Vísir - 12.03.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 12.03.1963, Blaðsíða 12
72 V í S IR . Þriðjudagur 12. marz 1963 VELAHREINGERNINGIN aóða Vönduð uinna Vanii menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Simi 35-35-7 Miðstöðvarlagningar. Gerum við hreinlætistæki, allar leiðslúr og krana innanhúss. Hreinsum mið- stöðvarkatla og oliufýringar. Sími 36029 og 35151. Hreingerningar. Vönduð vinna. .Uppl. í sima 24502 eftir kl. 6 e.h. Hreingemingarfélagið. Vanir menn fliót og góð vinna Simi 35605. ___^ Hreingemingar. Tökum að okk- ur hreingerningar f heimahúsum og skrifstofum. Vönduð vinna. — Simi 37749. Baldur og Benedikt. Breytum ig gerum 'ið ailan hrein legan fatnað karla og kvenna — Vönduð vinna Fatamóttaka .alla daga kl 1-3 og 6-7 Fataviðgerð Vesturbæjar Víðimei 61. Húsaviðgerðit Setjum tvöfalt tiier Setium upp loftnet Gerum við þök og fleira (Jpp! hjá Rúðu- ;ler st., slmi 15166 Trésmiðjan Bekkur. Getum tekið ð okkur eidhúsinnréttingar nú þegar. Getum ennfremur tekið að oltkur innréttingar utan verkstæðis Trésmiðjan Bekkur Laugavegi 28 Sími 20324. Bílabónun. Bónum, þvoum, þrit- um. Sækjum — sendum Pantið tíma 1 símum 20839 — 20911. Starfsstúlku vantar á veitinga- stofuna Vesturhöfn. Vinnutfmi frá kl. 9—16. Sfmar 19437 og 19878. HÚSAVIÐGERÐIR. Önnumst allskonar viðgerðir, gler ísetningar, bikum þök, hreinsum rennur. hreinsum lóðir, setjum upp loftnet. Sími 20614. íbúðir. Hreingerningar. — Vanir menn, vönduð vinna Sími 36902. Get bætt við innanhúss máln- ingu. Sfmi 37904. Kunststoppuð föt. Verzl. Regió Laugavegi 56. Hreingerningar, vönduð vinna. Sími 24502. Hreingemingar, húsaviðgerð- ir. Sími 20693. Vélahreingerning og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Fljótleg þrifaleg vinna. ÞVEGILL, Sími 34052. Hreingerningarvinna. Vantar dug legan mann tii að vinna með hrein gerningarvél. Góður ágóðahlutur í boði. Þeir sem vildu sinna þessu Ieggi nöfn sín inn á afgreiðslu Vísis fyrir 15. þ.m. merkt: Tæki- færi. Kona óskast til að ræsta stiga- gang. Uppl. í síma 22132 eftir kl. 6 í kvöld úng reglusöm stúlka óskar eft- ir hreinlegri vinnu, helst í snyrti- vöruverziun. Uppl. í síma 19221 eftir kl. 6 f dag og næstu daga. Kona óskast til hreingerninga nokkra tíma á dag eftir hádegi. Uppl. í síma 36970 Aog B. bakarí- ið Dalbraut 1. iFÉLAGSLÍF KFUK Ad. saumafundur í kvöld kl. 8.30. „Hvernig ég kynntist KFUK“ Alit kvenfólk velkomið. BILL TIL SÖLU i ord pick-up árgerð ’39 í mjög góðu standi selzt af sérstökum ástæð- um i dag á aðeins kr. 12000. Uppl. í síma 20033. KONA - BAKSTUR Viljum ráða konu vana bakstri, frá 1. apríl. Múiakaffi, Hallarmúla. Sími 37737. FISKAÐGERÐARMENN Fiskaðgerðarmenn vantar að Gelgjutanga. Sími 24505. FATASLÁ Á HJÓLUM Fataslá á hjólum óskast keypt. Uppl. í síma 19768. SAUMASTÚLKUR Stúlkur, helzt vanar kápusaum, óskast nú þegar' Uppl. f sfma 19768. AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax eða frá 15. marz (Uppl. ekki í síma). Gufupressan Stjarnan h.f., Laugaveg 73. _ STARFSSTÚLKA Ung stúlka óskast til starfa í gróórarstöð. Uppl. gefur Níels Marteins- son í síma 24366 og eftir kl. 19 í síma 32207. TRÉKASSAR - TIL SÖLU Trékassar og masonitkassar og timbiy til sölu ódýrt. Sími 