Vísir - 12.03.1963, Blaðsíða 4
eftir Þorstein Jósepsson
stækkar hana og treystir enn
varnir hennar. Og honum ber
fyrst og fremst að þakka gotn-
eska byggingarstílinn sem ein-
kennir Rauðuborg og setur svip
sinn á hana öllum öðrum þýzk
um borgum fremur. Jafnhliða
þessu tengist Rauðaborg vináttu
tengslum við nærliggjandi byggð
arlög og skipar forystusess í
Suður-Þýzkalandi.
En Adam var ekki lengi í
Paradís, ekki hér fremur en ann-
ars' staðar. Heinrich Toppler,
þessi djúpvitri stjórnspekingur
átti sér öfundarmenn, þeir bund
ust samtökum um að steypa
veldi hans af stóli og líf hans
sjálfs Iyktaði í fangelsi. Um leið
dró úr áhrifum og veldi borgar-
innar út á við og hennar mikla
frægð leið smám saman undir
lok.
Rauðaborg er öll víggirt margra niannliæða háum borgarmúr.
honum eru mörg hlið og hér sér á eitt þeirra.
Á 16. öld kemur Rauðaborg
samt enn við sögu Þýzkalands.
Þá í uppreisn bænda gegn aðlin-
um, og að lokinni borgarastyrj-
öld innan múra Rauðuborgar
sjálfrar tók hún afstöðu með
bændunum I uppreisninni. Þess
átti hún þó eftir að gjalda greini
lega, er aðalsmenn sigruðu upp-
reisnarmenn, héldu innreið i
Rauðuborg og hálshjuggu fjölda
borgarbúa svo að blóðið rann í
benti til þess að hún fengi endur
heimt veldi sitt að nýju, en þá
brauzt þrjátíu ára striðið út með
öllum þeim hörmungum sem þá
dundu yfir Þýzkaland. Rauðu-
borgarbúar eru mótmælendur og
snerust á sveif með Gústaf Adolf
Svíakonungi. En einn skæðasti
andstæðingur Svíakonungs í
styrjöldinni, Tilly hershöfðingi
réðst þá með óvígan her að virk
ismúrum Rauðuborgar og settist
um hana þar til er hún gafst upp
eftir langa og mjög frækilega
vörn.
Enn gengur munnmælasaga um
það í Rauðuborg hvemig að þá
verandi borgarstjóri borgarinnar,
Nusch að nafni, barg her sínum
á sérstæðan hátt. Fór borgar-,
stjórinn, strax eftir uppgjöfina,
þess á leit við sigurvegarann að
hann þyrmdi lífi og limum íbú-
anna. Tilly hershöfðingi gaf þess
engan kost, hann var maður
grimmur í lund og hefndarþorsti
hans var mikill eftir hinn mikla
mótþróa sem honum hafði verið
sýndur af hálfu herliðs Rauðu
borgar.
Nusch borgarstjóri hélt samt
áfram að nauða £ hershöfðingj-
anum og kvað það til lítils gagns
fyrir hann, úr því sem komið
væri að úthella blóði hermann-
anna. þá tók Tilly hershöfðingi
2 y2 lítra leirkrús sem stóð á
borði milli þeirra, fyllti hana af
vini, rétti borgarstjóranum og
að vörum sér og bergði til botns
án þess að á honum sæi. Þetta
töldu menn ganga kraftaverki
næst og enn er þeirrar stundar
minnzt með árlegum hátíðarhöld
um þegar Nusch borgarstjðri
bjargaði lífi þúsunda Rauðaborg-
arbúa með „meistaradrykkju“
sinni eins og það er kallað. Skáld
sögur hafa seinna verið skrifaðar
og leikrit samin um þennan ein
stæðasta atburð sem skeð héfur
i nokkurri styrjöld veraldarsög-
unnar.
En með þessari uppgjöf sinni
í þrjátíuára stríðinu var veldi og
auður Rauðuborgar að fullu og
öllu úr sögunni og siðan gegnir
Rauðaborg þvi eina hlutverki að
vera friðsamur og fallegur bær
— nær eir.s og þeir gerðust
fegurstir og ríkmannlegastir fyr-
ir 500—600 árum — bær sem
ekki á sinn llka f öllu Þýzkalandi
i dag.
En fegurð sinni á Rauðaborg
gengi sitt að þakka í dag. Þang
að leita pílagrímar listasögunn-
ar og fegurðardýrkendur í hundr
að þúsunda tali ár hvert, ferða,-
menn sem langar til að hverfa
nokkur augnablik 5 eða.S' -aldir
aftur í tímann.
■Ma
'n/v
-„;wv,WVl UU
V í SIR . Þriðjudagur 12. marz 1963
Fyrri hiuti
Rauðaborg við ána
Tauber er sérkennileg-
asta og um margt feg*
tirsta borg - eða öllt*
heldur bær — sem ég héi
séð í Þýfckalandi.
