Vísir - 01.06.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 01.06.1963, Blaðsíða 10
/ 10 VÍSIR . Laugardagur 1. júní 1963. og njótið góðra veitinga í kyrrlótu og þægilegu um- hverti í hjarta Miðbæjarins TRÖÐ á loftinu hjó Eymundssyni Mœlið ykkur mót * i iRÖÐ T rúlofunarhringir Gcsrðai Ólafsson Úrsmiður við Lækjartorg, sími 10081. LAUGAVEGI go-02 Höfum kaupendur að öllum tegundum ný- legra, góðra bíla, — Salan er örugg hjá okkur. - Við leysum ávallt vandann. BIFREIÐAS ALAN Laugavegi 146 — Símai 11025 og 12640 BIFREIÐ AEIGENDl 1: Við ’iljum vekja athygli bíleigenda á. að við höfum ávallt Á upendui að nýjum og nýlegum FÖLKSBIF- REIÐUIVt og öllum gerðum og árgerðum at IEPPUM. Látið KÖSl þvl skrá fyru yður bifreiðina, og pér getið treyst þvi. að hún selzt miög fljótlega KAUPENDUR: Nýir og ýtarlegir verðlistar liggja frammi með um 700 skráðum bitreiðum, við flestra hæfi og greiðslu- getu - Það sannar yðui bezt að RÖST er miðstöð bif- reiða viðskiptanna - RÖST REYNIST BEZT — RÖST S.F. Laugavegi 146. — Simai 11025 og 12640 KSÍ ÍBR KRR á annan í hvítasunnu kl. 20,30. FYRSTI STÓRLEIKUR ÁRSINS Dómari Magnús Pétursson. — Línuverðir Carl Bergmann og Þorlákur Þórðarson. Verð kr. 50,00 - 35,00 - 10,00. 9$ sicu^ .w, SELUR »■ Opel Record ’62, má greiðast með fasteignatryggðum bréf- um. Volvo Station ’55. Ford Consul 4 dyra ’62. Chevroiet ’55 Volvo St. ’61. Comet ’63, skipti á Mercedes Benz 220 ’60—62 óskast. Ford Consul ’62 2 dyra. Ford Taxi ’57—’59. Volvo Amazon ’58. Ford Merkury, 2 dyra '55. Comet 2 dyra ’61. VW ’62. Opel Record ’60. Opel Caravan ’55—60. Kaiser ’54. Moscwitsh ’55—’60. Allar gerðir af jeppum. Úrval af öllum gerðum vörubif- reiða. BIFREIÐASALAN Borgartúni 1. Sfmar 18085 og 19615 OaMMMBMOTMIW T I L SÖLU: De soto ’55, 8 cyl. sjálfskipt- ur, minni gerð, 50 þús. Chevrolet ’50, 6 cyl., bein- skiptur. verð 30 þúsund. Zodiack ’55, sem nýr, verð 70 þúsund Chevrolet ’55, beinskiptur 6 cyl., þúsund. Chevrolet ‘59 i fyrsta flokks lagi, 110 þúsund. Opel caravan ’55, verð 40 þúsund. Moskvitz ’58, verð 40 þús. Villys station ’51 með drifi á öllum, verð 60 þús. Zodiack ’58, fyrsta flokks bíll á 110 þúsund. SKÚLAGATA 55 — SlMI 1581* 1 ÍVentun í? prenfsmiöja & gúmmlstlmplagerö Elnholtl 2 - Simi 20960 Bílakför Nýir bílar, Commer Cope St. BIFREIÐALEIGAN, Bergþórugötu 12. Simar 13660, 34475 og 36598. körfu- kjuklingurinn •• í hádeginu ••• á kvöldin •••••• ávallt á borðum •••• •••• í nausti Auglýsið / VISIR — jboð marg-borgar sig 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltalil Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. >>; Er Birgitte Bardot að falla af stjörnuhimninum spyrja Italir um þessar mundir. Eins og kunnugt er er B. B. f Róm, þar sem hún leikur í kvik- mynd, sem Carlo Ponti sér um. Birgitte Bardot Skömmu eftir komu hennar til Rómar lét blaðið II Messaggero hana vita að hún væri ekki lengur ung stúlka. Hún væri orðin 30 ára kona, sem skorti allan ferskleik æsk unnar. Aumingja Birgitte Iitla. En við skulum vona að Rússamir verði ekki á sömu skoðun þeg- ar þeir sjá hana. Hún er vænt- anleg á kvikmyndahátiðina á Moskvu 7—21 júll og sagt er að Rússamir hlakkl mjög til að sjá hana. Þvi má bæta við að 30 þjóðir hafa þegar tilkynnt þátttöku sína i hátiðinni. ■*f Karólína litla dóttir Banda- ríkjaforseta er farin að læra að lesa skrifa og reikna. Jacqueline móðir hennar er búin að velja handa henni 12 skólafélaga, sem allir ero böm kunningja forsetahjónanna. Kennslan fer fram á annarri hæð Hvíta hússins og fyrir ut- an kennslustofuna standa tveii vopnaðir verðir. * Fyrir skömmu flaug kona í fyrsta skipti flugvél yfir Kyrra haf. Það var Kaliforníukonan Betty Miller, 36 ára gömul og flaug hún á 54 tímum frá Oakland í Kaliforníu til Bris- bane i Ástralíu. Hún kom við á Hawai, Canton Island og Fiji. Flugvélin sem hún flaug var af gerðinni Piper Apache. * I Sovétrikjunum er verið að undirbúa töku kvikmyndar, sem tekin verður í lit og Cin- emacope og efni hennar verð- ur hvorki meira né minna en æviferill Karls Marx. Og hann var svo merkilegur að kvik- myndin mun taka þrjár stund- ir. — Kvikmyndin verður m.a. tekin á slóðum Karls i Þýzka- landi og einnig í BruxeUes, Paris og Englandi. Sjostako- vit hefur gert tónlistina og komið hefur til mála að fá að- alicikarann utan lands frá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.