Vísir - 27.03.1963, Síða 4
V í S I R . Miðvikudagur 27. marz 196S,
4
BOKASAFN
i--
Það vekur furðu hvers út-
lendings, sem til íslands kemur
og fær tækifæri til að koma inn
á einkaheimili fólks, hversu
rík þau cru af bókum, nokkuð
sama hvort það er hjá lærðum
eða leikum, verkafólki eða
menntamönnum.
Mörgum verður á að spyrja
hvort ekki séu til nein almenn-
ingsbókasöfn i landinu, því þeir
skilja ekki ást fólksins á bók-
unum sínum, skilja það ekki
að bókin er vinur eigandans og
að hann þarf að hafa hana við
hendina til að lesa í henni og
fletta upp í henni, þegar þörfin
krefur. Þeir halda að íslending-
ar verði að eiga bækurnar
sjálfir, því ekki sé unnt að leita
til safna.
Bókasöfn í einstaklingseigu
eru mörg á íslandi, jafnvel þótt
maður einskorði það hugtak við
verðmætar bækur eða fágætar.
Þar við bætast svo heimilis-
bókasöfnin, sem til eru á vel-
flestum heimilum landsins, en
þau eru annars eðlis.
í heild má ganga út frá þvi
sem gefnu að íslendingar séu
allra þjóða mestir bókamenn.
Bókasafnarar hafa verið til allt
frá því að prentun bóka hófst
á Isiandi, en að sjáifsögðu voru
það nær einvörðungu mennta-
menn sem gátu leyft sér þann
munað að eignazt bækur að
nokkru ráði.
Meiri og minni upplýsingar
eru til um bókaeigu einstakra
manna, einkum þó er fram líða
stundir, ekki sízt frá s.l. öld.
íslenzkir menntamenn og emb-
ættismenn áttu margir hverjir
verðmæt söfn bóka. Þarf í því
efni ekki annað en nefna nöfn
eins og t .d. Jóns Sigurðssonar.
Finns Magnússonar, Gísla
Brynjúlfssonar, Vilhjálms Fin-
sen, Guðbrandar Vigfússonar,
Konráðs Gíslasonar, Árna Thor-
steinssonar, síra Þorvaldar á
sem tekur sem næst 3 þúsund
bækur, þar af 1750 íslenzkar
eða um íslenzk efni, er bókun-
um skipt niður í 60 flokka og
undirflokka. Sá galli er þó á
þessari flokkun að í mörgum
tilfellum er erfitt að átta sig á
niðurröðun bókanna í einstaka
flokka og virðist þar hafa ríkt
önnur sjónarmið á stundum
heldur en við eigum að venjast
meðal bókasafnara í dag. Svo
eg nefni dæmi þá er t. d. ís-
lenzkt fornbréfasafn fiokkað
með rímum af Héðni og Hlöðvi,
ásamt Gaman og alvöru Magn-
úsar Stephensen, Landnámabók
og Nýársnóttinni eftir Indriða
Eftir
Þorstein
Jósepsson
Einarsson. Þar eru flokkaðai
undir tækifærisljóð bækur eins
og Ljóðmæii Jóns Þorlákssonar
frá Bægisá, Þjóðsögur og
munnmæli Jóns Þorkelssonar
eða Sagan af Þiðrik frá Bern
svo nokkur dæmi séu tekin. Sá
maður sem ætlar sér að leita
að tímaritatitlum í bókaskrá
Jóns þarf ekki aðeins að Ieita
að þeim í tímaritaflokk skrár-
innar heldur í 8—10 bókmennta
greinum öðrum. Þetta gerir það
að verkum að skráin er tnjöp
óaðgengileg til notkunar enda
þótt gaman sé að blaða í henní
vegna þess hve um auðugar
garð er þar að gresja af fágæt-
um bókum.
taldar hér upp 17. aldar bækur
í eigu Jóns.