Lega bæjarins er einkar falleg.
Hann stendur á hárri og bratth
hæð en neðan við hæðina liðast
áin Tauber hæg og lygn í djúp
um gróðursælum dal. Þar niðn
í dalnum og beggja vegar árinn-
ar sá ég fólk á ökrum og við
heyannir. Liðið var að hausti er»
uppskeran samt i fullum gangi.
Það er þó ekki þessi róman-
tízka sveitarsæla né lega hinnar
litlu Rauðuborgar er heillar öðru
fremur huga manns. Ég vil miklu
heldur meina að það sé bærinn
sjálfur, þessi undraverða víggirta
borg frá miðöldum, en kringum
hana stendur enn í dag hlaðin*
virkisveggur í margra metra hæt\
með varðturnum hingað og þang
að. Ekki verður komizt út eða
inn í Rauðuborg nema gegnum
virkishliðin sem öll liggja I gegi\
um varðturnana.
Ég gerði það mér til gamans
að ganga eftir virkisveggnum
hringinn í kringum bæinn. Það
tekur ekki langan tíma þvi að
bærinn er ekki stór — líklega á
stærð við Akureyri, Sá hlutinn
sem liggur innan virkisveggj-
anna.
Þetta er ein skemmtilegasta
gönguferð sem ég hef farið um
langt skeið. Þaðan sést vel yfir
bæinn, sem er einstakasti bær
í ðllu þýzkalandi. sökum aldurs,
byggingarstíls og fegurðar. Það-
an Sér maður vel inn í króka og
húsagarða þessarar undursam-
legu borgar. Hver kimi hefu,r
sín sérkenni, geymir sina sögu
og sfnar minningar. Við höfum í
einu vetfangi færzt nokkrar ald-
ir aftur I timann og stöndum
frammi fyrir sama sjónarspili,
sömu viðhorfum og að vissu leyti
sömu menningu og riddarar mið-
aldanna gerðu. Við getum með
jafnmiklu sanni sagt að við séum
stödd í miðaldasafni eins og að
við séum stödd í borg. Rauða-
borg er safngripur, hún er safn
margra alda gamalla húsa. Og
það breytir í rauninni litlu sem
engu þótt meir en tvö af hverj-
um fimm þeirra hafi verið skot-
in í rúst, eða sprengd í loft upp
í heimstyrjöldinni síðustu. Þau
voru öll byggð upp í sama stíl
aftur. Raunar sést að sum húsin
eru nýrri að gerð en önnur, en
þau stinga samt ekki í neinu f
stúf við hið fornlega umhverfi
sitt. Að allri ytri gerð bera þau
sama svip og gömlu húsin. Þess
vegna heldur Rothenburg ob der
Tauber áfram að vera merkileg
asta safn miðaldahúsa, sem nokk
urs staðar er til í Þýzkalandi.
Eins og Rauðaborg er fornleg
og falleg eins er saga hennar
merkileg og dramantísk. Næsta
óljósar sagnir herma frá rfkri og
voldugri aðalsætt, sem ráðið hef
ur þar ríkjum á_ 8. og 9. öld.
Nokkrum öldum síðar, eða um
miðja 11. öld er vitað að borgin
kemst £ hendur hinnar voldugu
Hohenstaufenættar, Sem kom
mjög við sögu í Þýzkalandi fram
eftir öldum. Það var einn af
furstum eða konungum þessarar
aðálsættar, Konráð konungur III.
sem endurbyggði alla Rauðuborg
og styrkti víggirðingar hennar.
Eftir það 'er hún um aldir óvinn-
andi virki og ein þýðingarmesta
hernaðarbækistöð — eða þó öllu
fremur varnarvirki — Mið- og
Suður-Þýzkalands aldirnar næstu
á éftir.
Markaðstorgið í Rauðuborg. Þar fossaði blóð borgarbúa í stríðum straumum í lok borgarastyrjald-
arinnar á 16. öld. Torgið varð rautt af blóði og í það sinn bar borgin nafn með rentu.
atbeina og framsýni Hinriks
Topplers borgarstjóra, sem virð-
ist hafa verið afburðamaður
bæði að gáfum og stjórnsemi.
Hann byggir borgina upp að nýju
lækjum niður markaðstorgið,
eins og segir í gömlum heimild
um.
Enn náði Rauðaborg sér þó á
strik efnahagslega og ýmislegt
sagði að ef hann drykki úr krös
inni í einum teig til botns og
stæði jafnréttur eftih skyldi hann
þyrma lífi skjólstæðinga hans.
Borgarstjórinn tók krúsina, bar
Uffi miðja 14. öld varð' Rauða-
borg sjálfstætt ríki og aldirnar
næstu á eftir vex vegur hennar
og völd stórum, ekki sízt fyrir