Vísir - 29.03.1963, Síða 4
A
V í SIR . Föstudagur 29. marz 1963,
eyrarheiðin á milli — þar voru
„þeir“ magnaðastir“.
„Tekur ekki á þig að sýna?“
„Ég les ekki blöðin sjálfur —
í hæsta lagi læt ég einhvern
lesa þau fyrir mig. Ekki vissi ég
hvaðan á mig stóð veðrið, þegar
leigubílstjórinn sagði við mig í
morgun á leið niður í bæ: „Ert
Mynd ettir Kára.
1 myndunum — viðurkennirðu
það?“
„Kjarval er vinur minn —
það er önnur saga. Ég heim-
sótti hann oft á Njálsgötunni,
þegar ég var í Handíðaskólan-
um . . . nei — ég held ég
stæli engan.
„Ég er búinn að hrista af mér
félagi nema kannski átthaga-
félagi“.
„Eftirtektarvert portret af
föðurbróður þínum — t. d. lita-
sametningin".
„Áttu við sementslitinn? Helgi
er £ stjórn sementsverksmiðj-
unnar".
„Mér varð starsýnt á „Ka-
KúrciEiríks-
Sdflr l*St“
etiólcsrci
TTANN selur myndirnar eins
og aflaskip að vestan þann
gula á sölumarkaði.
Sjálfur er hann úr Dýrafirð-
inum.
Hver er að segja, að Islend-
ingar hafi ekki gaman af mál-
verkum? Þjóð, sem alltaf er að
skoða. Nautið horfir á nývirkið,
íslendingar á listina og kúltúr-
inn og kaupa hann dýrum dóm-
um.
Kaupmaður á Langholtsveg-
inum — hann er líka skáld á
laun — stóð fyrir framan Fugla-
bjarg.
(mynd nr. 7).
„Ég þekki Kára vel — við
erum báðir að heiman".
„Hvaðan er þetta Fugla-
bjarg?“ ,
„Er þetta vinnustofan þín?“
„Þetta er ruslakompa".
„Hefurður ekki vinnustofu?"
„Ég var með stofu inni á
Grensásvegi — eftir áramót var
mér hent þaðan út — þú skil-
ur“.
„Er £ þér sölugleði?“
„Nei, nei, mér er sama —
mér er alveg sama. Pað er hins
vegar ekki alltaf of vel liðið
að selja . . . “
„Af hverju gerðistu ekki
bissnessmaður eða framkvæmda
stjóri eins og voldugir frændur
þ£nir £ SlS?“
„Hvað er þetta, maður — ég
er bissnessmaður. Heldurðu, að
það þurfi ekki peninga til þess
að standa £ þessu. Það er
bissness að slá peninga, ganga
milli banka og tala við banka-
stjóra . . . ég er skuldugasti
maður á Islandi".
Nú. er handagangur £ öskj-
unni.
„Littu á þetta", segir hann
og bendir: „Stál, kopar, tekk ...
við lifum á tekköld... en
minnztu ekki á rammana —
það er hernaðarleyndarmál! —
„Eða þetta“, bætir hann við,
„verkfæri, sög, raspur — þetta
kostar allt peninga. Það kostar
peninga að afla peninga. Viltu
drekka sjenever?“
„Nei takk, sama og þegið, en
segðu mér hins vegar: Ertu ekki
hræddur við „litla skattinn" eft
ir það, sem þeir höfðu eftir þér
£ blöðunum i dag?“
„Ég er sko ekki hræddur við
„Svona er bara fyrir vestan“,
segir skáldið.
Málarinn sást hvergi £ salnum
þessa stundina nema i verkun-
um á veggjunum.
Við hliðina á Gefjun-Iðunni £
Kirkjustræti i gömlu húsi nr. 10
uppi á lofti er skemma. Þar
hitti ég garpinn eftir itrekaðar'
tilraunir til að hafa hendur í
hári hans.
Kári var í jötunmóð, búinn
úrlpu, á kollinum var safari-
húfa með sólskyggni sams kon-
ar og Kiijan brúkaði á Horn-
ströndum, þegar hann var að
viða að sér hráefni í Gerplu.
litla skattinn, vegna þess að ég
á reikninga £ metrabunkum
heima, sem ég get sýnt
hvenær sem er. Annars verður
maður að vera milljónari til þess
að geta verið málari".
„Heldurðu, að þú verðir ekki
rólegur og borgaralegur við
meðlætið?“i
„Alls ekki — ég verð helm-
ingi vitlausari", segir hann og
hlær.
„Þessar vinnuhamfarir — eru
þær í ætt við þann vestfirzka
djöfuldóm?“
„Arnarfjörður er næsti fjörð-
ur við Dýrafjörð — bara Hrafns
þú ekki Kári Eiríksson, sem
varst að brillera?"
TXEFURÐU ekki gert neitt
i annað en að mála um æv-
ina?“
„Ég hef málað síðan ég var
sjö ára . . . “
„Vannstu ekkert annað — þú
ert með andlit togarasjó-
manns?“
„Ég var á togara eitt sinn".
Og nú komu augun í ljós-
undan Hornstrandar-kiljönsku
skyggnishúfunni eins og fuglar
á sillu.
„Sumir finna áhrif frá Kjarval
Systur listamannsins og vinkona við opnun sýningarinnar.
öll áhrif, ég er bara ég sjálfur"..
„Finnst þér ekki erfiðast að
vera maður sjálfur?“
„Langerfiðast og þó ... nei,
annars... ég þarf að hugsa
þetta“.
„Hvernig getur listmálari í
sviðljósi verið hann sjálfur og
sleppt grímunni og gleymt hlut-
verkinu?"
„Langerfiðast er að vera ein-
hver annar en maður sjálfur",
segir Kári.
„Áttu gott með að mála?“
„Mjög auðvelt með að mála,
síðan ég fann sjálfan mig?“
„Þú segist hafa fundið sjálfan
þig — og hvenær er þá bezt að
mála?“
„Ég mála eftir árstíðum eins
og sjá má á myndunum — ég
skipti um lit eins og rjúpan —
árstiðir koma og fara og halda
manni í hreyfingu".
„Hvenær finnst þér skemmti-
legast að mála?“
„1 september eða í hörkubyl
á veturna".
„Ferðastu til að skoða og
finna mótiv?“
„Ég stel stundum bíinum
hans pabba og skrepp út úr
bænum ...“
„Málarðu á staðnum?"
„Ekki lengur“.
„Þó ertu há-natúralistiskur“,
„Þú segir nokkuð", segir
Kári, „hér er snjór... hér eru
fjöllin heima ... það er eðlilegt,
að þetta spili í manni".
„Ungengstu stéttbræður?“
„Ég hef aldrei komið á
Mokka, er ' engri klíku, engu
Málarinn sezt nú loks á stól-
koll.
„Ég málaði hana á Ítalíu ...
ég lifði þessa stemningu svo oft
þar: Sérstök brún móða um
síðdegi, kirkjuklukkurnar
hringja, kyrrt loft — meira að
segja sérstök lykt; sérstakur
hljómur og brúni liturinn klass-
iski frá gamla renessansinum
— kaþólskunni. Fuglabjargið er
hins vegar Vestfirðir“, sagði
hann og lækkaði röddina.
★