Vísir - 11.03.1963, Side 12

Vísir - 11.03.1963, Side 12
12 VÍSIR . Mánudagur II. marz 1963. VÉLAHREINGERNINGIN góða Vönduð vlnna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Simi 35-35-7 P R I F Miðstöðvarlagningar. Gerum við hreinlætistæki, allar leiðslur og krana innanhúss. Hreinsum mið- stöðvarkatla og. olíufýringar. Simi 36029 og 35151. HÚSAVIÐGERÐIR. Önnumst allskonar viðgerðir, gler ísetningar, bikum þök, hreinsum rennur, hreinsum lóðir, setjum upp loftnet. Sími 20614. Bifreiðaeðgendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör í alltar teg- undir bifreiða. Einnig minni- hðttar viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Súðavog 40. Sími 36832. íbúðir. Hreingerningar. — Vanir menn, vönduð vinna Sími 36902. ' ..... 1 ....——~— ------—f Get bætt við innanhúss máln- ingu. Sfmi 37904. Eldri kona óskar eftir hrein- gerningum á einstaklingsherbergj- um. Uppl. í síma 24653. Hreingerningar. Vönduð vinna. Uppl. f síma 24502 eftir kl. 6 e.h. Athugið. Hreingerningar. Hrein- gerum allt utan sem innan. Vanir menn. Fljót afgriðsla. Setjum upp loftnet og margt fl. Sanngjarnt verð. Sfmi 35520. Hreingemingarfélagið. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sfmi 35605. Hrcingemingar. Tökum að okk- ur hreingerningar f heimahúsum og skrifstofum. Vönduð vinna. — Sími 37749. Baldur og Benedikt. HUSAVIÐGIRÐIR Setjum í tvöfait gler og önn- umst allskonar rúðuísetningar. Glersaia og speglagerð Laufásveg 17, sími 23560 Kunststoppuð föt. Verzl. Regió Laugavegi 56. Hreingerningar, vönduð vinna. Sími 24502. Athugið! — Hreingerningar! — Hreingerum allt utan sem innan. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Húsaviðgerðir! Setjum f tvöfalt gier, þéttum og bikum rennur. Setj um upp loftnet og m.fl. Sann- gjarnt verð. Sími 1-55-71. Rösku sendisveinn óskast strax. Jöklar hf. sími 10697. Tökum aö okkur eldhúsinnrétt- ingar. innismíði og smíðj klæða- skápa Slmi 34629. Breytum og gerum /ið allan hrein legan fatnað karla og kvenna. — Vönduð vinna Fatamóttaka alla 1aga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð Vesturbæjar Vfðimei 61. Hreingerningar, húsaviðgerð- ir. Sími 20693. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt íler Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira Uppl. hjá Rúðu- >Ier sf., sfmi 15166. Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala, Skólavörðustíg 3A, II. Símar 22911 og 14624 JÓN ARASON GESTUR EYSTEINSSON Tvær fullorðnar konur, sem báð ar vinna úti, vantar 3-4 herbergja íbúð, með svölum, helst f austur- bænum. Sími 37836. Ungan verkfræðing vantar herb. í vesturbænum. Uppl. í síma 19048 milli kl. 4—6 í dag. Múrarar — Múrarar. Hver vill taka að sér að múra íbúð í skipt- um fyrir bíl. Uppl. í síma 35148 og 32378 eftir kl. 7 á kvöldin._ íbúð óskast, 2 — 5 herbergja. All ar nánari upplýsingar í síma 36506 Óska eftir 2—3ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið f síma 37679.■ Regulsöm hjón óska eftir 2—3ja herb. ibúð. Uppl. í síma 17967. Ung kona óskar eftir 1—2ja her bergja íbúð með eldhúsi. Uppl. í . sfma 35709.