Prentaðar á Hólum:
Þoriáksbiblla 1644
Davíðssaltari 1675
Sönn einföld og ljós útskýring
kristiiegra fræða 1610
Enchiridon eða Handbókarkorn
1656
Manuale eftir M. Molleri 1661
Passíusálmar Hallgríms Péturs-
sonar (frumútgáfa) 1666
Eintal sálarinnar eftir Arngrím
Jónsson, bæði útgáfan frá
1627 og 1662
Þessi konunglega spámanns
Davíðs saltari eftir Jón Þor-
steinsson 1662
Passio Kristi 1677
Prédikanir út af pínu og dauða
Jesú eftir Arnflt 1684
Gerhardi Hugvekjur 1634
Postilla eftir Pangratio 1676
Húspostilla Gfsla Þorlákssonar,
báðar útgáfurnar frá 1667—
70 og frá 1684—85
Kristileg undirvísun um ó-
dauðleik sálarinnar eftir
Guðbrand Þorláksson 1601
Útlegging yfir faðir vor eftir
Mariager, 1606
Um dauðan og pínuna eftir
Selneccero 1606
Meditationes eður góðar bænir
eftir M. ‘MoIIeri 1607 og
sömuleiðis útgáfan af sömu
bók 1665
Vísnabók 1612
Summaria 1602.
Prentaðar í Skálholti:
Harmonia Evangelica 1687
Sá andlegi ferðamaður 1694
Stóri katekismusinn 1691
F.inn lítill sermon um helvíti
1693
Grallari 1691
Eintal sálarinnar 1697
Tðrunnar íþrótt eftir J. Förster
1693
Hugvekjur Gerhardi 1695
Medulla epistolica, eður Stutt
Jón Þorkelsson rektor
Svo sem að líkum lætur átti
Jón rektor einkar gott safn
bóka í sérgrein sinni, málvís-
indum. Meðal annars átti hann
velflestar orðabækur og mál-
fræðibækur, er snertu íslenzka
tungu og íslenzkir menn höfðu
samið. I' þeim hópi voru t. d
Lexicon Islandicum eftir Guð-
mund Andrésson, prentuð i
Khöfn 1683, en raunar var það
eintak ekki heilt. Þá má nefna
Epitome grammaticæ Latinæ
cum interprætatione Islandica
eftir Jón Árnason, Khöfn 1734.
Donatus. Khöfn 1733, Gramma-
ticæ Tslandicæ Rudimenta eftir
Runólf Jónsson, Khöfn 1651
Lexicon Latino-Islandícum
Grammaticale, Khöfn 1734.
Nucleu Latinatis, Khöfn 1738
og úr því allar orðabækur um
íslenzkt mál fram til loka 19
aldar, auk fjölda málfræðirita
í náttúrufræði, landafræði og
ferðabókum varðandi ísland
var safn Jóns ekki ýkja auð-
ugt. Þó var þar að finna ýmis
ande en resa i Island eftir von
Troil, Uppsölum 1777, auk
margra annarra.
Af búnaðarbæklingum og rit-
um um skyld efni átti Jón m. a.
Grasnytjar Björns Halldórsson-
ar, Kh. 1783, Grasafræði Hjalta
líns, Kh. 1830, Garðyrkju-Fræði
quer Bjarna Arngrímssonar,
Beitistöðum 1816, Um garðyrkj-
unnar nauðsýn og nytsemi eft-
ir sama höfund, Kh. 1820, Bún-
aðarrit Suður-Amtsins, Viðey
1839—43, Einfaldir þankar um
akuryrkju á íslandi, Kh. 1771,
Bóndi 1.—6. tbl.i Rvík 1851,
Hirðir I—III ár, Rv. 1859—61,
Höld, Ak. 1861. Af búnaðar-
ritlingum frá Hrappsey átti
Jón Atla. Stutt ágrip um ítölu
búfjár I haga, Hestabit er haga-
bót og Hrossaslátrið er gagn-
samlegt. Þá átti hann Lachano-
logiu Eggerts Ólafssonar, Kh.
1774, Stutt ágrip um jarðepl-
anna nytsemd og ræktan
eftir J. K. Trojel, Kh. 1772,
Leiðarvísir til að þekkja ein-
Jóns Þorkelssonar rektors
Melstað o. fl. Ekki verður frek-
ar farið út í upptalningu á
bókasöfnum síðustu aldar eða
alda, en skírskotað hins vegar
til greinar sem birtist í tímarit-
inu Helgafell um þetta efni
eftir Þorstein sýslumann Þor-
steinsson.
í þessari grein verður aðeins
minnzt á eitt bókasafn, en jafn-
framt eitt hið stærsta, sem til
var í einstaklings eign um alda-
mótin síðustu. Það var bóka-
safn Jóns Þorkelssonar rektors.
