Vísir - 06.03.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 06.03.1963, Blaðsíða 13
VÍSIR . Miðvikudagur 6. marz 1963. 4 73 Moskwitsh ’61 staðgreiðsla VW '60—62 út- borgun 60 þús. Góðum 4—5 manna bílum, ’58—’60 t. d. Fiat eða Renault, staðgreiðsla. Seijum: Ford ’60 Chervolet ’60. Skipti alls konar bílum. Willysstation ’55 allur nýupp- gerður, með vatnsvörðu rafkerfi. (&) húsgögn Hin margeftirspurðu BUIMASSOR - nuddtæki komin aftur. Bankastræti 6. Fiskur 2? Fiskui Reyktur fiskur, ýsuflök, þorskflök, ný ýsa og sólþurrkaður saltfiskur, nætursöltuð ýsa, siginn fiskur, saltsíld í lauk. Egg og lýsi. FISKMARKAÐURINN Langholtsvegi 28 . Sími 38007 Þakjárn — Þakpappi Nýkomið þakjám, 5-11 feta, og þakpappi. GARÐAR GÍSLASON h.f. Hverfisgötu 4 . Sími 11500 CASTELLA Nælon þvottaefnið nú aftur fáanlegt. TOGO — Framh. af bls. 4 7. nóvember 1961. 'T'egin erum við að fara héðan, því hitinn er að gerast 6- þolandi. 35°hiti í íbúðinni, ekki vindblær til að svala manni, og það sem verra er, ómögulegt er orðið að sofa á nóttunni fyrir hita, en hingað til hafa næturn- ar alltaf verið svalar. Jón litli var að vakna eftir að hann hafði fengið sér sinn fegurðarblund. Er hann alltaf heldur geðvondur nývaknaður, því óþægilegt er að sofa þegar svona heitt er í veðri. Vaknar hann allfcaf i svitabaði. Verðum við öll fegin að komast í vetr- arkuldann í Frakklandi, ef um kulda má tala, því jafnvel þótt maður venjist hitanum, þá er mig farið að langa í góðari kald an vindgust eins og hann gerist beztur á íslandi. Nýkomíð frá Finnlcmdi Ýmsar tegundir af blómavösum, stærri og minni gerðin frá hinum viðurkenndu KARHULA-IITTALA glerverksmiðjum. Teiknað af: Tapio Wiirkala og Timo Sarpaneva. NÚ ER EKKI VANDI AÐ VELJA A Bankastræti 6. LANDBÚNAÐARBIFREIÐÍN Árgerð 1963 Sendingar af þessari glæsilegu og stílhreinu bifreið streyma til landsins. Allir góðir kostir hinnar eldri bifreiðar eru látnir halda sér að viðbættum 23 breytingum til bóta og þæginda. Við hinar erfiðu aðstæður hefir Austin Gipsy sannað bezt yfirburði sína vegna hinnar frá- bæru aksturshæfni og mýktar. Austin Gipsy hefur hlotið margar viðurkenningar á heimsmarkaðinum. Það er yður í hag að kaupa það bezta þegar það er einnig það ódýrasta sem völ er á. Sérstök áherzla verður lögð á nægar birgðir vara- hluta. Ef þér hafið í huga kaup á landbúnaðarbifreið þá hafið samband við okkur sem fyrst til að auðvelda afgreiðslu þar sem eftirspurnin eftir Austin Gipsy er mikil og alltaf vaxandi. Garðar Gíslason h( BIFREIÐVERZLUN - Sími 11506. T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.