Vísir - 29.05.1963, Page 10

Vísir - 29.05.1963, Page 10
10 V í SIR . Miðvikudagur 29. maí 1963. Mœlið ykkur mót r I • • TROD og njótið góðra veitinga í kyrrlótu og þægilegu um- hverfi í hjarta Miðbæjarins TRÖÐ ó loftinu hjó Eymundssyni BIFREIÐAS AL AN Laugavegi 146. — Símar 11025 og 12640 BIFREIÐAEIGENDUR: Við 'nljum vekja athygli bfleigenda á. að við höfum ávallt K upendur að nýjum og nýlegum FÓLKSBIF- REIÐUM. og öllum gerðum og árgerðum af JEPPUM. Látið RÖSl þvi skrá fyrir yður bifreiðina, og þér getið treyst þvi, að hún selzt mjög fljótlega. KAUPENDUR: Nýir og ýtarlegir verðlistar liggja frammi með um 700 skráðum bifreiðum, við flestra hæfi og greiðslu- getu. - Það sannar yður bezt að RÖST er miðstöð bif- reiða viðskiptanna. - RÖST REYNIST BEZT - RÖST S.F. Laugavegi 146. — Simai 11025 og 12640 _ 450 hnefaleikarar — Framh. ld at bls. 8. ur í það. Slagorð þjálfaranna hefur verið: „höggið byrjar ekki £ handleggnum, heldur í tánum, færist síðan upp eftir líkaman- um og sameinar Ioks líkams- þungann og kraft armsins í einu voldugu höggi. En bráðlega fór að koma í ljós hættan af þessum nýju að- ferðum. Höggin þyngdust og fjölgaði. En engar aðferðir fund- ust til að efla mótstöðuþrek hnefaieikmanna samhliða þessu. Þeir voru eins viðkvæmir og áður fyrir höggum á hökuna, hálsslagæðina og höfuðkúpuna. Tilraunir voru gerðar til að verja vissa líkamshiuta, en þær mistókust. Einu sinni var reynt að setja hjálmpúða á höfuðið, en þeir gerðu hnefaleikamönn- um erfitt fyrir við andardrátt- inn. Þá var reynt að setja teppi eða dýnur á gólfið, til að hindra hættulegt fall, en þá varð erfið- ara að færa sig um gólfið. Svo gerðist það árið 1953 að nýtt heimsmet var sett, hryggi- legt heimsmet. Á því eina ári létu 22 hnefaleikamenn lifið í keppni. Og meðan ekki var vitað til að eitt einasta dauðs- fali hefði orðið í keppni um heimsmeistaratitil frá aldamót- um og fram til 1945, hafa nú orðið þrjú dauðsföll í heims- meistarakeppni frá stríðslokum Eru það keppendurnir Doyle, Paret og Moore, sem hafa látizt. Það er því engin furða þó þær raddir verði nú æ háværari sem krefjast þess, að hnefaleikar verði bannaðir. i m efnalaugin björg Sólvollogötu 74. Simi 13237 Bormohlíð 6. Simi 23337 W n^/ SiCU^ SEIUR BIFREIÐASÝNING I DAG - Dodge '55 Vauxhall ’47 Fiat 1400 ’58 Opel Caravan ’55 Opel Reckord ’58 Ford Taunus ’60 Fiat 1100 ’57 Austin Gipsy '62 Ford Taunus Cardinal ’6o Mercedes Benz 190 ’57 Pobeda ’56 Fiat 600 '57 Dodge Weepon með 12 manna húsi, fallegur bfll. BIFREIÐASALAN ■ Borgartúni 1. Símar 18085 og Í9615 LAUGAVE6I 90-02 Höfum kaupendur að öllum tegundum ný- Iegra, góðra bíla. — Salan er örugg hjá okkur. — Við leysum ávallt vandann. T I L S Ö L U : De soto ’55, 8 cyl. sjálfskipt- ur, minni gerð, 50 þús. Chevrolet ’50, 6 cyl., bein- skiptur, verð 30 þúsund. Zodiack ’55, sem nýr, verð 70 þúsund. Chevrolet ’55, beinskiptur 6 cyl., í J þúsund. Chevrolet ‘59 í fyrsta flokks lagi, 110 þúsund. Opel caravan ’55, verð 40 þúsund. Moskvitz ’58, verð 40 þús. Villys station ’51 með drifi á öllum, verð 60 þús. Zodiack ’58, fyrsta flokks