússyni fyririiða Þróttar bikarinn, sem veittur var til eignar. Það var Vátryggingarfélagið, seni gaf bikarinn í þessu innanhússknattspyrnu. Saga Strelcov er annars raunasaga, sem íþróttamenn geta lært af. Hann var ungur að árum þegar hann var orðinn stjama, sem allt snerist um. Bltíðin áttu ckki orð til að lýsa snilli hans, cn sjálfur var hann ckki maður til að þola allt þetta og smám saman dróst hann út í ðreglu og siark, og drykkju- skapur hans var brátt mjög mik ill. Áminningar komu ekki að haldi og Rússar voru jafnvel á STRELCOV — var náðaður. því að senda Strelcov ekki tll Svfþjóðar á Heimsmelstara- keppnina. Þess reyndist sfðar ekki þörf, þar eð nokkrum dög- um fyrir burtför Iiðsins tll Stokkhólms var Strelcov sekur fundinn um að hafa nauðgað konu einni. Hér sést úrshtamarkið í hinni spennandi innanhússknattspymu, sem fór fram í gær. Haukur Þorvaldsson úr Þrótti skoraði úrslitamarkið hjá Fram, 5 mörk gegn 4. — Þá voru 7 sekúndur eftir til lelksloka. Innanhiíssknattspyrnan: Þróttur hafii yfirburði og vuttu Fram í úrslitum Þróttur - Frum 5 :4 ÞRÖTTUR vann glæsileg- an sigur á innanhússknatt- 1 kvöld fara fram 3 leikir í Körfu- knattleiksmóti íslands í Iþróttahús- inu við Hálogaland. Leika þá í 3. flokki Ármann — iR a 2. flokki K.R. b — K.F.R. 2. flokki Í.R. — Ármann a. Leikirnlr hefjast kl. 8.15. í leikskrá eru þessir leikir skráð- ir á fimmtudagskvöld en hafa ver- ið fluttir fram um dag. spyrnumóti Víkings í gær- kvöldi í úrslitaleik gegn Fram, en leik liðanna lauk með 5—4 sigri Þróttar, en sigurmarkið skoraði Haúk ur Þorvaldsson glæsilega er um 7 sekúndur voru eft- ir. Þróttarliðið bar af í keppni þessari og hefði sig urinn yfir Fram mátt vera meiri. í 2. umferð keppninnar í gær vann ÍBK Víking með 5—3, en bæði voru liðin heldur léleg og Ieikur þeirra slakur. Leikur Vals-A og KR-B var mun <?;betri oe skemmtileeur á að horfa.é í fyrri hálfleik kom aðeins eitt mark. Þorsteinn Sívertsen skoraði það með fallegum skalla. Dómar- anum varð á sú skyssa að dæma af Valsmönnum mark eftir ábend- ingu markadómara. í síðari hálf- leik virtist ætla að ganga erfið- lega að skora, en um miðjan hálf- leikinn tókst Elfasi Hergeirssyni Ioks að skora 2—0 með skalla og Bergsveinn bætti strax við hinu þriðja, og 4—0 kom frá sama pilti rétt undir Iokin. Var sigur Vals sanngjam, enda var lið þeirra mun betra en KR-liðið. Fram-A átti ekki f erfiðleikum með B-lið lBK og í hálfleik var staðan 4—1 fyrir Fram. 1 byrjun sfðari hálflelks bætti Fram 3 mörk um við og Ieikinn unnu þeir ör- ugglega, 9—4. Til undanúrsiita léku því/Þrótt- ur-A—ÍBK-A og Fram-A—Valur-A. Þróttarar léku gegn iBK bezta leik mótsins og hreinlega léku sér að Suðurnesjamönnunum og hvað eftir annað skoruðu Þróttarar lag- lega. Staðan varð brátt 4—0, en f hálfleik var staðan 5—1. Siðari hálfleikinn léku Þróttarar ekki af sama ákafa og fyrr, enda slagur- inn unninn úr þessu og lokastaðan var 8—3 fyrir