Vísir - 12.03.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 12.03.1963, Blaðsíða 5
V í SIR . Þriðjudagur 12. marz 1963. 5 .v.v.v.v.sv.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v/ !; Sinfóníuhljómsveitin jj ■* TTöfum við efni á að eiga sin- !j fóníuhljómsveit? Því hefur |. verið svarað játandi, og þjóðin getur staðið við það. Þjóðin vill I* standa við það, og sýnir það í *. orði og verki. Hvert einasta •; kvöld sem sveitin boðar til ;■ hhljómleika vestur á Melum, ■: lætur almenningur þessa bæjar ekki á sér standa, og eftirvænt- J. ingarfullir áheyrendur fylla ■J' húsið svo leitun er að auðu :■ sæti, jafnvel stæði á stundum. J. Ekki heyrist Jengur orð að ráði ■: um óþarfa fjárveitingar ríkis og :■ bæjar til þessa fyrirtækis, nema JÍ örsjaldan heyrist ískra í tálkn- I: um afskekktustu nikkusnúð- J" anna, sem eins og venjulega sjá ■J eftir hverjum eyri sem ekki fer J* til vegagerðar í eyðisveitum. J. Hljómsveitin hefur sumsé unnið ■J samúð og forsvar þjóðar og yf- I* irvalda. ■: i~kg síðastliðið fimmtudags- í* kvöld var enn hvert sæti í skipað í stærsta samkomuhUsi ■: landsins. Okkur var boðið upp J" á að hlýða leik sveitarinnar und *: ir stjórn hins valinkunna Willi- ■: ams Stricklands. Á efnisskránni :■ voru EgmontmUsík Beethovens, ■J sjö sönglög eftir Alban Berg, :■ ítalska symfónían eftir Mendels :■ osn og loks tvær aríur eftir ■: Puccini. Furðulegur grautur :■ annars. En á fjörur okkar hafði JÍ þá rekið enn einn söngvarann. ■J Að þessu sinni einn hinna :■; .hundrað og fimmtíu Amerlku- ■í sóprana sem „spilá aðalrullur" ■: I þýzkum söngleikjahUsum :■ þessa dagana, og honum þurfti ■í auðvitað að gefa „sjans“. Og \J þvf ber ekki að neita, að söng- kona á borð við Sylvíu Stahl- ■: man væri aufUsugestur á hvaða í" hljómleikum sem er hér á landi, j! ef öðruvísi stæði á. En að þessu •: sinni vorum við eiginlega bUin að fá nóg af viðhafnarmiklum ■í sólistum, og Iangaði ofboðlítið \\ í ómengaðan og hraustlegan J. hljómsveitarleik. Það væri Ut í ■J hött að fetta fingur Ut f með- ferð hennar á sönglögunum Ur Egmont, eða Sieben friihe Lie- der Bergs. HUn var vel fyrir ofan meðallagið. Þar aðaukigott 1 ............................................ 'mmW.m.W.m.W.V.W.VmWmVmW.W.\m.V■V.V.V.V.V.V.V. að heyra þessi verk sem ég held hvorugt hafi verið * flutt hér áður. Og látum þá veslings Pucciníaríurnar liggja milh hluta. En hljómsveitarundir- Ieikurinn var afleitur, og í raun inni það sem á kurteisasta máli er kallað sóðaskapur. Hér mátti fyrst og fremst kenna um slæ- legri hljómsveitarstjórn, því verkin innihalda fátt sem ekki er auðvelt fyrir albrokkgeng- ustu hljóðfæraleikara að skila vandræðalítið. Og hvers átti Mendelssohn að gjalda? Þessi indæla sinfónía hans, sem venjulega er full af sólskins- brosum og æskufjöri, hökti þarna um eins og örvasa gam- almenni, og hafði ekki einu sinni vind til máttlausrar skap- vonzku. Það merkilega við hljómsveitarstjórn Mr. Strick- lands er að ég held, að „tempi" hans eru sjaldnast fjarri sanni á svokölluðum taktmæli. En hvort þau eru hröð eða hæg, eru þau dæmalaust ósannfær- andi, svo varla er einleikið. 