Vísir - 11.03.1963, Blaðsíða 8

Vísir - 11.03.1963, Blaðsíða 8
8 VÍSIR . Mánudagur 11. marz 1963. VISIR WMWpWgaa ' '' '......... ■*''v^v' y" ' ' ' í ' Útgefandi: BlaðaUtgáfan VlSIR Ritstjórar: Hersteinn Pálsson. Gunnar G. Schram. Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson. Fréttastjóri: Porsteinn Ó. Thorarensen. Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178. y Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3. Áskriftargjald er 65 krónur á mánuði. ! lausasölu 4 kr eint. - Simi 11660 (5 linur). Prentsmiðja VIsis — Edda h.f Hió góða hjartalag Þau tíðindi hafa gerzt að kommúnistar á Aiþingi hafa lagzt gegn því að átján ungverskir flóttamenn, sem hér hafa dvalizt í 6 ár fái íslenzkan ríkisborgara- rétt. Samkvæmt ríkisborgararéttarlögunum er gert ráð fyrir því að norrænir menn geti fengið ríkisborgara- réttinn eftir 5 ára dvöl hér á landi en annarra þjóða menn eftir 10 ára dvöl. Er í frumvarpinu um ríkis- borgararétt Ungverjanna gert ráð fyrir undanþágu frá þessu ákvæði. Nú hefir kommúnistinn í allsherjarnefnd neðri deildar, Gunnar Jóhannson lagzt gegn því að Ungverj- amir fái ríkisborgararéttinn og þar að auki hnýtir hann í þá í minnihlutanefndaráliti sínu. Þar með hefir línan verið lögð. Kommúnistar hafa jafnan sjálfir sagzt vera vemd- arar lítilmagnans. Þeir hafa kvatt sjálfa sig til þess að vera málsvarar þeirra, sem við lökust kjörin búa, þeirra sem kúgaðir em og ranglæti beittir. En hvað kemur á daginn? Flóttafólkið, sem hingað kom blá- snautt fyrir sex árum sækir nú um að fá hér fram- tíðarheimili. Ekkert þess kunni tungumál þess lands sem það flýði til og lífsbaráttan reyndist því hörð. Nokkrir festu hér ekki yndi, lentu í nokkrum útistöð- um og hurfu aftur heim til Ungverjalands. Aðrir ílent- ust og eiga ekki aðra ósk betri en þá að mega dveljast hér áfram. Og við þeirri ósk munu flestir íslendingar fúsir að verða. Nema „verndarar lítilmagnans“. Nema mennimir sem berja sér á brjóst og segjast vera málsvarar bróð- urhugar og mannréttinda. Nema íslenzkir kommún- istar. Þeir telja sér sæma að úthýsa hinum átján Ung- verjum. Og hver er sök þeirra? Hún er sú að hafa yfirgefið land, þar sem kommúnisma hafði verið kom- ið á. Afbrot þeirra er ekki annað en það að hafa frem- ur viljað búa á íslandi en í landi kommúnismans, — jafnvel þótt þar væri föðurland þeirra. Og yfirgefur þó enginn föðurland sitt fyrir lífstíð fyrr en í fulla hnefana. Þess vegna ætla íslenzkir kommúnistar að reyna að koma í veg fyrir að Ungverjarnir átján eignist hér annað föðurland. Það er munur að hafa gott hjartalag. Sjónvarpskerfin tvö Vísir benti á það á laugardaginn að þeim f jölgaði nú óðum, sem festa kaup á sjónvarpstækjum. Hins vegar munu slík tæki reynast flest ónothæf ef íslenzka sjónvarpið verður stofnað með evrópska sjónvarps- kerfinu því ljóst að miklum fjármunum væri á glæ kastað. Því ríður á að sem fyrst sé tekin ákvörðun um hvort sjónvarpskerfið verður notað hér á landi svo almenningur á Suðurlandi geti hagað tækjakaupum í samræmi við það. Steinþór Guðmundsson kennari, ásamt Iðju-Birni og fleiri kommúnistum stofnuðu