Við fráfall Jóns dreifðust bæk-
ur hans út um hvippinn og
hvappinn. Eitthvað mun Lands-
bókasafnið hafa keypt af þeim,
en víða má sjá í söfnum ein-
staklinga þækur sem eru með
stimpli Jóns rektors.
Það vill svo vei til að til
er prentuð skrá yfir bókaeign
Jóns og er hún heimildin að
þessari ritsmíð. í þessari skrá,
Bókasafn Jóns rektors var
m. a. auðugt af hvers konar
þjóðlegum fræðum, málfræði,
rímum, æviminningum, forn-
ritaútgáfum, blöðum og tíma-
ritum, en þó sér í lagi af ís-
lenzku fornprenti. Þar átti Jón
sæg bóka sem naumast munu
nokkru sinni koma á almennan
bókamarkað framar. Hann átti
m. a. 4 bækur prentaðar á ís-
landi á 16. öld, en þær voru
Guðbrandarbiblía frá 1584, báð-
ar Summariurnar, frá Núpu-
felli 1589 og Hólum 1591 og
loks. Eintal sálarinnar eftir
Arngrím lærða, prentuð á Hól-
um 1599. Jón átti 21 bók prent-
aða á Hólum á 17. öld og 18
bækur prentaðar í Skálholti.
auk mýgrúts af 18. aldar bók-
um, sem ýmist voru prentaðar
á Hólum, eða í Hrappsey eða
Leirárgörðum. Til gamans og
líka nokkurs fróðleiks skulu
innihald eftir L. Lossi 1690
Dagleg iðkun eftir Hallgr. Pét-
ursson 1693
Kristilegar bænir eftir Avenar-
ius 1692 (tvö eintök)
Schematographia eður Nokkrar
merkilegar fígúrur 1695
Jaradísarlykill 1686
Landnáma 1688
Schedeæ 1688
Kristindóms saga 1688
Grönlandia 1688
Ólafs saga Tryggvasonar I—II
1689—90.
Eins og við mátti búast var
ekki um úrvals eintök af öllum
bókunum að ræða og sumar
þeirra vanheilar eins og gerist
og gengur um jafngamlar bæk-
ur. En hvað sem því líður vát
þarna um eindæma gott safn
íslenzks fornprents að ræða
sem erfitt mun verða fyrir
nokkurn bókasafnara að eignast
jafn gott eða betra.
ágæt rit sem hver nútímasafn-
ari myndi öfunda hann af. Þar
má nefna: Forsög til isi Natur-
historie eftir N. Mohr, Khöfn
1786, De Islandiæ natura et
constitutione eftir E. Ólafsson,
Khöfn 1749, Prodromus der isl
Ornithologie eftir Fr. Faber
Khöfn 1822, Frá Grænlandi
eftir Sigurð Breiðfjörð, Khöfn
1836, Voyage en Islande et au
Groénland eftir P. Gaimard (þó
ekki rit.rafnið í heild, París
1838. Tilforladelige Efterret-
ninger eftir N. Horrebow.
Khöfn 1752, rit Arngríms lærða
þ. e. Brevis commentarius
Anatoma Blefkianæ, Crymo-
gaea, Specimen og Grönlandia.
e'n þau voru gefin út á árunum
1593—1688, Landaskiþunar-
cræði G Idsen’s, Khöfn 1822
—25, ferðabók Eggerts og
Bjarna, Sórey 1772, ferðabók
Olaviusar Kh. 1780, Brev rör-
kenni á mjólkurkúm, Ak. 1859,
Urtagarðsbók Olaviusar, Kh.
1770 og Tractatus Historico-
Physicus eftir J. Snorronius,
Kh. 1757.
Af bókum um verzlun, hag-
fræði og siglingar átti Jón
nokkra fágæta ritlinga, þ. á m.
marga þeirra, sem skrifaðir
voru — ýmist af íslendingum
eða Dönum — uw verzlunina
við ísland undir aldamótin
1800.
Af læknisfræðibókum var
raunar ekki um auðugan garð
að gresja í safni Jóns, en þess
ber lika að geta að sá flokkur
var heldur ekki stór í íslenzk-
um bókmenntum til síðustu
aldamöta. Fágætustu bókina á
þessu sviði í safni Jóns má
vafalaust telja Stutt ágrip um
icktsyke eður liðaveiki eftir Jón
Pétursson frá Hólum 1782. Auk
Framhald á bls. 10.
)