Vísir - 12.03.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 12.03.1963, Blaðsíða 13
VÍSIR . Þriðjudagur 12. marz 1963. 13 ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN ER JETÍÐ UNGUR Volkswagen er einmitt framleiddur fyrir yður ^BREYXINGAR'- tU Þ«ss eins „A® BREYTA TIL“ hefir aldrei verið stefna VOLKSWAGEN og þessvegrna getur Volkswagen élzt að árum en þó haldist í háu endursöluverði. — Engu að siður er Volkswagen í fremstu röð tsekni- lega, þvi síðan 1948 hafa ekki færri 'en 909 gagnlegar endurbaetur farið fram á honum og nú síðast nýtt hitunarkerfú Gjörið svu vel að líta inn og okkur er ánægja að .sýna yður Volkswagen og afgreiða hann fyrir vorið. HEIIDVERZLUNIN HEKLA H F Laugavegi 170—172 — Reykjavík — Sími 11275. G'N BJ6RG Solvolla9öfu 74. 5ími 13237 BamahliS 6. Siml 23337 SAMEINAR MARGA KOSTi: FAGURT ÚTLIT, ORKU, TRAUSTLEIKA RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI OG LÁGT VERO! TÉHHNESHA BIFREIÐAUMBOÐIÐ VONAWTEUtTI I2.5IMI37ÍÖI ÍWntun V prentsmlðja & gúmmlstimplagerð Eínholtl 2 - Slml 20960 Framkvæmdastjóri Innflutnings og iðnaðarfyrirtæki í Reykjavík, sem framleiðir vörur á innlendan og erlendan markað, óskar að ráða strax framkvæmda- stjóra. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi um- sókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Framtíðarstarf“. Steypuhrærubílar þekkt gerð, lítið sem ekkert notaðir, allir yfir- farnir af verksmiðju til afgreiðslu nú þegar. Mjög hagstætt verð. Samkomulag um greiðslu kjör. Steypustöðvar, verktakar, bæjarfélög: Athugið þennan sérstaka möguleika. Önnur hliðstæð tæki útveguð á hagstæðan hátt. Einnig vörubifreiðar, 8 og 12 tonn, ný yfirfarnir af verksmiðju. Eins og tveggja ára gamlar. Fyrirspurnir óskast sendar í pósthólf 618 fyrir 20. þ. m. BLAÐBURÐUR Ungling vantar til að bera út Vísi á Hverfisgötu. Dogblaðið Vísir 1 Afgreiðslan. . , r Afgreiðsla á hinum glæsilega RAMBLER CLASSIC SEDAN frá hinum nýju verksmiðjum AMC í Belgíu er hafin til íslands á takmörkuðu magni. Verksmiðjan annar ekki eftirspurninni eftir þessari glæsilegustu og fullkomnustu bifreið sinnar tegundar á markaðnum, en þar sem við höfum pantað nokkurt magn, getur afgreiðsla orðið fyrir vorið ef pantað er strax. Sýningarbifreið á staðnum. Ath.: Verðið nokkru. lægra en á sömu tegund frá verk- smiðjunum í Bandaríkjunum. Reynslan hérlendis mælir með RAMBLER. RAMBLER-umboðið: Jón Loftsson h,f. Hringbrauf 121 — Sími 10600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.