Vísir - 29.03.1963, Síða 12
12
VI S IR . Föstudagur 29. marz 1963.
mmmp'tbXmrn mmmm
:•:•:•:•:•:
••:•:•:•:•;•:<
I • • 4
,v.v.
• • • • •
• • • • 4
, ____...>••••
• ••«••••••• • • r
»•••••• • • •••••
>•••••••••••••<
v.v/.v.v.v.v
v.v.yv.v.v.
'•*•*•*•'•*•*•'•*•'•*•'.
.-*•••••••••••__,
>••••••••••••••<
•••••••••••«
»%y.y»y«v»y.
UllflllJtHi I
Vélahreingerning og húsgagna-
hreinsun.
Vanir og
vandvirkir
menn.
Fljótleg
þrifaleg
vinna.
ÞVEGILLINN, Sími 34052.
VÉLAHREINGERNINGIN góöa
Vönduð
vlnna.
Vanir
menn.
Fljótleg.
Þægileg.
MIF
Sími 35-35-7
VÉLAF
Saumavélaviðgerðir, fljót af-
greiðsla. Sylgja Laugavegi 19
(bakhús). Sími 12656.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni.
HREINGERNINGAR
HÚSAVIÐGERÐIR
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 20614.
Bifreiðaeigendur
Setjum undir púströr og hijóð-
kúta, útvegum rör f allar teg-
undir bifreiða. Ryðverjum bretti,
hurðir og gólf. Einnig minni-
háttar viðgerðir.
Fljót afgreiðsla.
Súðavog 40. Sími 36832.
Miðstöðvarlagningar. Gerum við
hreinlætistæki, allar leiðslur og
krana innanhúss. Hreinsum mið-
stöðvarkatla og olfufýringar. Uppl.
í sfma 36029 og 35151.
Ung hjón með 1 bam óska eftir
lítilli íbúð, helzt nálægt Háskól-
anum. Alger reglusemi. — íbúðin
þyrfti ekki að losna fyrr en í sum-
ar. Uppl. í síma 24914.
Hjúkrunarkona óskar eftir her-
bergi með aðgangi að baði. Uppl.
í sima 35856 í dag og næstu daga.
Reglusöm hjón með 1 barn óska
eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Uppl.
í síma 19959.
Herbergi, helzt forstofuherbergi,
óskast fyrir ungan reglusaman
mann, sem vinnur hreinlega vinnu,
helzt í Austurbænum. Sími 35357.
Bílskúr, 50 ferm., til leigu. U.ppl.
í sfma 34058.
Hreingemingar húsaviðgerðir.
Sími 20693.
Barnagæzla. Simi 11963.
Fatabreytingar karla og kvenna.
Við eftir kl. 8 á kvöldin mánu-
daga, þriðjudaga, föstudaga og
laugardaga kl. 2—6, Karfavogi 23.
«r~~" 1 avi ——... ■ —----——rrs=-._
Hreingerningar. Vanir menn. —
Sími 16739.
Til kaupa tveggja herbergja íbúð
fokhelda eða tilbúna undir tréverk.
Tilboð sem tilgreini verð og skil-
mála leggist inn á afgr. Vísis fyrir
5. aprfl merkt ,,20“.
Bílskúr til leigu í Vesturbænum.
Cími 11065.
Til leigu i Vesturbænum tvö
samliggjandi herbergi með aðgangi
að síma og baði. Tilboð merkt
„Góð umgengni" sendist Vísi fyrir
mánudag.
Geymsluherbergi óskast nú þeg-
ar. Uppl. í síma 19394 eftir kl. 7
á kvöldin
! itnm i
ÞÖRF, simi 20836.
Bílabónun. Bónum, þvoum, þríf-
um. — Sækjum. — Sendum.
Pantið tíma f símum 20839 og
20911. .. ...................
Hreingemingar. — Vinsamlegast
pantið tfmanlega í sfma 24502.
Bólstruð húsgögn yfirdekkt. Út-
vegum áklæði. Gerið gömlu hús-
gögnin sem ný. Sækjum heim og
sendum. Húsgagnabólstrunin Mið-
stræti 5. Sími 15581.
Hreingerningar. Tökum að okk-
ur hreingerningar i heimahúsum
og skrifstofum Vönduð vinna. —
Sími 37749. Baldur og Benedikt.
hringi f_5íœa,J,4Q4Q,,.FuRdarjaufl.-i.