bíll á 110 þúsund. RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SíiMI 15812 ff|§| Eins og flestum er kunn- ugt, er John Wayne nokkuð farinn að eldast, en það er samt ennþá töggur í houum, ÍÍ eins og þessi saga sýnir. í ll| kvikmyndinni The longest day þurfti hann ásamt Robert Mit- chum að hlaupa eftir gljúpri I sandfjöru rúma mílu með sssa mm Yr'"- ■' f ' WtíjíjiffiÍwAWW} ||| miklar manndrápskyfjar ** og þungan riffil. Þegar Iþeir komu á leiðarenda, | fleygði Mitchum sér niður nær dauða en lífi af mæði. John stakk hendinni í brjóst- vasann, bölvaði og hljóp síðan Itil baka eftir sígarettunum sín um. _ , \ \v; // ^ Varkárni er sem kunnugt er ^eitt af helztu hugtökum /rfx lí' njósnahringa. En njósnararnir ||| eru alls ekki einir um það. Má CX' || til dæmis nefna herrana i o ^Oj))) . Central Intelligence Agency, , <£>> aX> eða CIA, en þeir hafa mest '9r\ 1 H með að gera niósnir °8 Sa8n- L VOrUhappur^lI njósnir Bandaríkjamanna. Stór V^Tfíl lll hýsi það sem CIA hefur til umráða er nokkru fyrir utan , Washington og stendur þar lll eitt á stóru óbyggðu svæði. 16250 VINNINGAR! Nýlega fóru arkitektar að . . . 4 setja fram hugmyndir um að Fjórði hver mið. vinnur að meðaltali! , byggja stóra tuma og háhýsi Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. f næsta nágrenni, en við þá Lægstu 1000 krónur. - frétt fylltust leyniþjónustu- Dregið 5. hvers mánaðar. mennirnir mikilli skelfingu og mótmæltu harðlega. Ástæðan er sú, að ef upp risu bygg- ingar jafn háar eða hærri en bygging CIA, gætu njósnarar J-Mi & fylgzt með því sem skeði í M «► P p 8- «m3- 11< jF y byggingunni og jafnvel lesið prentsmiója & gúmmfstimplageró ~ leyniskjöl, sem þar kynnu að Einhoiti 2 - Simi 20960 1 vera á boröum. Til þess að úti Ioka þessa hættu, hefur Was- hington keypt allt landsvæði á margra ferkilómetra svæði handa CIA. Landrover diesel ’62 ekinn 16 þús. 135 þús. út 100 þús. Landrover ’62 styrktar fjaðrir og forhitari, ekinn 18 þús. 130 þús. kr. Opel Capitan ’60 fallegur 160 þús. útb. 100 þús. OpeJ Record ’58 mjög góður 90 þús. kr. Opel Record ’60 ekinn 30 þús. Verð 130 þús. Opel Caravan ’58 Verð 55 þús. Ford Edsel ‘58 einkabíll skipti á ódýrari bíl. VW ’58 70 þús. VW ’60 blæjubíll 110 þús. G.M. ’60 sportbíl) 2 manna. Austin Healee, Sprite ’62 sportbíll, ekinn 3000. Verð 125 þús. 23990 - S'MM - 20788 Toto. Hinn eðalbomi ítalski gam- anleikari, Toto, þurfti fyrir skömmu að gangast undir upp skurð. Að sjálfsögðu var feng inn bezti skurðlæknir er til náðist til þess að framkvæma aðgerðina. Hinn mikli „kirurg“ talaði við Toto áður en að- gerðist hófst, og sagði þá við hann: Ég ætlá bara að benda yður á, að það er mér ávallt kappsmál, að sjúklingar minir komist sem fyrst á fætur. Tveimur tímum eftir aðgerð- ina getið þér setið uppi í rúm- inu, fjórum tímum eftir getið þér staðið uppréttur og dag- inn eftir munuð þér geta geng ið um spítalann. Toto leit hugsandi á læknirinn og sagði: Þetta er nú allt ágætt, en ég vona nú samt að ég megi liggja út af meðan þér fram- kvæmið aðgerðina.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.