______________________ Vantar 3ja herbergja íbúð frá 1. paríl. Mæðgin í heimili. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Matthfas Tómasson cand. theol. Sími 23017. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast til leigu, árs fyrirframgreiðsla. ’Sfmi 18311. Rúmgóður bílskúr með gryfju til leigu. Sími 16506. Herbergi til leigu fyrir konu. Sími 13565 kl. 3—5. Hver getur leigt 2—3ja herb. búð nú þegar eða sem fyrst. Get :reitt fyrirfram. Uppl. í síma 24750 Bilabónun. Bónum, þvoum, þríf- um. Sækjum — sendum. Pantið tíma 1 sfmum 20839 — 20911. Rösk og ábyggileg eldri kona óskast í sælgætisbúð strax. Rólegt starf, sími 36208. Ræstingakona óskast í stigahús í Stóragerði 10. Sfmi 36634 eftir ' kl. 3. Stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Uppl. í sfma 20192 f dag. Getum bætt við okkur smíði á handriðum og annari skyldri smiði. Pantið i tíma.' VÉLVIRKINN, Skipasundi 21 Simi 32032. Vantar ncmanda í málaraiðn. Reynir Bendsen málarameistari, sími 34183. Bifreiðaeigendur. Ryðverjum bretti, hurðir og gólf. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Súðavog 40 sími 36832. Reglusöm hjón með 2 telpur óska eftir 2 —4ra herbergja fbúð til leigu hið fyrsta. Uppl. í síma 14247. Stúlka með 1 árs dreng óskar eftir 1 herb. og eldunarplássi, helst sem næst Laufásborg. Sími 36713. Læknishjón með einq stálpaða dótt ir óska eftir nýlegri 4ra herb ,íbúð til leigu nú þegar. Ársfyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. f sfma 13813. HÚSGAGNABÓLSTRUN Nemandi í húsgagnabólsturun getur komist að nú þegar. Uppl. í síma 35836. HÁSETA - NETABÁT Háseta vantar á netabát. Sími 24505. FISKAÐGERÐARMENN Fiskaðgerðarmenn vantar að Gelgjutanga. — Sími 24505 STÚLKA ÓSKAST Áreiðanieg afgreiðslustúika óskast. Gott kaup. Uppiýsingar í Hverfis- kjötbúðini, Hverfisgötu 50 milli kl. 5—7. KAISER - EIGENDUR Tii söiu ódýrt, Kaiser ’52 í varahiuti. Tii greina kemur að selja ein- staka hluti úr honum. Uppiýsingar í Skaftahiíð 32 kj., i kvöld og næstu kvöld eftir kl. 20.30. FISKBÚÐ ÓSKAST Fiskbúð óskast tii kaups, eða leigu. Upplýsingar í sfma 33343. STÚLKUR - VERKSMIÐJUSTÓRF Okkur vantar stúlkur og röskar konur tii ýmissa starfa. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13. Sfmi 1 36 00 Skúr til leigu undir léttan iðn- að. Uppl. í síma 36713. Kennari óskar eftir 2 — 3ja herb. íbúð sem fyrst. Tvennt í heimili Uppl. í síma 11801. Smáauglýsingar einnig á bfls. 6 HRINGAR Garðai Óflafsson Ursmiður við Lækjartorg, sími 10081. Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón, Bjarnason, Hólm- — SMURSTÖÐDM Sætúni 4 - Seljum aliar tegundir af smuroliu. Fi;5t og góð afgreiðsia. Simi 16-2-27. Söluskálinn á Klapparstíg 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild. Hafnarstræti 1. Sfmi 19315. DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögr* til viðgerðar. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Sími 15581. Góðar heimabakaðar smákökur og tertubotnar til sölu á Tómasarhaga 21 rishæð. Þeir sem ætla að fá kökur fyrir fermingar, vinsamleg- ast pantið strax. Sfmi 18041. Til sölu notuð barnakerra með skerm. Mjög vandaður radiófónn ásamt 40 plötum. Ný þýzk kápa með oturskinnskraga, mosagræn. Ný ensk kápa, dragt og 2 pils o.fl. Uppl. í síma 36848 í dag. Notaður 100 1. hitadúnkur ósk ast. Sfmi 34675. Hefiibekkur óskast keyptur. Sími 37731 milli kl. 3 og 5. Fataskápur óskast. Uppl. í síma 33654. Svefnstóll lítið notaður til sölu ódýrt. Uppl. að Bjarnarstíg 9 mið- hæð. Til sölu kápa (fermingarkápa). Upplýsingar í sfma 36199. Skermkerra vel með farin óskast Uppl. í sfma 14195 í kvöld frá kl. 6.30 — 10. Velour gardínur, lítið notaðar, kappar, gluggastengur frá þrerp gluggum til sölu ódýrt. Einnig 6 blómakassar 20x26x80. Sími 13468 Rauðmaganet. Nokkur nýupp- sett rauðmaganet til sölu,i sím 13468. garði 38, sími 33749. SAMUÐARKORT Slysavarnafélags tslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. -' 1 Reykjavík afgreidd sfma 14897 HREINAR LÉREFTSTUSKUR ósk- ast keyptar. — Gott verð. — Prentsmiðja Vfsis Laugaveg 178., sími 1-16-60 RAM MAGERÐIN nsBRÚ GRETTISGÖTU 54 S í M I -1 9 1 O 8 Svefnsófi, tveir armstólar og sófa borð til sölu með tækifærisverði. Til sýnis að Bólstaðarhlíð 6, ris- hæð eftir kl. 4 í dag. Barnavagn, barnágrind, barna- stóll allt mjög vandað, til sölu, sími 15024 eftir kl. 5. Ryksuga BTH ryksuga til sölu. Verð 550.00 kr. Uppl. í síma 10649 Gólfteppi og sófaborð óskast. eldri gerð. Ennfremur pfanó til sölu. Uppl. i síma 32760. Tenorsaxafónn til sölu. Verð kr. 5000. Sími 36163. Eldhúsinnrétting til sölu. Efsta- sund 91, sími 34021. Vil kaupa lítið notaðan baðdúnk. Sími 15453 eftir kl. 7. Hef til sýnis og sölu nokkur ný- uppgerð reiðhjól. Uppl.'að Vitastíg 13, í skúrnum eftir Jd. 7. ,Öpnumst einnig viðgerðir á reiðhjóium. Simi 20494. . Nécaky saumavél í hnotu skáp og karfa á hjólum til sölu á hag- stæðu verði. Uppl. í síma 18481. HÚSGÖGN Nýlegt sófasett (sófi, 2 stólar) til sölu einnig dönsk símahilla úr teak og amerískt barnarúm. Uppl. í síma 23878. STARFSSTÚLKA Starfsstúlka óskast nú þegar. Uppl. í Múlakaffi. Hallarmúla, sími 37737. AFGREIÐSLUSTÚLKA Vön afgreiðslustúlka óskast til starfa allan daginn. Uppi. í verzluninni Sólheimarbúðin, Sólheimum 33. AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka vön afgreiðsiu óskar eftir vinnu á kvöidin og um helgar. Uppl. í síma 33626 frá kl. 7—9 í kvöld og annað kvöld. ELDHÚSSTÖRF Kona óskast ti' eldhússtarfa. Gildaskálinn Aðalstræti 9. Sími 10870. STARFSSTÚLKA Stúlka óskast frá 15. marz. Uppl. milli kl. 6—7 í Gufupressan Stjarnan h.f. Laugaveg 73. BÍLL TIL SÖLU Ford pick-up árgerð ’39 til sölu og sýnis á morgun. Uppl. í síma 20033. VERKAMENN Verkamenn óskast i Loftleiðabygginguna. Upplísingar í síma 11759 eftir kl. 7 e. h. AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka óskast til afgreiðslu, strax eða frá 15. marz. Uppl. milli kl. 6—7 Gufupressan Stjarnan h.f. Laugaveg 74.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.