Dömuúr tapaðist hinn 8. marz,
sennilega á leið frá Miklatorgi að
Lönguhlfð. Finnandi vinsamlega
hringi f sfma 15519.
Karlmannsúr tapaðist mánudags
kvöld á fótboltavelii í Kópavogi.
Simi 33979.
Gleraugu og peningabudda tap-
aðist f Austurbænum í gær. Finn-
andi vinsamlegast tilkynni í síma
12038.
AUKAVINNA - ÓSKAST
Tveir ungir menn óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Til-
boð sendist Vísi merkt — Atvinna —
MAÐUR - STÚLKA
Afgreiðslumaður eða stúlka sem getur unnið sjálfstætt vantar nú þegar
Sfmi 19080.
UTKEYRSLUMAÐUR
Maður vanur bílkeyrslu sem einnig getur annast sölumennsku óskast
nu þegar. Helst á aldrinum 30—35 ára Upplýsingar á skrifstofu okkar
(ekki í sfma) Pappírspokagerðin. Vatnsstíg 3
BÍLL TIL SÖLU
Tilboð óskast í Chervolt, bíl ’57 model sem verður til sýnis við
Borgarbílastöðina Hafnarstræti 21 kl. 1—7 e. h.
Ungur maður óskar eftir að
komast í samband við gítar-kenn-
ara. Uppl. í síma 20941.
Kenni börnum og fullorðnum
ákrifK í einkatímum. Sólveig Hvann
berg, Eiríksgötu 15. Sími 11988.
Kennsla. Les ensku, dönsku og
þýzku með skólafólki. Upplýsingar
í síma 19889.
Lítið snyrtiveski með peningum
í tapaðist í Hlíðunum í fyrradag.
Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 32642. Fundarlaun.
FÉLAGSLÍF
Ármenningar. Skíðafólk. Skiða-
ferð um helgina, laugardag kl. 2
og 6, sunnudag kl 10. — Innan-
félagsmótið heldur áfram. Keppt
verður f svigi, karlaflokki 12—14,
15-16, 17-19 og 20 ára og eldri.
Kvennaflokki 14-16 og 16 ára og
eldri. Stjórnin.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
t
Útvegum öll gögn varðandi bílprófi. Ávallt nýjar
VWbifreiðar. Akstur og umferð s/f. Símar 20465,
24034 og 15965.
BÍLL ÓSKAST
Óska eftir að kaupa 5—6 manna bíl. ekki eldri en árg. '55. — Tilboð
sendist blaðinu fyrir 6. n. k merkt „Bíll 15“.
HÚSNÆÐI
Þrjú í heimili óska eftir íbúð. Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Rólegt. —
Uppl. eftir kl. 4 í síma 10948.
ÍR-ingar! Farið verður í skálann
um helgina ' lugardag kl. 2—6.
Sunnudag kl * -1. Notið snjóinn
og sólskinið i Hamragili. Stjórnin.
Ferðafélag íslands fer göngu-
og skíðaferð yfir Kjöl næskom-
andi sunnudag 31. marz. Lagt af
stað kl. 9 frá Austurvelli og ekið
upp í Hvalfiörð að Fossá. Gengið
þaðan upp Þrándarstaðafjall og
yfir Kjöl að Kárastöðum í Þing-
vallasveit
Farmiðar seldir við bílana. Upp-
lýsingar í skrifstofu félagsins —
símar 19533 og 11798.
Þrihjól óskast. — Sími 35529.
Til sölu á tækifærisverði sem nýtt karlmanns reiðhjól með gír- um, vel með farið. Sími 19295.
Nýlegur Pedegree bamavagn til sölu, mosagrænn. Uppl. að Skúla- götu 66, 4. hæð hægra megin kl. 5—9 e.h.
Notað borðstofuborð, fjórir stól- ar og skápur til sölu, ódýrt. Sörla- skjól 6. Sími 16372.
Nýr divan til sölu. Verð 900 kr. Sími 22543 kl. 7—9 í kvöld.
Til sölu borðstofuborð og stólar, og tvíbreiður svefnsófi. Simi 20747
Fiskabúr. 60 lítra fiskabúr til sölu. Upplýsingar í sfma 24739.
Barnakerra óskast. Uppl. i síma 37996.
Til sölu er nýuppgerð NSU skellinaðra. Uppl. á Túngötu 5 eftir kl. 5.
