Vísir - 27.03.1963, Side 6

Vísir - 27.03.1963, Side 6
6 V í SIR . Miðvikudagur 27. marz 196S mi MMmnMK Dr. Erhard og dr. Adenauer á fundi fyrir sköinmu. Aðalfréttaritari vestur þýzka stórblaðsins „Suedeutche Zeitung“, Hans Ulrich Kempski, átti nýlega viðtal við dr. Ludvig Erhard, efna- sem sagt svara spurningunni játandi? Dr. Erhard: — Með ákveðnu jáyrði. Vonbrigði með de Gaulle. Kempski: — Til þess að varpa skýrara ljósi á þetta atr- iði málsins, langar mig til að myrka skugga ógæfurfkrar for- tíðar Ég er þess vegna sannfærður um að vinátta Frakka og Þjóð- verja sé byggð á mjög sterkum grunni, sem sé á þjóðunum sjálfum. Ég hef stundum spurt sjálf- an mig hvort þessi vinátta gæti orðið ótrufluð af stjórnmálum, því að ég er alls ekki viss um mæta vel um afstöðu þýzku þjóðarinnar. ÞaS var ekki bein- línis í virðingarsikyni við þýzku þjóðina að Frakikar tóku þessa stefnu. Ég held að sambands- kanzlarinn hafi reynt að fá de Gaulle til að bireyta um stefnu, en hversu mikilð honum var á- gengt er mér e&:ki kunnugt um. Ég hef ætíð verið fullur efa- semda frá upptiafi. Hættir á vaxandi ágreining læknaði mejnin strax og því væri beitt. Ékkert slíkt ráð er til. En vandamálið krefst nýrra átaka eftir nýjum leiðum. Það er ekki rétt að setja upp fjölda nýrra nefnda og stofnana, þær yrðu aðeins til að flækja málið. En það verður að ræða það. Bandaríkjamenn gætu orðið til mikillar hjálpar þegar til þess kæmi. Aðeins nýjar andlegar hugmyndir eru líklegar til þess að endurvekja áhugann á þess- um . málum þannig að einhvers árangurs sé að vænta. Ekkert slítur tengsl við vestræn ríki. Kempski: — Hvað álítið þér verða helsta verkefni þýzkra stjórnmála næsta haust? Dr. Erhard: — Það er ákaf- lega erfitt að leiða getum að því hvað verði uppi á tenging- unum eftir sex mánuði. En ég álít að það verði áfram megin- verkefni okkar að gera heimin- um ljóst að ekkert mun geta slit ið tengsl okkar við bandamenn okkar á Vesturlöndum. Þegar á allt er litið, hvar værum við staddir ef við hefðum ekki í einu og öllu geta reitt okkur á Bandaríkin og bandamenn okkar aðra?< Þetta þýðir það að við verð- um að gera þjóðunum skiljan- leg sameiginleg markmið. Engin þjóð, ekkert land er nægilega búið styrkleika til að geta staðið eitt og óháð öðrum í heiminum. Þetta ætti að geta stuðlað að því r.ð öllum verði hagsmálaráðherra Vest- ur-Þýzkalands. Viðtalíð snerist aðallega um Efna hagsbandalagið, sam- vinnu Frakka og Vestur Þjóðverja og snertir öðr- um þræði deilurnar, sem risið hafa milli dr. Er- hards, sem er varakanzl ari Vestur-Þýzkalands, og dr. Adenauers kanzl- ara landsins. Ákveðin stefna. Kempski: — Andstætt kanzl- ara sambandslýðveldisins, dr. Adenauer, hafið þér, hr. vara- kanzlari, bæði fyrir og eftir Briissel-ráðstefnuna, verið aug- ljóslega fylgjandi samstarfi allra Atlantshafsríkjanna og ver ið andvígur sérstökum, takmörk uðum bandalögum, eins og þeim, sem átt er við með hug- takinu „Litla-Evrópa“. Leyfist mér þess vegna að álykta, að þér munið halda þessari stefnu yðar jafnvel þótt samfara því sé sU hætta að ágreiningurinn milli yðar og dr. Adenauer kanzlara fari vaxandi? Dr. Erhard: — Samkvæmt sannfæringu minni verða allir ábyrgir stjórnmálamenn í þessu landi að fylgja þessari stefnu og engri annarri. Ég ber fyrir brjósti sættir og sameining frjálsrar Evrópu, en ekki allr- ar Evrópu, og tryggingu fyrir náinni samvmnu við Atlants- hafssamfélagið, innan hags- munasamtaka, sem þekkja eng- in landamæri í heiminum og gerir hið sameiginlega öllum mönnum að þungamiðju sinni. Kempski: — Þér munduð, t Oíít 3ieg munugoun spyrja yður hvers vegna stefna Þjóðverja^séijafm tvíræð í þess- um efnum og raun ber vitni. Er einhver ástæða til að ætla að kanzlari sambandslýðveldisins og franski forsetinn hafi með sér leynilegt samkomulag um óvinveitta stefnu gagnvart Bret- landi eða álftið þér að Aden- auer kanzlari hafi, ef svo má að orði komast, orðið fyrir