Vísir - 12.03.1963, Blaðsíða 1
vici n
V A3IJLV
53. árg. — Þriðjudagur 12. marz 1963.
Verkfræðingar
fara ekki úr landi
Að undanförnu hafa ekki ver- samlegar samræður hafa átt sér
ið mikil brögð að því, að verk- stað við Reykjavíkurbörg, þótt
fræðingar fari úr landi til ekki sé um neinn árangur að
starfa. ræða enn.
Vísir hefir fengið þessar upp- Aðalfundur Stéttarfélags
lýsingar hjá Hinrik Guðmunds- verkfræðinga fór fram 8. marz,
syni, verkfræðingi, fram- og var Gunnar H. Bjarnason,
kvæmdastjóra Stéttarfélags sem áður var varaformaður í
verkfræðinga. Sfðan ráðningar- stjórn félagsins, kjörinn formað
skilmálar félagsins fengust ur. Aðrir I stjórninni eru Aðal-
fram, hefir sú breyting á orðið, steinn Guðjohnsen, Gunnar Ól-
að ekki hefir verið um útfiutn- afsson og Haukur Pálmason,
ing verkfærðinga að ræða. Að sem voru fyrir í henni, en nýir
vísu eru skilmálarnir ekki við- menn eru Jóhann Indriðason og
urkenndir af hinu opinbera, en Ragnar Árnason. Það er venja
þau verk, sem verkfræðingar í SV, að skipt er um formann
vinna, eru samt greidd í sam- á tveggja ára fresti, og tvo
ræmi við þá. Stéttarfélag verk- meðstjórnendur árlega. Félags-
fræðinga hefir nýlega leitað menn á aðalskrá eru 147.
eftir samningum við rikið og „En hið opinbera verður að
Reykjavíkurborg, en ekki orðið semja við okkur fyrr eða
ágengt enn. Hefir ríkið ekki seinna, og heldur fyrr en
sinnt tilmælum þeirra, en vin- seinna“, sagði Hinrik
Þannig kémur mynd af fiskum á hafsbotni fram f sjónvarpstækjum Landhelgisgæzlunnar.
Skyggnast eftir Hermóii
á hafsbotni mei
Þegar líður fram á árið og sjór
fer að kyrrast, mun verða athugað
hvort unnt er að sjá flakið af vita-
skipinu Hermóði úti fyrir Reykja-
nesi með myndvarpstækjum land-
helgisgæzlunnar.
Sjónvarpið:
[VRÓPUKCRFIB VCRBI
TCKID UPP HÉR
Samkvæmt upplýsingum frá
Vilhjálmi Þ. Gfslasyni útvarps-
stjóra hefur verið unnið að þvf
undanfarið af innlendum og er-
lendum sérfræðingum, að gera
athuganir á ýmsum tæknilegum
atriðum varðandi uppsetningu
íslenzks sjónvarps. M.a. mun
hafa verið athugað um kaup á
'tækjum og hvaða Iínukerfi
verði notað hér, en þau eru mis
munandi eins og kunnugt er.
Sérfræðingarnir leggja til að
Evrópu-kerfið verði tekið upp
hér (625 linur) og mun að likind
um verða horfið að þvf ráði
þó enn bíði það ákvörðunar
stjómenda.
Ekkert hefur verið tilkynnt
um það fyrr en nú hvaða línu-
kerfi yrði hjá fslenzku sjón-
varpi, en jafnan legið í loftinu
að Evrópukerfið yrði tekið upp
hér.
BRETAR TAKA UPP
EVRÓPUKERFIÐ.
Bretar hafa hingað til notað
sitt eigið línukerfi (405 línur)
en hafa nú ákveðið að taka upp
Evrópukerfið smátt og smátt,
eða það kerfi sem sérfræðingar
leggja tií að hér verði tekið
upp. Nokkrar sjónvarpsstöðvar
í Skotlandi eru þegar farnar að
sjónvarpa fyrir þetta kerfi. ■
270 ÞÚSUND KRÓNUR 1
SJÓNVARPSSJC»I.
Alþingi samþykkti í fyrra
(að tillögu Benedikts Gröndal
formanns útvarpsráðs), að 15%
af fob-verði sjónvarpstækja,
sem flytjast tií landsins, renni
í sérstakan sjóð til eflingar
íslenzku sjónvarpi og er það
fyrsti tekjustofninn sem ís-
lenzkt sjónvarp fær. Samkvæmt
upplýsingum frá Viðtækjaeinka
sölu ríkisins mun þetta sjón-
varpsgjald hafa numið um 240
þúsund krónum árið 1962, eftir
því sem næst verður komizt, og
um 30 þúsund krónum það sem
af er þessu ári, eða samtals
um 270 þúsund krónum fram
að þessu.
vonmi
Vísir hefir forvitnazt hjá Pétri
Sigurðssyni, forstjóra landhelgis-
gæzlunnar, um þetta mál, og sagði
hann hiklaust, að gerð mundi til-
raun til að nota ofannefnd tæki
til að ganga úr skugga um, hvort
Hermóður sé þar á hafsbotni, sem
lengi hefur verið vitað um nokkra
mishæð á 90 m. dýpi skammt frá
Reykjanesi. Þar er að visu galli
að á svo miklu dýpi gætir Iítillar
birtu, þar eð sjór er mjög dimmur
svo mikið líf er í honum, en þá er
hægt að kveikja á ljóskastara.sem
sendur er niður með tækinu. Hins
vegar fylgir sá böggull skammrifi,
að þegar kveikt er á ljóskastaran-
um, er um svo mikið afturkast að
að ræða frá svifi í sjónum.að sjón-
arsviðið verður litlu stærra en áð-
ur eða aðeins um það bil metri.
En sigrast mun verða á slíkum,
vandkvæðum innan tíðar, því að
General Elctric-félagið bandaríska
hefir til dæmis á boðstólunum
nýtt „sjáaldur" á slík myndaupp-
Framh. á bls. 5
Fjórar húseignir reykvískra kommúnista hér í borg, þar sem bæði áróðurs- og kaupsýslustarfsemi þeirra eru til húsa.
Stóreignir kommúnista
Á 8. og 9. síðu Vísis f dag birtist önnur greinin um
tugmilljóna eignir lcommúnista í Reykjavík. Þar er frá
því greint hvaða stóreiginr og stórfyrirtæki kommúnistar
reka hér í borg, en varlega áætlað eru þau um 70 millj.
króna virði. 1 Sósíalistafélagi Reykjavíkur eru hins vegar
innan við eitt þúsund manns. Þannig er fjármálanet ís-
lenzkra kommúnista þéttriðið, en taugar þess liggja í
höndum örfárra manna, sem oftast fara til Moskvu allra
íslenzkra kommúnista.
1 ljós kemur að mennimir sem hatrammlegast berjast
gegn íslenzkum kaupmönnum og atvinnurekendum, em
sjálfir einna stærstir stórkaupmanna landsins og milljón-
erar í laumi. En hvaðan kemur öreigunum allt þetta fé?