36528. STARFSSTÚLKA Starfsstúlka óskast nú þega- Uppl. i Múlakaffi. Hallarmúla, simi 37737. AFGREIÐSLUSTÚLKA Vön afgreiðslustúlka óskast til starfa allan daginn. ÚPP'- * verzluninni Sólheimarbúðin, Sóiheimum 33. VERKAMENN Verkamenn óskast í Loftleiðabygginguna. Upplísingar í síma 11759 eftir kl. 7 e. h. FASTEIGNAVAL Höfum kaupanda að góðri 2 — 3 herbergja íbúð á hæð. Má vera í fjölbýlishúsi. Útborgun kr. 250 þús. Höfum einnig kaup- anda að góðri 4—-5 herbergja íbúð á hæð, má einnig vera í fjölbýlishúsi. Útborgun kr. 400 þúsund. Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala, Skólavörðustíg 3A, II. Símar 22911 og 14624 JÓN ARASON GESTUR EYSTEINSSON Stúlka með 1 árs dreng óskar eftir 1 herb. og eldunarplássi, helst sem næst Laufásborg. Sími 36713. Húsasmiður. 1-2 herbergja íbúð óskast strax. Árs fyrirframgreiðsla Sími 34358. Húsnæði undir bílaviðgerðir ósk ast sem fyrst. Sími 22698. 1 ; -=-= --r=--r=^. --; ■ ■■ Bílskúr óskast. Uppl. í síma 32194 á milli kl. 5-7 og á milli kl. 11-12 á morgun. _ Þýzkur stúdent rólegur og reglu samur, óskar eftir litlu herbergi til leigu, helst í Hlíðunum eða nálægt Miklatorgi. Sími 15905 til kl. 6 á kvöldin. 2 herbergi og eidhús til leigu gegn húshjálp. Tilboð er greinir fjölskyldustærð og annað sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: íbúð 300. Ung regiusöm stúlka óskar eft ir herbergi sem allra fyrst. Uppl. f sfma 10846. I herbergi og eldhús (sér) til ieigu fyrir einhleipa stúlku eða par. Reglusemi áskilin. Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla" sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. 1 stofa og eldhús óskast helst í Laugarneshverfi. Barnagæzla 1-2 kvöld i viku kæmi til greina. Sími 14032 til kl. 8. Læknishjón með eina , stálpaða dóttir óskar eftir nýlegri 4ra herb. íbúð til leigu nú þegar. Árs fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 13813. Gott forstofuherbergi óskast til leigu. Helst i mið- eða austurbæn um. Afnot af síma æskileg.' Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt „Kennari", sendist blaðinu fyrir 15. marz. Óska eftir 2ja herbergja íbúð eðá lítilli 3ja herbergja. Upplýsing ar í síma 18776 ki. 6 — 8. Ungan reglusaman verkfræðing vantar íbúðarherbergi í vésturbæn- um, til greina kemur aðstoð við framhaldsskólanema. Sími 19048 kl. 5—7. Getum leigt gott forstofuherb. á góðum stað í bænum. Laus nú þegar og leigist út apríimánuð. Sími 24789. Reglusamur ungur maður óskar eftir herbergi í Austurbænum. Upp iýsingar í síma 33028. Karlmaður óskar eftir forstofu herbergi, helst með sér snyrtiherb. Uppl. í síma 23650. Kenni skólanánisgreinar. Björn O. Björnsson. sími 19925. - SMURSTÖÐIN Sætúni 1 Seljum allar tegundir af smuroliu F,?" og góð afgreiðsla Sími 16-2-27 Gitarmagnari til sölu. Selst ódýrt. Uppl. að Brekkustíg 6 a III. hæð. Sel ódýrar gammosíubuxur, 1. flokks garn. Klappastíg 12, sími 15269. Tvær hollenskar kápur til sölu. Sími 33872. Silver Cross barnavagn vel með farinn til sölu og sýnis á Laugarnesvegi 38. i Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. SAMUÐARKORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir Fást hja slysavarnasveitum um land allt. - I Reykjavík afgreidd síma 14897 