von- brigðum með de Gaulle forseta? Dr. Erhard: — Það er ákaf- lega erfitt að svara þessari spurningu, hr. Kempski. í fyrsta lagi hefur sambandsstjórnin lýst því skýrt yfir, með sam- þykki allra stjórnmálaflokka landsins, að þessi þjóð sé ein- dregið fylgjandi því að Bret- Iand fái inngöngu 1 Efnahags- bandalagið. Jafnframt hefur ver ið leitazt við að styrkja vin- áttubönd Frakka og Þjóðverja, og jafnvel reynt að koma á sam að hægt sé að viðhalda þessu sambandi með reglubundnum viðræðufundum þar sem málin eru tekin upp aftur og aftur, þótt allir viti að í sumum mál- um geti hvorugur sannfært hinn. Ég óttast að þess konar viðræðufundir geti leitt til eyði- leggjandi spennu í stað þess að leiða til lausnar á vandamálun- Móðgun við Þjóðverja. Kempski: Augljóslega er þeg- ar farið að bera á slíkum trufl- Viðtal við dr. Erhard, varakanzlara og efna- hagsmálaráðherra Vestur-Þýzkafands eiginlegri yfirstjórn einstakra mála. Þá fyrst byrja vandamál- in að skapast. Ég er sannfærður um að all- ir, sem fylgzt hafa af samvizku semi með þróun mála að und- anförnu og hafa lifað rysjótta tíma nærliggjandi fortíðar, óska eindregið náinnar samvinnu Frakka og Þjóðverja. Níutíu milljónir manna þrá að afmá unum. Ég vildi því snúa mér að spurningu minni aftur: Hver hefur að yðar dómi orðið vald- andi þessarar tvíræðu og ófull- nægjandi taflstöðu? Dr. Erhard: — Ég álít — og ég held það geti ekki öðru vísi verið — að sambandskanzlarinn hafi orðið fyrir vonbrigðum með afstöðu frönsku sendinefnd arinnar. De Gaulle forseti vissi Kempski: — Getið þér ímynd- að yður, herra varakanzlari, að de Gaulle ku.nni að hefja samn- ingaviðræður við Krúséff, án þess að hafu Kennedy Banda- ríkjaforseta :með í ráðum? Dr. Erhard: — Ég á bágt með að tríia því. Við megum ekki gleyma því að baráttan milli Austuns og Vesturs stend- ur ennþá yfir. Og mér finnst ekki nema eðlilegt að Kennedy og Krúséff komi fram sem for- mælendur þessarra fylkinga. Engar skyndiráðstafanir. KempsM: Hvað álítið þér að unnt sé nú að gera til að tryggja inngöngu Breta í Efna- hagsbanclalagið? Dr. Erhiard: — Hér koma eng- ar skyndjráðstafanir til greina. Við höfiarn slakað á kröfum okk ar og liátið undan Frökkum í mörgu tál þess að geta átt von á því ai'i Frakkar sýndu sam- komulagv.vilja, þegar rætt yrði um inngiingu Breta í Efnahags- bandalagið. Frakkar hafa ekki tekið tillit til þessa. Engu að síður tel ég óhugsandi að ræða um þeíisi mál án þátttöku Frakka, eins og stungið hefur verið upp á. Hvaða þýðingu hefði það? Árangurinn yrði í hæsta liigi nokkrar yfirlýsingar, sem mriinu í engu hafa áhrif á stefnu og skoðanir de Gaulle. Kempski: — Hvað viljið þér gera í 'þessum málum? Dr. Erhard: — Ég myndi álíta sjálfan mig skrumara ef ég segði að til væri eitthvað eitt gott ráð vsð þessu öllu, ráð, sem meðvitað að veldi eins ríkis hafi gildi í sjálfu sér. Út frá þessum skilningi verður hugmyndin um bandalög þjóðanna einhvers virði. í samræmi við þetta verð um við að starfa og ég álít það verða okkar helsta verkefni. Reiðubúinn að taka við embætti. Kempski: — Það er orðið ljóst að meirihluti kristilegra demokrata eru reiðubúinn til að velja yður í sæti Adenauers kanzlara, þegar hann lætur af störfum, næsta haust. Eruð þér reiðubúinn til að taka við em- bættinu? hr. varakanzlari? Dr. Erhard: — Já ég er reiðu- búinn og fús til að taka við em- bætti kanzlara ef flokkur minn og þingið velur mig. En ég vil undirstrika það að ég geri það ekki af persónulegri metnaðar- girni. Þess vegna hef ég heldur ekki . iljað fara að ráðum þeirra vina minna, sem hvetja mig til að segja af mér til áherzlu eða taka málið ómjúkum tökum. Hér er nefnilega ekki um að ræða persónulegan metnað eins né neins, heldur, skiptir stefnan öllu máli. Þegar þess verður krafizt að ég gerði grein fyrir henni mun ekki standa á mér að skýra mál mitt svo að ekki verið um villzt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.