Vísir - 03.05.1963, Blaðsíða 13
VlSIR . Föstudagur 3. maí 1963.
73
OPNUM A MORGUN
NYJA
TIZKUVERZLUN
TIZKAN
HAFNARSTRÆTI
LÖGTÖK
Að kröfu gjaldheijntustjórans f. h. Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fóg-
etaúrskurði, uppkveðnum 3. þ. m. verða lög-
tök látin fara fram fyrir ógoldnum fyrirfram-
greiðslum opinberra gjalda, samkvæmt gjald-
heimtuseðli 1962, sem .féll-u í gjalddaga 1.
febrúar , 1. marz, 1. apríl og 1. maí s.l. Gjöld-
in eru þessi:
Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald,
kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatrygginga-
gjald atvinnurekenda skv. 43. gr. alm. trygg-
ingalaga, lífeyristryggingagjald atvinnurek-
enda skv. 29. gr. sömu laga, atvinnuleysis-
tryggingagjald, alm. tryggingasjóðsgjald þ.
m. t. endurkræf tryggingagjöld, sem borgar-
sjóður Reykjavíkur hefur greitt fyrir einstaka
gjaldendur skv. 2. mgr. 76. gr. 1. nr. 24/1956
sbr. 23. gr. 1. nr. 13/1960, tekjuútsvar, eign-
arútsvar, aðstöðugjald og sjúkrasamlagsgjald.
Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum
framangreindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum
og kostnaði, verða hafin að 8 dögum liðnum
frá birtingu þessarar auglýsingar, verði til-
skildar greiðslur ekki inntar af hendi innan
þess tíma. ,
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 3. maí 1963
Kr. Kristjánsson.
SENDIFERAÐBÍLL TIL SÖLU
Lítill sendiferðabíll til sýnis og sölu í bílaportinu Skúlaskála (Eimskip,
Kveldúlfshúsi). Selzt mjög ódýrt.
ÍBÚÐ - VERKSTÆÐISPLÁSS 'i'’óoe
Vantar íbúð, 3—4 herbergi, og verkstæðispláss, 40—50 ferm. Æskilegt
á sama stað. Uppl. í slma 36832.
SKRIFSTOFA - VERZLUNARHÚSNÆÐI
Skrifstofu- eða verzlunarhúsnæði til leigu Hverfisgötu 16 a. Einnig sér-
herbergi. Sími 16585.
AÐSTOÐARSTÚLKA og AFGREIÐSLUSTÚLKA
Afgreiðslustúlka óskast á veitingastofu strax, og önnur
stúlka til afleysinga í eldhúsi, aðallega um helgar. —
Rauða Myllan, Laugavegi 22, sími 1 36 28. '
STÚLKUR
Stúlkur um tvítugt eða eldri geta fengið vinnu í Laugavegs apóteki,
hálfan eða allan daginn. Uppl. á skrifstofunni, Laugavegi 16, 3. hæð.
Til sölu
3 herb. v/ Skipasund
Bragagötu
Nökkvavog
Holtagerði
Borgarholtsbraut
Ránargötu
Skipasund
og víðar
Raf
Rafmótorvindingar og
raftækjaviðgerðir.
Viðgerðir á Thor-þvotta-
vélum.
Raftækjavinnustofan
R A F. — Vitastíg 11
Sími 23621.
ELDHÚSBORÐ
með stálfótum. Frá 985.00 verða seld næstu daga vegna flutninga.
Falleg mynztur, margir l'tir.
STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Sími 36562.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
SHOBH
Fasteigna og skipasala
Konráðs Ó. SævaÍdssonar
Hamarshúsinu 5 hæð (lyfta)
Símar 20465, 24034 og 15965.
Afgreiðslustúlka óskast. Café Höll, Austurstræti 3. Sími 16908.
íbúar í Vogahverfi eða Kleppsholti.
Fólk óskast I fiskaðgerð og spyrðingu. Mikil vinna.
Fiskverkunarstöð Halldórs Snorrasonar, Gelgjutanga.
Sími 24505.
SAMEINAR MARGA KOSTi:
FAGURT ÚTLIT. ORKU. TRAUSTLEIKA
RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI
Tækifærisverð!
vegna flutnings seljum við næstu daga eftirfarandi á sér-
lega hagstæðu verði:
HERBERGI - ÚTLENDlNGUR
Herbergi með húsgögnum óskast fyrir útlending í 2 mánuði. Talið við
Jón Ármann Jónsson, sími 11275 og eftir kl. 17,30 I síma 17595. —
Volkswagenumboðið.
OG LÁGT VERÐI
TÉHhNESKA BIFREIÐAUMBóPIÐ
VONAMTHATI 12. ÍIMI 07SJI
Eldhússett (borð og 4 stólar) á aðeins kr. 2.800.00
Eldhúsborð
3 teg. af eldhússtólum frá kr. 350.00
Eldhúskolla
Útvarpsborð á kr. 495.00
STÁLSTÓLAR
3 egundir af eldhús- og veitingastólum á sérlega hagstæðu verði, vegna
flutninga. Allt úi vönduðum stálrörum, með undirlímdu áklæði. —
STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Sími 36562.
ELDHÚ SKOLL AR
úr vönduðum stálrörum með undirlímdu áklæði til sölu á sérlega hag-
stæðu verði vegna flutnings.
STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Sími 36562.
Vr vntun p
prcntsmlója & gúmmtstimplagerB
Efnholti 2 - Slmi 20960
Þetta eru allt vandaðar vörur á tækifærisverði. — Notið
tækifærið og verzllð við okkur.
Stólstólor
BRAUTARHOLTI 4, 2. hæð Sími 36562 og 24839 á kvöldin.
I