Þrótt. Síðari leik undanúrslitanna vann Fram-A eftir harða baráttu við Val-A, en þama voru Vals- menn óheppnir, því Iið þeirra hefði átt sigur skllið. Var leikurinn mjög jafn og spennandi frá byrj- un til enda. Hallgrfmur skoraði fyrst fyrir Fram, en í hálfleik var staðan 2—1 fyrir Fram. Valsmenn áttu tvö góð færi f byrjun seinni hálfleiks en misnotuðu herfilega. Elías jafnaði fyrir Val. Guðmundur Óskarsson skoraði 3—2 þegar ein- um Valsmanni hafði verið vikið af leikvelli f eina mínútu, en leikur- inn jafnaðist aftur i 3—3 með sjálfsmarki, er boitinn hrökk í Ás- geir Sigurðsson og í mark. Úrslita- markið skoraði Guðmundur Óskars son, en þá voru Valsmenn aftur orðnir einum færri vegna brott- vikningar, og aðeins 10 sekúndur eftir af leik. Úrslitalcikurinn sjálfur bar öll einkenni slfks leiks, með tilheyr- andi taugaóstyrk og ónákvæmni. Þróttarar léku mjög rólega, en Framar.ar reyndu meira hraða og vom ónákvæmir um of. Fyrsta markið var frá Ómari, en þá vom Framarar aðcins tveir á vellinum, en í Ieiknum var Framara þrisvar .■.v.v.v Villfá soninn heim j; Lavorante enn j; meðvitundarlaus 5 / Faðir argentínska hnefaleik-í; Varans Alejandro Lavorante, hef-J" ■Jur fengið leyfi dómstóls í LosV IjAngeles tii að flytja son sinn.; J.heim til Argentinu, en Lavor-Jn •Jante hefur legið f sjúkrahúsi f>; ;-L. A. sfðan 21. september s. 1.,:* ■Jer hann fékk rothögg í keppni;. Í;í þungavigt gegn Johnny Rigg-|; ;»ins, og er enn meðvitundar--, ■Jlaus. ;■ :■ Einnig hefur dómstóllinn úr-J. ;.skurðað að faðir Alejandro fái.; >;að taka ágóðahlut sonar sfns;> í'fyrir keppnina, þar sem hann;í ;.var Ieikinn svo grátt, en það.; ;Iem um 17.000 dollarar, enj. ■Jsjúkrahúsreikningurinn fyrir*; /hina Iöngu legu og 3 miklarí; J.aðgerðir er orðinn rúmir 2000;. ■Jdollarar. Læknar telja líkurnar*; í'fyrir bata Lavorante 50%, enl* ífaðir hans telur, að heimkom-;. .Jan muni verða honum til góðs..; vikið út af, en Þróttara cinu sinni. Fram jafnar með marki Guðmund- ar Óskarssonar. Haukur tók aftur forystu fyrir Þrótt með fallegu marki, en Guðmundur negldi rétt fyrir hié og í hálficik var staðan 2—2. í síðari háifleik bjargaði Ásgeir Framh. á bls. 5. RUSSNESKI MIÐHERJINN OG „HIÐ LJÚFA LÍF // Fékk 15 óra fangelsisdóm, en hefur nú verið núðaður Innan skamms er búizt við einu mesta „come-back“, sem orðið hefur f landsliði Rússa f knattspymu. Er það miðherjinn Streicov, sem snýr nú aftur til knattspyrnunnar. Strclcov var 1958 sá maður, sem Rússar byggðu landslið sitt upp á og hann átti að verða stærsta núm er þeirra f HM í Svíþjóð, en „hið ljúfa líf“ varð honum að falli aðeins nokkrum dögum fyr ir keppnina og var hann dæmd- ur f 15 ára fangelsi. Strelcov er nú aðeins 25 ára gamall og er þegar byrjaður æf- ingar af krafti með sínu gamla liði, Torpedo, og er spáö að hann taki aftur sitt fyrra sæti i Iandsliðinu, enda frábær knatt spyrnumaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.