Vísir - 29.05.1963, Side 1
Landsleikur Japan-ísland?
Frétzt hefur að til mála
komi, að Japan og fs-
land heyi landsleik í
knattspymu í sumar.
Japanska landsliðið er á
keppnisferðalagi um
Evrópu í sumar, og leik
ur m. a. við Norður-
landaþjóðirnar. Knatt-
spymusambandið ís-
lenzka mun hafa haft
spumir af ferðalági
þessu, og leitað hófanna
um hvort möguleikar
væra á því að Japanimir
gætu komið hingað til
íslands.
Framhald á bls. 5.
VERK VIÐREISNARINNAR
LANDBÚNA DA RSJODUNÚM
BJARCAD FRÁ CJALDÞROTI
Vegna traustrar og varanlegrar uppbyggingar sjóðs
ins, mun höfuðstóll stofnlánadeildarinnar vera
orðinn 500 millj. kr. eftir 10 ár og munu þá vera
um 150 millj. kr. til árlegra útlána.
Með þessum ráðstöfunum, stofnun stofnlána-
deildarinnar útvegun nýrra tekna og festu við
stjórn þessara mála, hefur landbúnaðarsjóðunum
verið bjrgað frá gjaldþroti undir vinstri stjóm.
Á síðastliðnu ári var bændum lánað til ræktun-
ar og bygginga meira fé en nokkru sinni fyrr, eða
70.4 millj. kr. Reyndist þetta kleift vegna hinnar
nýju stofnlánadeildar landbúnaðarins. Áætlað er
að Iána 83 millj. kr. 1963, og meira þegar frá líður.
hjá bændum sfðustu árfn
1957 51.5 millj. kr.
1958 52.1 millj. kr.
1959 42.6 millj. kr.
1960 62.9 millj. kr.
1961 49.5 millj. kr.
1962 70.4 millj. kr. (Stofn-
Iánadeildin).
Áður skiptust útián til bænda
fr sjtt hvorum sjóðnum, ræktun
arsjóði og byggingarsjóði. Með
stofnun Stofnlánadeiidarinnar
voru sjóðimir sameinaðir. Eins
og sjá má af ofantöldum tölum,
er ekki ástæða til að halda ann
að en sú sameining eigi eftir að
koma Iandbúnaðinum til góða.
Tekjur stofnlánadeildarinnar
eru tryggðar á þann hátt, að á
móti hverri einni krónu, sem
bændur borga f vissu hlutfalii
við afurðir sfnar, koma kr. 3.50
frá öðrum aðilum. Er á þann
hátt tryggt að lánasjóðir bænda
munu eflast á næstu árum. Hef-
ur verið reiknað út að eftir
10—12 ár muni höfuðstóli lána
deildarinnar nema 500 millj. kr.
og mun þá hægt að lána út 150
milij. kr. árlega.
Taiar þessar töiur að sjáif-
sögðu skýru máli.
Hér er vissulega um ómetan-
Iegan styrk að ræða fyrir
bændastétt landsins og með
stofnlánadeildinni hefur verið
lagður hornsteinn að allsherjar
uppbyggingu og framleiðslu-
aukningu í sveitum Iandsins,
til aukinnar hagsældar því fólki,
sem þar býr.
Fjárhag fjárfestingasjóða land
búnaðarins hefur verið komið á
traustan grundvöll. Áður þurfti
að útvega sjóðnum á hverju
ári allt það fé er þeir lánuðu
út. Nú hefur hinn nýi sjóður
fengið fastan tekjustofn, er sjá
að verulegu leyti fyrir fjárþörf-
inni. Á árinu 1963 verður fjár-
þörf Stofnlánadeildarinnar tals-
vert minni en árið 1962 vegna
þeirra nýju tekjustofna sem
komnir eru til sögunnar. Eigi
að sfður þarf nokkuð aukafé
til að fullnægja árlegri Iánsfjár
þörf bænda og til að endur-
greiða Seðlabankanum bráða-
birgðalán hans frá 1962.
Er það ætlun rfkisstjómarinn
ar að 30 millj. kr. af PL 480
Iánsfé gangi til að fullnægja
lánfjárþörfinni árinu 1963 en
30 millj. kr. af þvf fé, sem aflað
verður innanlands gangi til end-
urgreiðslu til Seðlabankans.
Mun þá sjóðurinn hafa 82 millj.
kr. til útlána á árinu 1963.
Eins og ður er sagt, var lánað
1962, 70,4 millj. kr. Til saman-
burðar skal upptalið hvað lánað
var til ræktunar og bygginga
Eitt af því fjölmarga sem viðreisnarstjómin hefur beitt sér fyrir f þágu landbúnaðarins, em stórfelld-
ar tollalækkanir á landbúnaðarvélum. Þannig lækkuðu tollar á dráttarvélum úr 34% f 10% skv. nýju
tollskránni. Innflutningur á dráttarvélum hefur að sjálfsögðu stórauklzt.
Afleiðingar SÍS stefnunnar:
Kjöt og fískur haía stórhækkað
Tíminn heldur því rangt. Hækkanirnar á
fram í morgun að við-
reisnarráðstafanir ríkis-
stjómarinnar hafi vald-
ið stórhækkunum á
kjöti og fiski. Þetta er
þessum vörum stafa
af þeim 30% kaup-
hækkununum, sem urðu
á árunum 1961 og 1962.
og einungis lítilega af
gengisbreytingunni, sem
gerð var 1960 til þess að
lækna afleiðingar óða-
verðbólgu vinstri stjórn-
arinnar.
Alkunna er að verð landbún-
aðarafurða og fiskverð er bund
ið kaupgjaldi f landinu og hækk
ar þvf f samræmi við það. Þær
hækkanir eiga því ekkert skylt
við viðreisnarráðstafanirnar síð-
ustu tvö árin. Það hækkaða
ýerð sem neytendur greiða nú
fyrir kjöt og fiskmeti er bein
afleiðing kauphækkana síðustu
tvö árin.
/ verði
Vísitala verðlags kjöts og fisk
metis sýnir ljóslega að hækkan-
ir þessar vara stafa af kaup-
I.ækkunum. I marz 1959 var
verðlagsvfsitala kjöts 100.
1 júnf 1961 var kjötvfsitalan
107 stig og hafði hækkað um 7
stig vegna gengisbreytingarinn-
Framhald á bls. 5.