Vísir - 24.04.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 24.04.1963, Blaðsíða 13
V1SIR . Miðvikudagur 24. aprfl 1963. 13 MELAVÖLLUR í dag, miðvikudag, kl. 19,30, leika KR-VALUR í Reykjavíkurmótinu. Fyrsti leikur mótsins. MÓTANEFNDIN Málverk — tækifærisgjafir Nokkur listaverk, mosaik o. fl., eftir Hrein Elíasson listmálara, Akranesi, fást í Mál- verkasölunni Týsgötu 1. — Enn fremur lista- verk fjölmargra annarra listmálara. MÁLVERKASALAN Týsgötu 1 . Sími 17602 Hafnarfjörður Ungling vantar til að bera út Vísi. Uppl. frá kl. 19,30—20,30 í síma 50641. Afgreiðslan Garðaveg 9. UJu Jáíiliu. ^<3^UR SIGU*0.ss 5ELUR 8iu °' Bl^ Landbúnaðarjeppi ’55 i úrvals Opel Caravan ’55-‘62. VW ‘55-’62. standi. Herald Standard ’60 Rambler station ’57 Mercedes Benz ‘57 gerð 190. SAAB station ‘62 Skoda station ’56 Austin A ’59 Deutz 55-‘59 Lincoln 2ja dyra Hartop Chevrolet ’53, faliegur bill. Opel Capitan ‘56. Chevrolet ‘59, fallegur bíll. Citroen ’53. Vill skipta á Land rover eða Austin Gibsy. Ford Taunus station ’60. Vill skipta á VW bil. Opel Record 2ja dyra ’60 Opel Record ’62 má greiðast með fasteignatryggðum bréf- um. Rússajeppi 59. Mosckwitch /’55-61. Mercedes Beinz ’60 vörubíll hálfframbyggður. Volvo 55. Mercedes Benz ’51. Scania Vabis ’60. Chevrolet ‘53 uppgerður bíll kr. 110 þús. Chevrolet ’46 með sendistöðvar plássi. Verð samkomulag. Gjörið svo vel, skoðið bilana. — Borgartúni 1. — -Símar 18085 og 19615 Minningarspjöld Flugbjörgunarsveitarinnar. fást á þessum stöðum: Bókav. Braga Brynjólfssonar. Álfheimum 48, sími 34407, Laugarásveg 73, simi '34527. Seiijustu sýningar á aðalvinningi næsta , happdrættisárs, Einbýlishús að Sunnu- braut 40, Kópavogi, ásamt Volkswagen- bíl og bílskúr og frágenginni lóð, verða sem hér segir: Sumardaginn fyrsta kl. 2—8 Laugardag 27. apríl kl. 2-8 Sunnudag 28. apríl kl. 2—8 Sunnudag 5. maí kl. 2—8 Teiknað af Kjartani Sveinssyni, tækni- fræðingi. Byggt af Þórarni Þórarinssyni, byggingameistara. Húsbúnað sýna: Húsgagnaverzlun Austurbæjar, húsgögn Axminster h.f., gólfteppi Gluggar h.f., gluggatjöld og gluggaumbúnað Hekla h.f., heimilistæki Vélar og Viðtæki h.f., sjónvarp og útvarp Sængurfataverzlunin Verið, sængurfatnað Blómaskálinn Nýbýlavegi, pottablóm Glit h.f., skrautmuni Uppsetningu hefur annazt Steinþór Sigurðsson listm. Strætisvagnaferðir úr Lækjargötu á hálftíma fresti. EVINRUDE hentar alls staðar, a síldveiðum vötnum og ám. Nú er hver síðastur að fá hjá oss mót- ora fyrir hækkun, sem verður í byrj- un maí. •> í !< n Lougavegi 178 Sími ,38000 túycíul^l (CMllliÍ lOtA '.W .. 1. „ I ' J -íiftjl ílt—«4».-. - .lirfrfn ■! ' .07751 6núfs 1 JaalJ .öitdi ' ■ - BOKARI Starf bókara er laust við lögreglustjóraemb- ættið í Reykjavík. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu minni fyrir 20. maí n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. apríl 1963. Skrifstofuherbergi Skrifstofuherbergi eru til leigu í Austurstræti 12. — Upplýsingar í síma 13851. IÐNÁM Ungur maður getur komizt að í vellaunaðri iðngrein. Tilboð, sem tilgreini aldur og fyrri störf, sendist blaðinu merkt „Framtíðarstarf“ fyrir 1. maí. /V- OiHOr Nauðungaruppboð verður haldið eftir kröfu tollstjórans í Reykja vík í vörugeymslu Eimskipafélags íslands við Lóugötu á Grímsstaðaholti, hér í borg, föstu- daginn 26. apríl n.k. kl. 1.30 e. h. I Seldar verða alls konar vörur til lúkningar aðflutningsgjöldum o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgardómaraembættið í Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.