HREINAR LÉREFTSTUSKUR ósk ast keyptar. — Gott verð. — Prentsmiðja Vísis Laugaveg 178., simi 1-16-60 Peningaskápur óskast til kaups. Sími 23136. Veitingastofa til sölu. Utb. 25— 30 þús. Restin mætti vera vel tryggðir víxlar eða skuldabréf. Skipti á húsi í nágrenni bæjarins kæmi til greina. Tilvalið tækifæri fyrir konu • sem hefur unnið við framreiðslustörf. Tilboð merkt: Gróði, sendist afgreiðslu blaðsins. Til sölu tvenn drengjaföt á 13 — 14 ára og svört kvendragt, stórt númer. Sími 12480. Til sölu, sem ný dökk föt á fermingardreng. Verð kr. 1000. Álf heimar 34, 2. hæð til vinstri. Gömul dönsk blöð til sölu, ódýrt. Sími 14045. Bedford ’46 til sölu. Dragaveg 6 Upplýsingar í sfma 33862. Verð kr. 2000. Fiskabúr óskast. Fiskabúr óskast til kaups. Uppl. í síma 33343. Vel með farinn barnavagn ósk- ast, helst lítill (t.d. Scania). Sími 14462 Til sölu. Svefnherbergissett, rad iófónn og tveir armstólar. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 12533 milli kl. 7—9 e.h. Nokkrir hclluofnar til sölu. Uppl í síma 23029 eftir kl. 7. Svört nylonúlpa með ijósbláu fóðri tapaðist í Skipasundi. Vin- samlega hringið í sfma 37499. Brún peningabudda tapaðist sfð astliðinn fimmtudag, á svæðinu Laugaveg, Barónsstíg, eða Hverfis götu. Finnandi gjöri svo vel að hringja f síma 34627. Skólataska, ljósbrún með renni lás tapaðist s.l. fimmtudag. Skil- ájus finnandi er vinsamlegast beð- inn að hafa samband við Pál Bjarnason, Nýja-Garði, gegn góð- um fundarlaunum.______________ Karlmannsúr tapaðist í morgun frá Seljaveg út Vesturgötu. Finn- andi vinsamlegast geri aðvart i síma 15145 til kl. 7 og síma 19361 eftir kl. 7. -Tapast hefur fjólublá peninga- budda, frá Liverpool og niður á Lækjartorg. Vinsamlegast hringið í síma 34936. Drengjahjól vel útlítandi til sölu Sfmi 12135. Til sölu Singer saumavél í skáp með zig-zag fæti og mótor. Uppl. í herbergi nr. 411 í Hrafnistu II. hæð Nýr fallegur fermingarkjóll tii sölu. Uppl. í síma 15674. Scandia barnavagn til sölu. Sími 16960 eftir kl. 6. Notaður vel með farinn barna- vagn, til sölu. Verð kr. 1500 krón ur. Camp Knox G 9. NSU skellinaðra til sýnis og sölu eftir kl. 18 í Safamýri 93. Vil kaupa bíl 4—5 manna ekki eldri en ’53 módel. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis merkt „BÍLL“ fyr- ir 20. þ.m. , Góð fermingarföt til sölu á há- an dreng. Sími 34316. STÚLKUR ÓSKAST Tvær stúikur óskast í þvottahúsið Bergstaðastræti 52. Símar 1-71-40 1-40-30. AF GREIÐSLU STÚLK A Reglusöm og dugleg stúlka óskast í nýlenduvörubúð. Uppl. í síma 35570 og eftir kl. 7 í síma 33166. ELDHÚSSTÖRF. Kona óskast til eldhússtarfa. Giidaskálinii, Aðaistræti 9 . Sími 10870. STARFSSTULKA Stúlka óskast frá 15. marz (Uppl. ekki í síma). Gufupressan Stjarnan h.f., Laugaveg 73. Bíla og bílpartasalan Höfum til sölu m. a.: Chervolet 6 manna 4 dyra ’46— ’59. Dodge 6 manna 4 dyra ’55—’60. Ford ’52—’58 station og fólksbíla. Höfum jafnan kaupendur að 4 og 5 manna bílum, og Landrover jeppum. Saian er stöðugt að aukast hjá okkur, athugið þvi að láta skrá bíla yðar, sem fyrst. Seljum og tökum í umboðssölu, bfla og bílparta. Bíla og bílportasalan Hellisgötu 20 Hafnarfirði Sími 50271.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.