Vísir - 24.04.1963, Blaðsíða 6
\
Gleðilegs sumars
óskum v/ð öllum viðskiptavinum vorum og
öðrum landsmönnum
Burstagerðin,
Laugavegi 96.
Sælgætisgerðin Opal h.f.
Verzlunin
Pétur Kristjánsson sf.,
Ásvallagötu 19
Andrésar Andréssonar
Klæðaverzlun
Edda h.f.
umboðs- og heildverzlun.
Þórsbar
Þórsgötu 14
Hótel Skjaldbreið,
Kirkjustræti 8.
Breiðfirðingabúð.
V I S 1 R . Miðvikudagur 24. apríl 1963.
<»■ «,.t»- --.a
Heildverzlun.
Árna Jónssonar h.f.,
> Aðalstræti 7
Skósalan,
Laugavegi 1.
Sveinsbakarí,
Bræðraborgarstíg 1.
Trygging h.f.
Laugaveg 178
Björgvin Schram
Skeifan
Blóm og Ávextir
Korkiðjan h.f.
Hátíðahöldin sumardaginn fyrsta
ÚTISKEMMTANIR
KL 12l45: Skrúðgöngur barna frá Austurbæjarskólanum og Melaskólanum í
Lækjargötu. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum.
Kl. 1.30: 1. Lúðrasveitir drengja leika.
2. Ávarp, próf. Þórir Þórðarson.
3. Árstíðaskipti, Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, talar við börnin
og stjórnar söng.
INNISKEMMTANIR:
IÐNÓ KL 2.
Árni Tryggvason og Bessi Bjarnason, leikarar, skemmta.
Einleikur á píanó, Inga Ingólfsdóttir, 8 ára, yngri nem. Tónlistarsk.
Látbragðsleikur (Rauðhetta). Stjórnandi Klemens Jónsson.
Lúðrasveit drengja: Paul Pampichler stjómar.
I.eikþáttur, nem. úr Hagaskóla.
Einleikur á fagott, Hafsteinn Guðmundsson. Undirleikari á píanó Þóra K. Johan-
sen, 14 ára.
Einleikur á píanó, Ingibjörg Ásta Einarsson, 9 ára.
Þjóðsíndar: Þjóðdansafélag Reykjavikur.
IÐNÓ KL. 4.
(íslenzka brúðulaukhúsið).
KARDIMOMMUBÆRINN
Ræningjarnir: Kasper, sá elzti
Jesper, sá skársti útlits
Jónatan, mestur matmaður.
Auk þessa níu mjög skemmtilegar persónur.
HÁSKÓLABfÓ KL. 3.
Danssýning:Nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars.
Einleikur á fiðlu: Sigurður Jónsson, 13 ára, undirleikari á píanó Erlendur Jónsson,
14 ára, yngri nem. Tónlistarskólans.
Leikþáttur úr Bangsimon, Helga Valtýsdóttir.
Einleikur á píanó: Sigríður Ólafsdóttir, 13 ára, yngri nem. Tónlistarskólans.
Margrét Schram segir börnunum sögu.
Fjöldasöngur: Gyða Ragnarsdóttir stjórnar.
Einleikur á fiðlu: Inga R. Ingólfsdóttir, 10 ára, undirleikari Sigríður Ólafsdóttir,
yngri nem. Tónlistarskólans.
l.esin kafli um Óla Alexander, Helga Valtýsdóttir.
Tíu litlir negrastrákar o. fl., nem. úr Fóstruskóla Sumargjafar.
AUSTURBÆJARBÍÓ KL. 3.
Lúðrasveit drengja: Karl O. Runólfsson stjórnar.
Kórsöngur: Börn úr Hlíðaskóla. Guðrún Þorsteinsdóttir stjórnar.
Sögð saga: Sigurður G. Guðmundsson.
Einleikur á píanó, Kolbrún Óskarsdóttir, 9 ára.
Tíu litlir negrastrákar o. fl., nemendur úr Fóstruskóla Sumargjafar.
Einleikur á fiðlu, Helga Óskarsdóttir, 11 ára, undirleikari Sólveig Jónsdóttir,
13 ára, yngri nem. Tónlistarskólans.
E'anssýning: Nemendur úr dansskla Hermanns Ragnars.
Einleikur á fiðlu: Unnur Ingólfsdóttir, 11 ára, undirl: Sólveig Jónsdóttir, 13 ára.
Einleikur á píanó: Sigurborg Billich, 11 ára. Yngri nem. Tónlistarskólans.
Gamanþáttur: Klemens Jónsson leikari.
Kvikmynd.
/
LEIKSÝNINGAR:
KL. 3 í ÞJÓÐLEIKHUSINU.
DYRIN I HÁLSASKÓGI. — Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu á venjulegum tíma
KL, 3 í TJARNARBÆ, SKEMMTUN (Leikhús æskunnar).
Leikþáttur, VEKJARAKLUKKAN. ■
Leikþáttur, DÍSA LITLA.
Skemmtiþættir.
KL 8.30 í IÐNÓ.
EÐLISFRÆÐINGRNIR. — Aðgöngumiðar í Iðnó á venjulegum tíma.
KVIKMYNDASÝNINGAR:
Kl. 3 og 5 í Nýja bíó.
KI. 4 og 9 í Gamla bíó.
Kl. 5 og 9 í Hafnarbíó.
Kl. 9 í Stjömubíó.
Kl. 5 og 9 í Austurbæjarbíó.
DREIFING OG SALA:
„Sólskin“, merki dagsins og íslenzkir fánar fást á eftirtöldum stöðum: Vestur-
borg, Drafnarborg, Hagaborg, Grænuborg, Barónsborg, Hlíðaborg, Tjamarborg,
Brákarborg, Laugalækjarskóla, Vogaskóla og Breiðagerðisskóla og í tjaldi við
Utvegsbankann.
„Solskin“ verður afgreitt til sölubarna frá kl. 2 eftir hádegi, miðvikudaginn 24.
aprt! á barnaheimilum Sumafgjafar og í tjaldi við Utvegsbankann. Frá kl. 3
sama dag í Laugalækjarskóla og Vogaskóla, en frá kl. 4 í Breiðagerðisskóla.
Á sömu stöðum frá kl. 9 til 6 á sumardaginn fyrsta. — Verð kr. 25.00.
íslenzlhr fánar verða seldir á sömu sölustöðum og á sama tíma, þeir kosta kr.
10.00 (bréffánar), og kr. 20.00 (taufánar).
Merki dagsins verða afgreidd til sölubarna á þessum sölustöðum frá kl. 9 fyrir
háaegi á sumardaginn fyrsta. Merkið kostar kl. 10.00. — Sölulaun 10%.
Skemmtanir: Aðgöngumiðar að barnaskemmtunum verða seldir í Listamanna-
skálanum kl. 4 til 6 síðasta vetrardag og kl. 10—12 á sumardaginn fyrsta.
Aðgöngumiðar að barnaskemmtunum kosta kr. 15.00.