Vísir - 24.04.1963, Blaðsíða 1
53. árg. — Miðvikudagur 24. apríl 1963. — 91. tbl.
Moksíld NV af Akranesi
Útför frá Dómkirkjunni í dag
1 DAG fór fram frá Dómkirkjunni útför fjögurra úr áhöfn og eins farþega, sem fórust
með flugvélinni Hrímfaxa við Osló á páskadag, þeirra Jóns Jónssonar flugstjóra, Ólafs
Þórs Zoega flugmanns, Inga G. Lárussonar flugleiðsögumanns, Maríu Jónsdóttur flug-
freyju og Margrétar Bárðardóttur er var farþegi.
LJTFÖR Helgu Henckell flugfreyju hafði farið fram á' mánudaginn, en jarðneskar leifar
Þorbjöms Áskelssonar útgerðarmanns hafa verið fluttar norður og mun útför hans fara
fram frá Grenivíkurkirkju n. k. laugardag.
AÐRIR farþegar vélarinnar höfðu verið búsettir erlendis og verða jarðsungnir þar. Hef-
ur útför Ónnu Borg farið fram i Kaupmannahöfn.
SR. JÓN AUÐUNS dómprófastur jarðsöng við athöfnina í Dómkirkjuna í dag, sem hófst
kl. 1,30. ____
VORSILD VEIÐARNAR HAFNAR
?
Ný sfldarhrota er kom-
in og fengu margir bátar
góðan afla í nótt. í gær-
morgun fengu 2 Akra-
nesbátar afla um 27 míl-
ur norðvestur af Akra-
nesi, Höfrungur II. 1100
tunnur og Skírnir 600.
Var þetta stór og falleg
síld, sem ekki var farin
að hrygna.
Flotim. þyrptist síðar á þess-
ar slóðir í gærkvöldi. Sex Akra
nesbátar fengu þar afla sem
hér segir, stóra og fallega 6-
hrygna síld: Höfrungur II.
1100, Skímir 1000, Sigurfari
600, Fiskaklettur 800 og Höfr-
Framh. á 5 .síðu.
1000 TUNNURI
FYRSTA RÓDRl
Eggert Gíslason hinn
kunni síldveiðimaður
lagði í gær af stað í
fyrsta róðurinn á
•4 Sigurpáll, hið nýja skip Guð-
mundar á Rafnkelsstöðum, sem
aflakóngurinn Eggert Gislason
stýrir nú, landaði síld i fyrsta
sinn í morgun, og tók I.M. þessa
mynd af skipinu við síldarlönd-
un.
hinu nýja skipi sínu
Sigurpáli. — Var það
skemmtileg tilviljun, að
einmitt í fyrsta róðrin-
um kom hann í góða sfld
með öðrum bátum um
30 mílur vestur af Akra-
nesi.
Það leið ekki á löngu áður en
Framh. á bls. 5
Kassagerðin vann málið gegn Dagsbrún:
Verkfallsvörium óheimil réttargæzla
Gleðilegt
sumar
I dómi sem kveðinn
var upp á bæjarþingi
Reykjavíkur í fyrradag í
máli Kassagerðar
Reykjavíkur gegn verka
mannafélaginu Dags-
brún kemst dómarinn að
þeirri niðurstöðu að ekki
verði séð að aðilar að
vinnustöðvun hafi rétt
til þess að taka í sínar
eigin hendur réttar-
Næsta blað á
föstudag
V í SIR kemur ekki út
á morgun. - Næsta blað
verður á föstudag.
vörzlu í verkföllum.
í samræmi við það féll dóm-
urinn svo að iögbann það sem
borgarfógeti hafði lagt við
verkfallsvörzlu stjómar Dags-
brúnar, samkv. kröfu Kassa-
gerðarinnar var staðfest Hafði
stjóm Dagsbrúnar reynt að
hindra með verkfallsvörðum
flutning á efni til og frá Kassa-
gerðinni í verkfallinu I júní
1961. Við það vildi Kassagerð-
in ekki una og fékk lögbann
lagt á starfsemi verkfallsvarð-
anna, sem dómurinn hefir nú
staðfest.
MÁLSATVIK:
1 maí- og júnimánuði 1961'
var Verkamannafélagið Dags-
brún í verkfalli við atvinnurek-
endur. Stefnandi máls þeesa
rekur iðnfyrirtæki, og eru
starfsmenn þess að mestu eða
öllu leyti félagsmenn í félagi
verksmiðjufólks, Iðju, en það
félag var ejgi í verkfalli á þess-
um tíma. Stefnandi hefir verk-
smiðjur við Skúlagötu og
Kleppsveg, hér í borg. Nptaði'-
fyrirtækið eigin vörubifreiðar
til flutninga á efnivöra milli
verksmiðjustaða þess. Stefndu
töldu ökumenn bifreiðanna til-
heyra félagsskap sínum og á
tfmabilinu frá 29. maí til 21.
júní 1961 hindraðu félagsmenn
hins stefnda félags, „verkfalls-
verðir", að flutningar gætu far-
Framh. á bls. 5.
jVÍSIR óskar öllum
i lesendum sínum gleði-
ilegs sumars.
_
Landsfundur Sjálfstæðis-
flokksins settur í Háskólabíó
Dagana 25. til 28. apríl
verður landsfundur Sjálf
stæðisflokksins haldinn.
Verður fundurinn settur
annað kvöld í Háskóla-
bíó kl. 8,30. Ræður flytja
formaður flokksins,
Bjarni
u
,t&so;
-
ff;
dómsmálaráðherra og
Ólafur Thors forsætis-
ráðherra.
Öll önnur fundarstörf munu
síðan fara fram í Sjálfstæðis-
húsinu. Þetta er í fyrsta sinn
sem landsfundur er haldinn skv.
hinum nýju skipulagsreglum
flokksins. Fulltrúar hvaðanæva
að af. landinu munu að sjálf-
l scjgðu' sækja fundinn og hafa.
um 700 manns rétt til fundar-
setu.
Fundurinn mun halda áfram
á föstudaginn kl. 10 f. h., og
mun blaðið skýra jafnóðum frá
störfum hans.
Landsfundarfulltrúar eru vin-
samlega beðnir að afhenda kjör
bréf og vitja fulltrúaskfrteina
sinni í skrifstofu fiokksins f
Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 1—7
eftir hádegi.
5TT./rri i y\itf uni ; '■*» ■ r;i) - r r / ? t»
11