Vísir - 29.05.1963, Page 12

Vísir - 29.05.1963, Page 12
12 V í S I R . Miðvikudagur 29. maí 1963. Vélahrcingerning og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkii menn. Fljótleg þrifaleg vinna. Sími 34052. ÞVEGILLINN Kunststopp og fatabreytingar. FataviSgrðin, Laugavegi 43B. Óska eftir ráðskonustöðu. Er með barn á fyrsta ári. Uppl. í síma 14981 eftir kl. 8 á kvöldin. Telpa óskast til að gæta bams í Hvassaleiti. Uppl. í síma 37853. Tvær 15 ára prúðar stúlkur vantar einhvers konar atvinnu. — Sími 11037. HREINGERNINGAR. HÚSAVIÐGERÐIR. Við hreinsum allt fyrir yður utan sem innan. Setjum í tvöfalt gler. Gerum við þök. Bikum og þéttum rennur. Kittum upp glugga og m. fl. Sími 3-76-91. Kona óskast í stigaþvott í sam- býlishúsi. Sími 34484 kl. 8—10 í kvöld. Barnfóstra. Er nokkur, helzt í Vesturbænum, sem vill taka að sér að annast níu mánaða gamalt barn frá kl. 9 á morgnana til kl. 5.30 e.h. Uppl. I síma 15084 eftir kl. 6 f kvöld. Vantar telpu 12—14 ára til barnagæzlu og fleira. Sími 35149. 12 ára bamgóð telpa óskar að gæta barns f Laugarneshevrfi. — Sfmi_35934.____________________ Bamgóð telpa óskast til að gæta 2 ára drengs f sumar. Uppl. eftir kl. 5 að Glaðheimum 20, dyr til hægri. Barnagæzla. 12—14 ára stúlka óskast til barnagæzlu. Sfmi 19798. Konu vantar iétta vinnu frá kl. 1 á daginn, sama hvað er. Uppl. f síma 10868. 11—13 ára bamgóð telpa óskast til bamagæzlu í sumar. Uppl. f síma 10811, 12 ára telpa f Hlíðunum óskar að gæta barna í sumar. — Sími 36499._________________________ 15 ára stúlka óskar eftir að gæta barna á kvöldin. Uppl. í síma 12565 eftir kl. 6 e.h. Barngóð telpa óskar eftir að gæta barns i sumar, seni næst Álf- heimum. Sími 37684. Kona mcö bam á I. ári óskar eftir ráðskonustöðu. Tilboð merkt „ráðskona" sendist blaðinu fyrir fimmt.udagskvöld. Fullorðin, bamgóð kona óskast til að sitja yfir barni á fyrsta ári frá kl. 9—6 á daginn, á meðan móðirin vinnur utan heimilis. Ró- legt og gott starf fyrir áreiðanlega konu. Upplýsingar á auglýsinga- deild Vfsis, Ingólfsstræti 3. Stofa og lítiö herbergi óskast, ! mætti vera i risi. Eldri maður, reglusamur, óskar eftir rólegheit- um. Helst i austurbænum. Örugg greiðsla. Simi 33784. Ung stúlka óskar eftir góðu hcr- bergi með innbyggðum skápum, sem allra fyrst. Helzt í Laugar- neshverfi. Simi 33422 eftir kl. 17.30 Vogar. — Ileimar. Reglusaman mann vantar herbergi. Sími 36026. Plymouth ’47 til sölu i varahluti. Sími 14922 eftir kl. 6. Telpa 12-13 ára óskast til síma- vörzlu, léttra sendiferða og snún- inga á skrifstofu 4 tíma annan hvem dag. Umsókn merkt „10. júní“ sendist afgr. Vísis. Bifreiðaeigendur Setjum undir púströr og hljóð- ; kúta, útvegum rír í allar teg- undir bifreiða, ryðverjum bretti, hurðir og gólf Einnig minni háttar viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Súðavogi 40. Sími 36832. 