Fermingarkápa og skór nr. 37. Sími 24573.
Til sölu barnakerra með skermi. Sími 37448.
Geirungshnífar óskast til kaups. Uppl. í síma 26931 á kvöldin.
Vil kaupa notaða eldavél, sófa- sett, sófaborð og smáborð: Uppl. í síma 34411.
Vel með farinn Pedegree barna- vagn, stærri gerðin, til sölu. Verð 1|500 kr^. LanglipKsvjeg rl 3R, ,kjajlara.
\ BamaV8fií3f(P3fiÍfiSStói áÖd&ö.
Til sölu lítið borðstofuborð og bókaskápur, selst ódýrt. — Sími 17158.
Olíukynditæki til sölu. Ketill
ásamt brennara, spíraldunk og
olíutank, Á sama stað er til sölu
vegna flutnings, strauvél, barna-
burðarrúm ásamt grind, og hita-
piata. Sfmi 15413.
Lítil Hoover þvottavél til sölu.
Sími 35475.
Til sölu Passap prjónavél. Sími
35806.
Sem ný ensk fermingarkápa,
lítil, til sölu. Uppl. í síma 33717.
Litill kolakyntur miðstöðvarket-
ill óskast. Símj 22639.
Barnakojur til sölu. Verð 500 kr.
Sími 35533. .
Hafnfirðingar. T. flokks smurt
brauð, kaffisnittur og brauðtert-
ur á fermingarboorðið. Tek pant-
anir fyrir hádegi í síma 50074. AI-
veg upppantað 31. Vinsamlegast
geymið auglýsinguna.
SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags
Islands kaupa flestir Fást hjð
slysavarnasveitum um land allL -
I Reykjavík afgreidd slma 14897
Söluskálinn á Klapparstíg 11 —
kaupir og selur alls konar notaða
muni. Sími 12926.
- SMURSTÖÐIN Sætúnl 4 -
Seljum allar tegundir af smuroliu
F'' V og góð afgreiðsla
Simi 16-2-27.
Frímerki. Kaupi frímerki háu
verði Guðjón Bjarnason, Hólm
garði 38, simi 33749.
Húsgagnaáklæði í ýmsum litum
fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson,
hf„ Laugavegi 13, símar 13879 og
17172.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112 kaupir og selur notuð hús
gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl
Sími 18570,_________________ (000
Til sölu þvottavél (Scales), stærri
gerð. Sogaveg 13, gamla.
Pedegree barnavagn lítið notaður
til sölu. Grenimel 38. Sími 11054.
Vel með farin Elna Supermatic
saumavél til sölu í húsgagnaverzl-
uninni Kjörviður, Hverfisgötu 50.
Fiskabúr, Ijóshlíf og hitaelement,
allt saman nýtt, til sölu. Verð 650
kr. Uppl. i Tjarnarbraut 17, Hafn-
arfirði kl. 8—10 eftir hádegi.
Pedergree barnavagn til sölu.
Verð 1800 kr. Nesveg 19, kjallara
Símj 24949._____________________
Gott sjónvarpsniastur með tveim
netum, barúnum kapal og bústner-
um, til sölu. Uppl. í síma 34676.
Samlagningarvél óskast. Má vera
handknúin. Uppl. f síma 18080
eftir kl. 17.
Dúkkukerra óskast, eða vagn
Uppl. í síma 37825.
Vil kaupa vel nieð farinn barna
vagn. Uppl. í síma 11053.
Segulbandstæki til sölu. Einnig
klæðaskápur. Uppl. ísíma 12802.
Til sölu nýr síður skírnarkjóll.
barnakarfa með dýnu og skápar.
Sími 36401 kl. 5—7 í dag.
FERMINGARGJAFIR
Eigum nokkur mjög falleg unglingaskrifborð. Sími 32575.
DAGBLAÐIÐ
y,*:d
öll blöðin (complete) til sölu.
Uppl. á afrgreiðslu Tímans.
VERZLUNARST ARF
Kona eða karlmaður óskast til afgreiöslustarfa strax, hálfan eða allan
daginn. L. H. MöIIer, Austurstræti 1,.
Starfsmenn
Viljum ráða nú þegar nokkra menn
til starfa í verksmiðju vorri.
Mötuneyti á staðnum.
Kassagerð Reykjavíkur hf.
KLEPPSVEGI 33 SÍMI 3-8-3-8-3