1 hröðu þáttunum er eins og ver- ið sé að tvista á sjóstígvélum. í þeim hægu sér maður fyrir sér jarðarför á rUlluskautum. Þetta væri líklega ágætt f mar- tröð eftir einhvern absUrdist- ann, en slíkar hugsýnir eiga nU varla við í flutningi klassfskra tónverka. Kannski er samt eitt- hvað í þessu sem við skiljum ekki. En ónákvæmnin og —- þetta kemur kannski Ur hörð- ustu átt — letin sem skrollaði í næstum hverju atriði, ekki aðeins symfónfunnar, heldur allra viðfangsefna þessara hljómleika, er eiginlega meira en allra vinveittustu viðhlæj- endur geta kyngt með góðu móti. I ■yið höfum eignazt sinfóníu- \ hljómsveit, og við viljum : halda henni. Tilvera hennar i veltur ekki sízt á vali góðs \ stjórnanda. Um hæfni Mr. | Stricklands verður ekki dæmt i af þessum einu hljómleikum. | En varla verður neitað, að þeir 1 lofa ekki góðu. \ Leifur Þórarinsson. ' Hermóður — Framhald -.1 bls. 1. tökutæki, sem þarfnast miklu minni Ijósmagns en eldri tæki. Hermóður fórst, sem kunnugt er, aðfaranótt 18. febrUar 1959, er hann var kominn vestur fyrir Reykjanes á leið frá Eyjum til Reykjavíkur. Á dýptarmæla skip- hefir orðið vart mishæðar, sem menn vissu ekki um áður, á hafs- botni á þeim slóðum, þar sem lík- Iegast er, að Hermóður hafi sokkið. Vorsíldin — Framhald af bls. 16. áhrif, að aðeins stærstu bátarn ir fara í síldina, ef hUn fer að aflast, en minni bátarnir munu stunda þorskv eiðarnar. í fyrra gekk þorskurinn ekki á grunnmið hér, Ioðnan var í fyrra svo utarlega og fór aust- Þrenn hjón, Gísli, Helgi, Eiríkur og konur þeirra voru boðin til kvölddrykkju hjá Finni Grámann og frU hér í bæ. Finnur hefur það fyrir tómstundaiðju að safna sjald- gæfum peningum, og umrætt kvöld sýndi hann gestum sfnum mynt- safnið stoltur mjög, eins og við var að bUast. En þegar veizlan var um garð gengin og gestirnir farn- ir, þá kom það í Ijós, að einn allra verðmætasti pe.-ingurinn í safninu varihorfinn. Þjófurinn var einn hinna sex gesta, en hver? Og ur og norður fyrir og þorskur- inn eltir hana. Sturlaugur kvað 10—11 þUs. t. vanta upp í samningana sem gerðir voru við RUssa í janUar, en þeir voru upp á 12 þUsund tonn, og taldi hann fleiri mögu- leika vera fyrir hendi um sölu, en nokkuð gæti þetta verið háð vetrarsíldveiði Norðmanna, sem mun hafa byrjað fyrir hálfum mánuði. Þær munu hafa gengið treglega til þessa. Ef síld færi að veiðast, myndi sennilega eitthvað verða flakað fyrir vestur-þýzkan markað og fleiri lönd. Breyta mó — Framhald af bls. 16. Það sem breyta þarf í tækj- unum er myndrás og svokölluð t,sweep-rás“. Þá benti blaðið honum á, að hér koma svo þau atriði Ur veizl- unni, sem ef til vill gætu orðið til þess að varpa Ijósi á málið: 1 Maki þjófsins hafði tapað í bridge kvöldið sem verknaðurinn var framinn. 2. Gísli gat ekki ekið bifreið, þar sem hann var að ujkkr, leyti lamaður. 3. Kona Eiríks og önnur til af kvéngestunum fengust við pUslu- spil um kvöldið. 