2 herbergi eða 2 herbergja íbúð. 2 menn óska eftir 2 herb. á sama stað eða 2ja herbergja íbúð. Reglu- semi og góð umgengni. Uppl. f síma 14965 í dag og á morgun. Barnlaus miðaldra hjón óska eftir 1—2 herbergja íbúð sem fyrst. Sfmi 20974 og 34054. Bílakjör Nýir bílar, Commer Cöpe St. BIFREIÐALEIGAN, Bergþómgötu 12 Símar 13660 34475 og 36598. Kápur Enskar heilsárs kápur. HoIIenzkar vor- og sumarkápur í glæsilegu úrvali. XÁPU- OG DÖMUBÚÐIN Laugaveg 46. fbúð óskast. Kona í fastri at- vinnu óskar eftir íbúð nú þegar eða mjög fljótlega. Sími 37520. Ibúð óskast, tvennt fullorðið í heimili og eitt stálpað barn óska eftir 2ja herbergja íbúð. Húshjálp og barnagæzla kæmi til greina. Uppl. í síma 50053. Gott lítið risherbergi til leigu fyrir reglusaman pilt í Lönguhlíð 25, sími 17297. Eidri kona óskar eftir einu herb. og eldhúsi við miðbæinn. — Sími 12478. Til leigu risherbergi í Hlíðunum ásamt aðgangi að eldhúsi og síma. Tilboð, ásamt sem gleggstum upp- lýsingum sendist afgr. blaðsins >merkjti „Riahsibe.rgi 28i‘ stm á ,i4c Öska eftir, rerbergL Fyrirfram- greiðsla í 3-mánuði. Uppl. f síma 12903. Lítil einbýlishús í Mosfellssveit, Smálöndum eða einhvers staðar fyrir utan Reykjavík óskast. Uppl. f sfma 33674. Stórt nýstandsett herbergi við Flókagötu til Ieigu fyrir reglusam- an mann. Uppl. í síma 13579 milli kl. 4 og 6 f dag og á morgun. SUMARBÚ STAÐUR óskast til kaups. Tilboð sendist Vfsi merkt „Sumarbústaður Tómir hveitipokar til sölu. Kex- verksm. Esja, Þverholti 13. Veiðimenn. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu. Sent heim ef óskað er. Sími 51261. Kaupum og seljum vel með farna notaða muni. Opið allan daginn nema í matartímanum. Vörusalan Óðinsgötu 3.• Húsgagnaáklæði 1 ýmsum litum fyrirliggjandi Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13, sfmar 13879 og 17172____________ Vil kaupa vel með farna litla Hoover-þvottavél. Sími 35105. Hentugt fyrir sumarbústaði. — Af sérstökum ástæðum eru til sölu 2 vandaðir nýir ottomanar, með Nosag og 10 cm svampi, áklæði eftir ósk. Uppl. í síma 13980. — Gunnar Hólm, Njálsgötu 5 eða í síða 13968. Til sölu f jögra manna bíll, gang- fær á kr. 4500 að Engjabæ við Holtaveg. Einnig Dieselvél. Telpuhjól óskast. — Sími 36448. Til sölu Khöler saumavél í skáp og stofuskápur. Sími 51060. Óskað er eftir góðu frekar stóru mótorhjóli, notuðu. Sími 32160. Notuð rafmagns-samlagningarvél til sölu á kr. 6500. Sími 17335. Nýlegur sófi til sölu. Sími Vil kaupa harmonikubedda. Hringið í síma 23650. Bíleigendur athugið! Mig vantar 4—5—6 manna bíl í góðu ásig- komulagi. 10 þúsund kr. útb. og 2000 kr. mánaðarlega afb. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugar- dag merkt „Bíli“. Ung stúlka óskar eftir góðu herb. með innbyggðum skápum, sem allra fyrst. Uppl. í síma 33422. Miðaldra kona óskar eftir herb., helst með eldunarplássi. Einhvers konar húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 16914 í dag. Óska eftir að taka 2 herb. og eldhús á leigu sem fyrst. Tilboð sendist Vfsi merkt „Reglusem 28i“. Miðaldra maður óskar eftir stóru forstofuherbergi eða tveim minni herbergjum með sér snyrtiplássi. Tilboð sendist blaðinu merkt „Fyrsti júnf“. 28“ ÍBÚÐ ÓSKAST Tvegg — riggja herbergja fbúð óskast til leigu fyrir erlendan starfs- mann. Aðeins tvennt í heimili. Uppl. hjá Stefán Thoraren h.f. síma 24049. BÍLL TIL SÖLU r Átta manna Cadillac til sýnis og sölu eftir kl. 7 í kvöld, Blómvallagötu 1 LSími 20995._______________________________________ AFGREIÐSLUSTÚLKA Afgreiðsluiítúlka óskast. Upplýsingar í símg 37620 og 37620 — Valgeirs- búð Laugaveg 116. AFGREIÐSLUSTÚLKUR Kona óskast til afgreiðslustarfa. Kaffistofan Austurstræti 4. Sími 10292 Ti lleigu Iítið einbýlishús úr timbri fyrir hjön eða einhleyping. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt „Gamalt" sendist afgr. Vísis. Góð 3 herbergja íbúð til leigu f Hafnarfirði. Einnig til Ieigu í Reykjavfk lítil 2 herbergja íbúð með húsgögnum, síma, ísskáp o. s. frv. f nokkra mánuði. Tilboð send- ist Vísi fyrir föstudagskvöld — merkt „Til leigu 25“. Ung hjón óska eftir að fá leigða 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. — Sfmi 36538. _____________ Herbergi óskast helzt í Vestur- bænum. Fæði á sama stað. Sfmi 15532. Góðar barnakojur með dýnum og borðstofuborð til sölu á Fram- nesvegi 11. Sfmi 18799. ^ Sem ný automatisk tösku sauma- vél til sýnis og sölu í Verzluninni Sel, Klapparstfg 40. Herbergi til Ieigu á Sogavegi 182. Uppl. eftir kl. 5. Lagerpláss (ris í sænsku timb- urhúsi á Langholtsveginum) til leigu eða sölu. Sími 17335. 60—80 ferm. húsnæði óskast fyrir trésmíðar. Mætti vera skúr. Sími 19662, Til leigu við Öldugötu 2 herb. íbúð í þrjá mánuði með eða án húsgagna. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Sími 20488. Fullorðin, reglusöm stúlka ósk- ar eftir herbergi, helzt forstofu- herbergi í Mið- eða Vesturbænum. Sími 19240 eftir kl. 5. Kaupið vatna- og síldardráttar- báta frá Trefjaplast hf aLugaveg 19, 3. hæð, simi 17642. Listadún-divanar ryðja sér til rúms I Evrópu Ódýrir, sterkir. —, Fást Laugaveg 68. Sími 14762. Kaupum alls konar hreinar tuSk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. ( Húsdýraáburður til sölu, fluttur á lóðir og í garða ef óskað er. Sími 19649. Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42 cm 670 kr Símaborð 480 kr. Út- varpsborð 320 kr. Vegghillur o. fl. Húsgagnavinnustofan Ránargötu 33a opið alla daga til kl. 7 e.h. Kaupum hreinar léreftstuskur, hæsta verði. — Offsettprent h.f. Smiðjustíg 11, sími 15145. Sem nýtt kvenreiðhjól og barna kerra til sölu. Sími 12365 kl. 5—7 eftir hádegi. Góður Pedegree barnavagn til sölu á lágu verði. Sími 33855. Hitavatnsdunkur færst ókeypis sé hann tekinn á staðnum. Uppl. eftir kl. 6, Ásvallagötu 22. Sófasett og borð til sölu, verð 3500 kr. Uppl. í síma 17337 í kvöld milli kl. 6 og 8. 17. júní tjald óskast til leigu eða kaups nú þegar. Vinsamlegast hringið í síma 34408. Pedegree barnavagn til sölu. — Verð kr. 1.500.00. Til sýnis að 'Flókagötu 14 eftir kl. 5. Regnhlífar og svefnpoki hafa verið skilin eftir í verzluninni Brekku, Ásvallagötu 1. Barnakojur til sölu. Tækifæris- verð. Sími 12043. Silvercross barnavagn til sölu. Sími 33028. Til sölu telpukápa á 8 ára með skinnkraga, verð 600 kr. og ný hol- lenzk kvenkápa, verð 1600 kr. — S’'mi 37748 eftir kl. 5. Til sölu tvær mahogny draghurð- ir og ein samstæð hurð, sem nýjar. Otskorið sófaborð, sófi og stóll og rafmagnskamína. Selst ódýrt. — Sírni 32251. Erika-ritvél í ágætu lagi til sölu. Uppl. eftir kl. 7 í síma 18314. ^élsgslif Víkingur, knattspyrnudeild. — I. og II. flokkur, æfing f kvöld lcl. 8 á Melavellinum. — Þjálfari. Auglýsib i VISIR - það marg-borgar sig GpYMSLA Vantar geymslu 50—100 ferm, helzt í Aust- urbænum. Sími 24180. \ -7Ea

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.