hlutafélagið garð 1940. Hlutafé: 15 þús. kr.! Mið- ( þessari grein )g annari, sem ^ birtist hér í blað- inu I dag og á morgun, er nokkuð rakin saga kvæmda hafi flokknum. komið íslenzkir kommúnist- milljónafyrirtækja reyk- ar hafa sjaldan verið við um hðmarki sfnu f vopnaðri uppreisn gegn hervæddri yfir- stétt Islands". / Einar Olgeirsson mælti þá sannari orð en hann hefur ef til vill sjálfan grunað. Allir vita að kommúnistar hafa hvergi komizt til valda nema með „vopnaðri uppreisn" og blóðs- Mffljónafyrirtæki vískra kommúnista. I Sósíalistafélag Reykja- víkur eru innan við eitt þúsund manns. Engu að síður hefir flokkurinn komið á fót á síðustu ár- um mörgum fyrirtækj- um og byggt stórhýsi hér í borg, sem eru tug- milljóna króna virði. Fróðlegt er að rannsaka hver saga þessara fyrir tækja er og eðlilegt er að sú spurning vakni hvaðan fjármagnið til þessara stórfelldu fram- Ragnar Ólafsson hrl., einn tryggasti fylgismaður komm- únista og frambjóðandi þeirra. Var einn þeirra sem stofnuðu niilljónafyrirtækið Hóla h.f. eina fjölina felldir. Þeir hafa áratugum saman brugðið sér í allra kvik- inda líki, til þess að reyna að tæla fólk ty fylgis við sig. Þeir hafa verið fylgjandi „vopn- aðri uppreisn“ hér á landi, þeir hafa verið „með her“ og „móti her“ til skiptis, allt eftir því, hvað hefur hentað þeim og hinum austrænu læri- feðrum þeirra og hús* bændum hverju sinni. En kommúnistar sáu einnig fljótlega, að byltingarboðskap ur þeirra yrði næsta vaxtarlítil\ í íslenzkum jarðvegi. Þesa vegna höguðu þeir seglum eftii vindi og breyttu um baráttuað- ferðir. Einar Olgeirsson sagði áður: „Kommúnistaflokkurinn vil\ byltingu, af því að hann vil\ sócialisma og veit, að honum Verður ekki komið á öðruvlsl, eins og reynzlan hefur bezt sannað 1 Rússlandi og Þýzka- landi Þess vegna á sá verka- lýður, sem ætlar að afnema þetta auðvaldsskipulag, enga aðra leið en vægðarlausa dæg- urbaráttu fyrir hagsmunum sín- um, háða með verkföllum og hvaða öðrum ráðum sem duga, með rótfestu I þýðingarmestu vinnustöðvum auðvaldsfram- leiðslunnar, og sú verkfallsbar- átta leiðir til sífellt skarpari árekstra við burgeisastéttina og ríkisvald hennar og nær að Iok- úthellingum. Dæmi er óþarft að nefna. Þau eru flestum f fersku minni. En þessar ofstækisfullu uppreisnarhótanir unnu flokkn- um ekki vinsældir eða kjörfylgi. Þá var breytt um stefnu í orði. kveðnu: „Flokkurinn starfar á lýðræð- isgrundvelli innan vébanda sinna og utan og telur rétt þjóð- armeirihlutans skýlausan til að ráða málum þjóðarinnar, en álít- ur lýðræðinu í sinni núverandi mynd mjög ábótavant, enda full komið lýðræði aðeins hugsan- legt á grundvelli socíalismans. Flokkurinn berst þó fýrir þvl að bæta lýðræðið og fullkomna það og vill koma í veg fyrir að því sé misbeitt gegn'hinum vinn andi stéttum. Jafnframt telur flokkurinn eitt af höfuðverkefn um sínum að verja lýðræðið gegn öllum árásum ofbeldis-, einræðis-! og afturhaldsflokka Steinþór Guðmundsson kennari, fyrrv. formaður Sósialistafélags ins stjórnarformaður milljóna- félagsins Miðgarðs h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.