4. Eiríkur hellti aftur á móti seljendur tækja með ameríska kerfinu byðu kaupendum að setja í þau að kostnaðarlausu ódýrt tæki, sem breytir þeim yfir á Evrópukerfið. Þessu svaraði Sæmundur svo: — Ég veit það að margar sjónvarpsverksmiðjur hafa ver ið með þessi tæki, en sumar hafa hætt við þau af því að þau hafa ekki gefið góða raun. T.d. voru Phillips verksmiðjurn ar hollenzku með þau, en eru nU hættar með þau. Mig grunar að með slíkum tækjum verði ekki gæði inyndarinnar og fóns ins jafn góð. Stal smjöri og sælgæti Innbrot var framið aðfaranótt sunnudagsins í verzlun Silla og Valda á Langholtsvegi. Hafði þjófurinn brotið upp hurð og'komst með þeim hætti inn í verzlunina. Sýnilegt er að hann hefur gefið sér góðan tíma til að athafna sig og kanna vörubirgðir, því að hann hafði umturnað öllu og rótað jafnt í hillum sem hirzlum og að því bUnu haft mikið magn af sælgæti og smjöri á brott með sér. Peningar voru engir fyrir hendi. Hylkið ekki fró Kosan Söluumboð Kosangas hefur beð- ið Vísi um að birta athugasemd vegna frásagna . af sprengingunni austur á Seyðisfirði, en sagt hefur verið að sprengingin hafi orðið Ut frá Kosangashylki. Vill fyrirtækið taka það fram, að hér var um að ræða gashylki frá öðrum aðila. Staf ar frásögnin af því að Kosangas er svo algengt, að slík hylki ganga almennt manna á meðal undir því heiti. Kosangassalan vill taka það fram að í Kosangas er sett mjög sterkt lyktarefni, þannig að ef gas streym ir Ut án þess að kveikt sé á tækj- um, verður notandi óhjákvæmilega strax var við það, enda þótt um lítið gasmagn sé að ræða. Friðrik skók- meistari Fjórða einvígisskák Friðriks og Inga var tefld á sunnudag og fóru leikar svo að Friðrik vann og hlaut þar með titilinn „Skámeist- ari Reykjavíkur 1963". Urslit ein- vígisins urðu þannig Friðrik í hag, 2 ]/2 vinningur gegn V/2 vinn- ing Inga. Þessi síðasta skák var einkar fjörug og vel tefld hjá báðum. cocktail niður á kjól konu Helga, þegar hann var kynntur fyrir henni. 5. Gísli gaf konu sinni helmingr inn af þvi, sem hann hafði unnið í bridge, svo að hUn gæti borgað það sem HUn hafði tapað í bridgin- um. 6. Eiríkur hafði unnið þjófinn i golfi sama daginn. Af þessum upplýsingum eigið þið að geta fundið Ut, hver gest- anna er hinn seki. Prestkosaingar Lagt hefur verið fram frumvarp á Alþingi sem miðar að því að almenn- ar prestskosningar verði lagðar niður og ýmsar aðrar breytingar verði gerðar á lögunum um veitingu prestakalla. Frumvarp þetta er flutt af menntamálanefnd, en er að mestu sniðið eftir tillögum kirkjuþings og héraðsnefnda viða um land, sem fjallað hafa um málið. Má því ætla að breyt ingarnar sem gert er ráð fyrir, eigi almennu fylgi að fagna og nokkuð er víst, að frumvarpið náði fram að ganga f þinginu. Eins og fyrr er sagt, gerir frumvarpið ráð fyrir að almenn ar prestskosningar falli niður, felldar niður i en íhlutun safnaðanna um val á prestum sínum tryggð á ann- an veg, þ. e. með því að þeir menn, sem söfnuðirnir velja til forgöngu, fjalli um málið og greiði atkvæði um umsækjend- 1 ur. Lögiin um veitingu prestakalla ; hafa staðið óbreytt í nálega hálfa öld. Þau hafa þó sætt gagnrýni og mikil óánægja komið fram með það fyrirkomu lag, sem verið hefur á veitingu prestakalla. Hefur þessi gagn- rýni og óánægja farið sívax- andi. Einkum hefur f því sam- bandi verið bent á það tvennt, að prestskosningar í nUverandi | mynd reynast einatt illkynjuð | þolraun fyrir söfnuðina og að I þær geri prestum óeðlilega erf- itt að færa sig til á starfssviði sínu. FrumVarp þetta er flutt sam- kvæmt ósk kirkjumálaráðherra. Sakamálagetraunin úr „ Sitt af hverju tagi44 V ’.V.W

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.