Vísir - 24.04.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 24.04.1963, Blaðsíða 14
/4 V 1 S IR . Miðvikudagur 24. apríl 1963. GAMLA BIO fí _______ _ [f'íf.lia Slmi 11475 Robinson fjöl- skyldan Metaðsóknar kvikmynd árs- ins 1961 í Bretlandi. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára * STJÖRNUggfn Siml »938 MBRW Læknir i fátækra- hverfi’ Stórbrotin og áhrifarík ný imerísk úrvalskvikmynd. Paul Muni. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Lorna Doone Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Sími 92075 — 98150 EXODUS Stórmynd í litum með 70 mm Todd-A.o. stereo-fónisk- um hljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 2. Bíll flytur fólk í bæinn að lokinni 9 sýningu. TJARNARBÆR Sími 15171 „Vig mun vaka" Sýnd kl. 7 ÍÆMpíP Sími 50184 Sólin ein var vitni Frönsk-ítölsk stórmynd | ( litum. Alain Delon Marie Loforet ,j Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. i Hvito fjallsbrúnin i I (Shiroi sanmyaku) Japönsk gullverðlaunamynd frá Cannes. Ein fegursta náttúrumynd, sem sézt hef- ur á kvikmyndatjaldi. Svnd kl. 7. IBÚÐIR nnumst og -fd á vers konar fasteignum — [ ’öfur- cndur að fok- ! heldur raðhúsi, 2ja. cn ] (r-bergja Hjúðum. — "-n ..7un Fasteignasafan 2" '. Tjafnargötu 11 (Min kone fra Paris). Bráðfyndin og snilldar vel gerð, ný, dönsk gamanmynd f litum, er fjallar um unga eiginkonu, er kann tökin á hlulunum. Ebbe Langberg Ghita Nörby Anna Gaylor, frönsk stjarna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svartigaldur Spennandi og sérstæð ame- rísk stórmynd, eftir sögu A. Durmas. Orson Welles Nancy Guild. Bönnuð innan 12 ára. ‘ Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Buddenbrook fjölskyldan Sími 50249 Ný þýzk stórmynd eftir sam nefndri Nobelsverðlauna- sögu Tomas Mann’s. Ein af beztu myndum seinni ára. Nadja Tiller Liselotte Pulver Hansjöng Felniy Sýnd kl. 9. Smyglarinn Sýnd kl. 7. GRÍMA Frumsýning í kvöld kl. 9 £ Tjarnarbæ. Þrjá einbáttunga eftir Odd Björnsson. Við lestur framhaldssög- unnar. Party Köngulóin. Leikstj. Helgi Skúlason Gísli Alfreðsson. Frumsýning í kvöld kl. 9. Leiktjaldamálari Steindór Sigurðsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. VERTIGO Ein frægasta Hitchcock- mynd sem tekin hefur ver- ið. Myndin er £ litum og Vista Vision. Aðalhlutverk: James Stewart Kim'Novak. Endursýnd kl. 5 og 9. Aðeins £ 2 daga. Bönnuð börnum. — Hækkað verð. 4Þ WÓÐLEIKHOSIÐ Andorra Sýning £ kvöld kl. 20 Dýrin i Hálsaskógi Sumardaginn fyrsta: Tvær sýningar, kl. 15 og kl. 18. Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 ^piwyíKJw Hart i bak 65. sýning I kvöld kl. 8.30. Uppselt. Eblisfræðingarnir 15. sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl. 2. Sfmi 13191. Nýkomib Sænskir kuldaskór og Nylon bomsur. ÆRZl. Sími 11544. Hamingjuleitin (From the Terrace) Heimsfræg stórmynd eftir heimsfrægri skáldsögu, af- burðavel Ieikin og ógleym- anleg. Paul Newman Johanne Woodward. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). Bönnuð yngri en 14 ára. Sprenhlægileg, ný, þýzk gamanmynd: Góði dátinn Sveijk (Der brave Soldat Schwejk) Bráðskemmtileg og mjög vel leikin, ný, þýzk gamanmynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Jaroslav Has- ek, en hún hefur komið út f ísl. þýðingu. Aðalhlutverk- ið leikur frægasti gamanleik ari Þýzkalands: Heinz Riihmann. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 9COPAVOGSBIO Sími 19185. Leikfélag Kópavogs Maður og kona Sýning kl. 8,30 f Kópavogsbíó. Miðasala frá kl. 5. Sími 19185. 15285 Rafglit Hafnarstræti 15 Nýjar skraut og raf- magnsvörur daglega. Sími 12329. MAZDA Heimsfrægt merki. Hagkvæmt verð Biðjið verzlun yðar um M A Z D A Aðalumboð: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F Símar 17975 og 76. Reykjavík. Alliance Francaise Franski sendikennarinn, Régis BOYER, heldur áfram fyrirlestrum sínum á frönsku í kvöld kl. 20.30 í Þjóðleikhús- kjallaranum. Umræðuefni hans verður L’humanisme catholique II: Les idées, — le message repensé. Öllum heimill aðgangur. Vélritunarstúlka Dugleg vélritunarstúlka eða kona ósk- ast frá kl. 1.30—5 daglega, 5 daga í viku. Tilboð sendist Vísi merkt: „Vél- ritun — 23“. 3. ÞING Æskulýðssam- bands Islands verður haldið í Góðtemplarahúsinu laugardaginn 27. og sunnudaginn 28. þ. m. og hefst kl. *14 báða dagana. Dagskrá samkv. lögum sambandsins. STJÓRN ÆSÍ. Skógarmenn K.F.U.M. Vatnaskógur KAFFISALA Sumardaginn fyrsta gangast Skógar- menn K.F.U.M. fyrir kaffisölu í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg, frá kl. 14.30 til 17.30, til ágóða fyrir sum- aístarfið í Vatnaskógi. Borgarbúar, drekkið síðdegiskaffið hjá Skógar- mönnum á morgun. Um kvöldið kl. 20.30 efna Skógarmenn til ALMENNRAR SAMKOMU á sama stað. Þar munu Skógarmenn tala, lesa upp og leika á hljóðfæri. Gjöfum til sumarstarfsins verður veitt móttaka. Kaffi fæst einnig eftir samkomuna. Allir velkomnir. Skógarmenn K.F.U.M. Stúlkur Okkur vantar stúlkur til verksmiðjustarfa nú þegar. Uppl. hjá verk- stjóranum, Skúlag. 42. HARPA H.F.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.